Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986
45
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
Vöfflur meÖ rjóma
Nautið
(20. apríl—20. maí).
í dag ætla ég að fjalla um
hið dæmigerða Naut. Þar
sem allir eru samsettir úr
nokkrum stjörnumerkjum,
verður þú lesandi góður að
hafa það hugfast að vinur
þinn í Nautsmerkinu er einn-
ig undir áhrifum frá öðrum
merkjum.
Vormaður
Nautin eru fædd að vor-
lagi þegar sólardagur er
langur og náttúran er að
vakna til lífsins. Vorið er,
eins og við vitum, frjósamur
oggjöfull árstími.
Athafnamaður
Eiginleika vorsins má sjá
í fari manna sem fæðast í
Nautsmerkinu. Nautin eru
athafnamenn. Þau vilja taka
til höndunum og ná áþreifan-
legum árangri líkt og bónd-
inn sem vinnur hörðum
höndum að vori. Nautið hef-
ur einnig aðra hlið sem er
sú að vilja njóta veðursins
og gæða jarðarinnar. Nautin
eru rómantísk. í tilhugalífinu
týna þau sóleyjar af engjun-
um og semja ljóð á leiðinni
til elskunnar sinnar. Þó eru
þau Naut einnig til sem eru
það miklir sveitamenn að
þeir segja við elskuna sína:
„Öh, er, þegar búið er að
ræsta fram túnin og bera vel
á, ætti þetta að vera gjöful-
asta jörð. Það mætti, held
ég, vel framfleyta fjölskyldu
á henni."
Að þessum orðum sögðum
má heimasætan á næsta bæ
skilja að mikil alvara býr að
baki heimsókna unga
mannsins.
Gœflynt
í samræmi við vorblíðuna
er Nautsfólk gæflynt í skapi.
Það trúir á líflð og getur
ekki séð nokkra ástæðu til
þess að menn geti ekki lifaði
í sátt og samlyndi. Nautið
brosir til þín og hristir höfuð-
ið góðlátlega: „Ef þú lætur
mig í friði, vinur minn, þá
læt ég þig í friði." Nautið
vill f raun einungis fá að
rækta túnið heima, stækka
jörðina, íbúðarhúsið og
gripahúsin, koma heim af
engjunum eftir góðan vinnu-
dag, setjast að kvöldverðar-
borði og sitja síðan með
blaðið sitt, pípuna og inni-
skóna, fyrir framan arininn.
Eiginkona og böm í návist
hans. Bíður eftir vöfflum
með ijóma og sultu.
Jarðbundið
Ef einhver lesandi er far-
inn að fá þá hugmynd að
Nautið sé frekar jarðbundið
og íhaldssamt merki þá er
það rétt. Nautið kann að
meta gæði jarðarinnar, því
líkar vel öryggi hins þekkta.
Það er rólynt og friðsamt.
MenningarsinnaÖ
Aðalsmerki allra góðra
Nauta er þolinmæðin, sem
stundum fer út í þijósku, og
verður einstaka sinnum að
þvermóðsku og þröngsýni.
Nautið reiðist sjaldan en
reiðist mjög illa þegar það
gerist. Mörg Naut eru fagur-
kerar og menningarlega
sinnuð. Slík Naut, Venusar-
nautin, kunna vel að meta
listir, em tónlistarunnendur,
elska góðar bókmenntir og
leikhús og kunna almennt
vel að meta fagurt umhverfi.
X-9
rZa$f<Otv ofvrsfi /a/no/f "P/t/Y * to/. Syam samasi
Jfesnar /?anrj tv'/ /rteJi'S/and/n*..
^fiÓÓ/V, CaffA/&>A?/
yVWS£6/B/)f> '"1
Atof/&W//A6T
ff/K/l VfffAZ/tffrMAHt
, . , //AASff
i E/TTHVAV r£-A/6P(/ff\MA m/vort/P
T A'0/V///V/V/, S£At V/R. \S£/f ff£/TA ff/.
o TdKRA/ ffffSTÁt f \Af>/VAffESS//ff.
, f&SJ&yv dfí/BSTI
'ffT/AB /> VS/Á T//.
pffSíAT>///W/V
Sffff/£/<■/////£/&)
DYRAGLENS
f \J\V Si/AMPAg
VttZÐOM STÖDUöL
AVXJERA ApéTA-
HVBIZJA SEKÚNPU
SEM OID LIWM!
VIV6ERUM PAÐAAEP
AÐFER.B SEM KALLAST
SÍU-/HÓTUN, 06 É6
ZfZAÐ KEPPAST VtP
HANA EP- pÓLESTpETtA'.
m
hU6SA9U pÉ(Z
BAEA . HVEtZTA
STUNP PAQSIN5,
A9 H5L61PÖ6UM
/VIEPTOLPU/Vl
5ÍU-MATAST É6 !
/--------; n
( «■ JiZTA ■' ,
FINNST þ£K
EKKJ AÐ PÖ
pEKXiZ M16
PÁUTIP
LJÓSKA
I EFTK? ERFIÐAN VlNMU-
I DAö OG KALSA/UA
;GÖNGU
1 HEIM c
TOMMI OG JENNI
S 7 V ■/ 1 ".-y- j. . ,_TV^ 1 k
HLAUP/ÐFZAM \ QET MaO
út> pae /nee
BÆÐ! 4UGUM
LOKUÐ/
þéff /UEE>
6ÆÐ1AUGUN
LO/EUÞ.' /
/Ti HETRO-COLDWYN-KAYE> IWC.
FERDINAND
SMAFOLK
THEV T00< 0U< CLA55
T0A"TINVT0T5"C0HCERT
TOPAV..IT LUA5 IN A BIG
AUPITORIUM POUJNTOWN
THE AUPITORIUM HAP
L0N6 AI5LE5 WITH
A REP CARFET...
Þeir fóru með okkur á Það voru langir gangar Hvað þótti þér skemmti- Að labba á rauða teppinu!
hljómleika fyrir „Pott- milli sætaraðanna með legast á tónleikunum?
orma“ í dag. Það var í stór- rauðum teppum ...
um tónleikasal niðri í bæ.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur spilar út hjartaníunni,
topp af engu, gegn þremur
gröndum suðurs.
Norður
♦ K73
¥D104
♦ ÁK82
♦ G65
Suður
♦ Á954
VK2
♦ 75
♦ ÁD1098
Vestur Norður Austur Suður
— — Pass 1 lauf
Pass 1 tígull 1 hjarta 1 spaði
Pass 2 hjörtu Pass 2grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Hvemig á suður að spila?
Þetta lítur út fyrir að vera
tiltöluiega einfalt spil, sem
stendur ef laufkóngur liggur
fyrir svíningu, en tapast ella.
Og þó. Ef útspil vesturs er frá
tvílit, er hugsaniega hægt að
slíta samganginn með því að
leyfa austri að eiga fyrsta slag-
inn á hjartagosa.
Nokkuð góð hugmynd, en
önnur betri er til, sem dugar
oftast, jafnvel þótt hjartað skipt-
ist 5-3. Hún er sú að setja hjarta-
drottninguna upp í fyrsta slagi
Norður
♦ K73
VD104
♦ ÁK82
♦ G65
Vestur
♦ DG82
V 963
♦ 1063
♦ K42
Austur
♦ 106
V ÁG875
♦ DG94
♦ 73
Suður
♦ Á954
VK2
♦ 75
♦ ÁD1098
Við megum ekki gleyma því
að austur sér aðeins sín spil og
blinds. Með þvf að stinga upp
drottningunni lætur sagnhafl
líta svo út sem eigi hann kónginn
þriðja heima og sé að valda
tíuna. Það verður því að teljast
liklegt, ef ekki öruggt, að austur
drepur á ásinn og skiptir yfir í
annan lit.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í New York
fyrir nokkru kom þessi staða upp
í skák Bandaríkjamannanna Lon-
don, sem hafði hvítt og átti leik,
og Dlugy, heimsmeistara ungl-
inga.
• b c d • > g h
28. Hxf7+! (En auðvitað ekki 28.
Hxd7?? Dbl+ og mátar) 28. - Kxf
7, 29. Hxd7+ - Ke6, 30. Dg4+
Ke5, 31. De2+ - Kf6, 32. Df3+
og svartur gafst upp þvf hann
losnar ekki úr mátnetinu.