Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. APRÍL1986 41 Listi Fram- sóknarflokks í Kópavogi FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins í Kópavogi við bæjar- stjórnarkosningarnar hefur ver- ið samþykktur. Listann skipa: 1. Skúli Sigurgrímsson, bæjarfull- trúi, Kársnesbraut 99, 2. Guðrún Einarsdóttir, skrifstofumaður, Víði- hvammi 29, 3. Elín Jóhannsdóttir, kennari, Þinghólsbraut 41,4. Einar Bollason, kennari, Hlíðarvegi 38, 5. Guðleifur Guðmundsson, kenn- ari, Þinghólsbraut 39, 6. Þorsteinn Kr. Bjömsson, tæknifræðingur, Álfhólsvegi 103, 7. Ásta Hannes- dóttir, kennari, Hjallabrekku 13, 8. Brynhildur Jónsdóttir, skrifstofu- maður, Engihjalla 9, 9. Hrafn Harðarson, bæjarbókavörður, Með- albraut 2, 10. Þórlaug Stefáns- dóttir, nemi, Digranesvegi 71, 11. Bragi Ámason, prófessor, Lauf- brekku 1, 12. Magnús Þorkell Bemhardsson, nemi, Hlíðarvegi 6, 13. Guðmundur Þorsteinsson, námsstjóri, Digranesvegi 16, 14. Guðrún Gísladóttir, húsmóðir, Hrauntungu 44, 15. Helga Jóns- dóttir, aðstoðarmaður forsætisráð- herra, Þinghólsbraut 75, 16. Þor- valdur Guðmundsson, vélstjóri, Ftimgrund 44, 17. Magnús Guð- jónsson, stýrimaður, Hamraborg 18, 18. Hulda Pétursdóttir, verslun- armaður, Sunnubraut 16, 19. Jón Guðlaugur Magnússon, forstjóri, Skjólbraut 20, 20. Jónína Stefáns- dóttir, matvælafræðingur, Borgar- holtsbraut 60, 21. Ragnar Snorri Magnússon, framkvæmdastjóri, Álfhólsvegi 107, 22. Katrín Odds- dóttir, starfsmaður í heimilishjálp, Álfhólsvegi 8a. Vjterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! ALVIS AÐALBÓKHALD VIÐSKIPTAMANNA BÓKHALD SIMA NAMSKEIÐ ALVÍS AÐAL- OG VIÐSKIPTA- MANNABÓKHALD BYGGIR Á MÖRGUM EININGUM. HVERT FYRIRTÆKI VELUR ÞÆR EINING- AR, SEM ÞVÍ HENTAR. Á ÞESSU NÁMSKEIÐI GEFST NOTENDUM KOSTUR Á AÐ KYNNA SÉR ALLA ÞÆTTI ÞESS. Markmið: Að kenna á allar einingar ALVÍS aðal- og viðskiptamannabókhalds svo að starfsmenn geti nýtt sér kosti þess til hlítar. Efni: Kennd verður notkun eftirfarandi eininga: — Viðskiptamanna- bókhald — Skuldabókhald — Aðalbókhald Afstemming bið- reikninga Afstemming bankareikninga Kostnaðarbókhald Áætlanakerfi Uppgjörskerfi Gjaldkerakerfi Leiðbeinandi: Sigríður Olgeirsdóttir. Lauk prófi frá EDB skólanum í Odense, Danniörku. Starfar nú sem kerfisfræðingur hjá Skrif- stofuvélum hf. Tími: 28., 29., 30. apríl og 2. maí, kl. 13.30-17.30. NÝTT NÁMSKEIÐ SEM ÖLL FYRIRTÆKI HAFA NOT FYRIR Markmið: íslendingar nota síma mest allra þjóða. íslensk fyrirtæki og stofnanir leggja í vaxandi mæli áherslu á góða símaþjónustu. Á þessu námskeiði er lögö höfuðáhersla á að fræða þátttakendur um þau atriði sem góð símaþjónusta þyggist á og gera þeim grein fyrir mikilvægi starfsins. Efni: • Símaháttvísl • Mannleg samsklptl • Æflngar I símsvörun • HJálpartæki I starfl símsvarans • Ymsar nýjungar I símtæknl, sem koma að góðu gagnl I starfl Þátttakendur: Námskeið þetta er aðgengilegt fyrir allt starfsfólk, hvort sem um er að ræða símsvara, eða aðra þá, sem nota sima meira og minna í starfi sínu. Þá er þetta tilvaliö námskeið fyrir þá sem eru að halda út á vinnumarkaðinn. Leiðbeinendur: Heigi Hallsson, deildarstjóri á skrifstofu símstöðvarinnar í Reykjavík og Þorsteinn Óskarsson, deildar- stjóri hússtöðvardeildar Pósts og síma í Reykjavík. Tíml: 28.-30. apríl kl. 9.00-12.00. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Stjómunarféjaci Islands Ananaustum 15 • Sími: 6210 66 ERÞETTA EKKI , RÉTTASPOLAN FYRIR ÞIC PANASONIC kynnir nýja VHS myndbandsspólu, PREMIUM STD, þá fyrstu sem hlotið hefur viðurkenningu japanska rafeindaeftirlitsins fyrir gæði.Kynningarverð á 3ja tíma VHS spólu með upptökubónus, 3 spólur í pakka á aðeins 0^ 595.- kr. spólan.- ^JAPIS BRAUTARHOLT 2 SlMI 27135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.