Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 41

Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. APRÍL1986 41 Listi Fram- sóknarflokks í Kópavogi FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins í Kópavogi við bæjar- stjórnarkosningarnar hefur ver- ið samþykktur. Listann skipa: 1. Skúli Sigurgrímsson, bæjarfull- trúi, Kársnesbraut 99, 2. Guðrún Einarsdóttir, skrifstofumaður, Víði- hvammi 29, 3. Elín Jóhannsdóttir, kennari, Þinghólsbraut 41,4. Einar Bollason, kennari, Hlíðarvegi 38, 5. Guðleifur Guðmundsson, kenn- ari, Þinghólsbraut 39, 6. Þorsteinn Kr. Bjömsson, tæknifræðingur, Álfhólsvegi 103, 7. Ásta Hannes- dóttir, kennari, Hjallabrekku 13, 8. Brynhildur Jónsdóttir, skrifstofu- maður, Engihjalla 9, 9. Hrafn Harðarson, bæjarbókavörður, Með- albraut 2, 10. Þórlaug Stefáns- dóttir, nemi, Digranesvegi 71, 11. Bragi Ámason, prófessor, Lauf- brekku 1, 12. Magnús Þorkell Bemhardsson, nemi, Hlíðarvegi 6, 13. Guðmundur Þorsteinsson, námsstjóri, Digranesvegi 16, 14. Guðrún Gísladóttir, húsmóðir, Hrauntungu 44, 15. Helga Jóns- dóttir, aðstoðarmaður forsætisráð- herra, Þinghólsbraut 75, 16. Þor- valdur Guðmundsson, vélstjóri, Ftimgrund 44, 17. Magnús Guð- jónsson, stýrimaður, Hamraborg 18, 18. Hulda Pétursdóttir, verslun- armaður, Sunnubraut 16, 19. Jón Guðlaugur Magnússon, forstjóri, Skjólbraut 20, 20. Jónína Stefáns- dóttir, matvælafræðingur, Borgar- holtsbraut 60, 21. Ragnar Snorri Magnússon, framkvæmdastjóri, Álfhólsvegi 107, 22. Katrín Odds- dóttir, starfsmaður í heimilishjálp, Álfhólsvegi 8a. Vjterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! ALVIS AÐALBÓKHALD VIÐSKIPTAMANNA BÓKHALD SIMA NAMSKEIÐ ALVÍS AÐAL- OG VIÐSKIPTA- MANNABÓKHALD BYGGIR Á MÖRGUM EININGUM. HVERT FYRIRTÆKI VELUR ÞÆR EINING- AR, SEM ÞVÍ HENTAR. Á ÞESSU NÁMSKEIÐI GEFST NOTENDUM KOSTUR Á AÐ KYNNA SÉR ALLA ÞÆTTI ÞESS. Markmið: Að kenna á allar einingar ALVÍS aðal- og viðskiptamannabókhalds svo að starfsmenn geti nýtt sér kosti þess til hlítar. Efni: Kennd verður notkun eftirfarandi eininga: — Viðskiptamanna- bókhald — Skuldabókhald — Aðalbókhald Afstemming bið- reikninga Afstemming bankareikninga Kostnaðarbókhald Áætlanakerfi Uppgjörskerfi Gjaldkerakerfi Leiðbeinandi: Sigríður Olgeirsdóttir. Lauk prófi frá EDB skólanum í Odense, Danniörku. Starfar nú sem kerfisfræðingur hjá Skrif- stofuvélum hf. Tími: 28., 29., 30. apríl og 2. maí, kl. 13.30-17.30. NÝTT NÁMSKEIÐ SEM ÖLL FYRIRTÆKI HAFA NOT FYRIR Markmið: íslendingar nota síma mest allra þjóða. íslensk fyrirtæki og stofnanir leggja í vaxandi mæli áherslu á góða símaþjónustu. Á þessu námskeiði er lögö höfuðáhersla á að fræða þátttakendur um þau atriði sem góð símaþjónusta þyggist á og gera þeim grein fyrir mikilvægi starfsins. Efni: • Símaháttvísl • Mannleg samsklptl • Æflngar I símsvörun • HJálpartæki I starfl símsvarans • Ymsar nýjungar I símtæknl, sem koma að góðu gagnl I starfl Þátttakendur: Námskeið þetta er aðgengilegt fyrir allt starfsfólk, hvort sem um er að ræða símsvara, eða aðra þá, sem nota sima meira og minna í starfi sínu. Þá er þetta tilvaliö námskeið fyrir þá sem eru að halda út á vinnumarkaðinn. Leiðbeinendur: Heigi Hallsson, deildarstjóri á skrifstofu símstöðvarinnar í Reykjavík og Þorsteinn Óskarsson, deildar- stjóri hússtöðvardeildar Pósts og síma í Reykjavík. Tíml: 28.-30. apríl kl. 9.00-12.00. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Stjómunarféjaci Islands Ananaustum 15 • Sími: 6210 66 ERÞETTA EKKI , RÉTTASPOLAN FYRIR ÞIC PANASONIC kynnir nýja VHS myndbandsspólu, PREMIUM STD, þá fyrstu sem hlotið hefur viðurkenningu japanska rafeindaeftirlitsins fyrir gæði.Kynningarverð á 3ja tíma VHS spólu með upptökubónus, 3 spólur í pakka á aðeins 0^ 595.- kr. spólan.- ^JAPIS BRAUTARHOLT 2 SlMI 27135

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.