Morgunblaðið - 24.04.1986, Side 8

Morgunblaðið - 24.04.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 í DAG er fimmtudagur 24. apríl, sumardagurinn fyrsti, 114. dagur ársins 1986. Harpa byrjar, fyrsta vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.03 og síð- degisflóð kl. 18.24. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.25 og sólarlag kl. 21.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 1.00. Ég, Jesús, hef sent engil minn til að votta fyrir yður þessa hluti í söfnuðunum. Ég er rót- arkvistur af kyni Dav- íðs, stjarnan skínandi, morgunstjarnan. (Op- inb. 22,16.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ “ 13 14 ■ ■ “ 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 krota, 5 atyrkja, 6 leaa, 7 apit, 8 logið, 11 komaat, 12 fiakur, 14 nema, 16 bleytuna. LÓÐRÉTT: - 1 akothylki, 2 atreyma, 3 skyldmennia, 4 fikni- efni, 7 veialu, 9 hey, 10 glata, 13 beita, lökeyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 holdug, 5 jó, 6 gjót- an, 9 ráð, 10 la, 11 at, 12 lið, 13 naga, 16 efi, 17 móðinn. LOÐRÉTT: - 1 hegranum, 2 Ijóð, 3 dót, 4 ganaði, 7 játa, 8 ali, 12 lafi, 14 geð, 16 in. ÁRNIÐ HEILLA FRÉTTIR NYRÐRA hafði orðið næt- urfrost aðfaranótt mið- vikudagsins og fór niður í tvö stig- á Hrauni á Skaga. Hér í Reykjavík var nóttin í svalara lagi, eins stigs hiti var. Uppi á Hveravöllum var 3ja stiga frost. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt. í spár- inngangi gerði Veðurstof- an ráð fyrir því að hiti myndi iítið breytast. Þessa sömu nótt í fyrra var frost- laust hér í bænum, en 2ja stiga frost á Heiðarbæ. QA ára afmæli. Á morg- O" un, sumardaginn fyrsta, 25. þ.m., er áttræð frú Anna Marta Guðnadóttir frá Karlsskála, Hagamel 45 hér í bænum, ekkja Friðriks Steinssonar skipstjóra. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Fellsmúla 13 milli kl. 17 og 20 á afmælis- daginn. Á A ára afmæli. Á morg- un, föstudaginn 25. apríl, er sextug frú Þórey Jóhannsdóttir frá Stóra- Gerði í Skagafirði, Heiðar- gerði 108 hér í Reykjavík. Hún verður að heiman. UTANFARARSJÓÐUR til styrktar sjúklingum á endur- hæfingadeild geðdeildar Landspítalans efnir til köku- basars í dag, sumardaginn fyrsta, í versluninni Blóma- vali. Hefst hann kl. 14. KVÆÐAMANNAFÉL. Ið- unn heldur félagsfund nk. laugardag á Hallveigarstöð- um kl. 20 og verður þar íjöl- breytt dagskrá. Kaffi verður borið fram. NESKIRKJA. Síðasta sam- verustund aldraðra í safnað- arheimili kirkjunnar að þessu sinni verður á laugardaginn kemur og hefst kl. 15. Gestir verða sr. Bjarni Sigurðsson frá Mosfelli og Bergþóra Árnadóttir. Þá verða sýndar myndir frá ferð til Bessa- staða. Væntanleg vorferð verður kynnt, KIRKJA______________ HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Skáta- messa kl. 11 á vegum Skáta- fél. Hraunbúa. Hörður Zoph- oníasson skólastjóri prédikar. Sr. Gunnþór Ingason. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDINNI - MESSUR FELLSMÚLAPRESTA- KALL: Ferming í Skarðs- kirkju í Landsveit á sunnu- daginn kl. 14. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Fermingarguðsþjónusta í Kálfholtskirkju sunnudaginn 27. apríl kl. 14. Prestur. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur. Fermd verða: Elín Grétarsdóttir, Áhól Sigríður Bjömsdóttir, Syðri Hömmm VÍKURPRESTAKALL: Bænaguðsþjónusta í Víkur- kirkju á morgun, föstudag, kl. 18. Kirkjuskólinn í Vík á Sláturhúsið á Hvolsvelli viðurkennt: íslenskt nautakjöt til varnarliðsins?! laugardag kl. 11. Guðsþjón- usta í Skeiðflatarkirkju kl. 14 á sunnudag. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI TOGARINN Viðey og Jón Baldvinsson eru famir úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þá fór Hekla í strandferð í gær og Urriðafoss fór á strönd- ina. Togarinn Ásþór kom inn af veiðum til löndunar. Þá var togarinn Vigri væntanlegur inn í gærkvöld til löndunar og Hvassafell væntanlegt að utan. _í gærkvöld lagði togar- inn Ogri af stað til veiða. Skógarfoss var væntanlegur að utan og Álafoss átti að leggja af stað til útlanda. í dag er togarinn Freri vænt- anlegur inn af veiðum til löndunar. Það er nú ekki alltaf allt mest í henni Ameríku, dáti góður! Kvöld-, nætur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík. í kvöld í Veaturbæjar Apóteki. Háaleitis Apó- tek er opið til kl. 22. Á morgun, föstudag, er næturvöróur í Ingólfs Apóteki auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeiid) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (ainæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíó 8. Tekiö á móti viötals- beiónum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opió kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfióra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvenneathvarf: Opiö alian sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hailveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m.f kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.. kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.36. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. timi, sem or sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunar- heimílí í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlœknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um heigar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00,8Ími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabóka&afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnió Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga pg fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá ki. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. . 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breióholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfelissveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 °g kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.