Morgunblaðið - 24.04.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986
9
PÞING HF O 68 69 88
SAMA
HÁA
ÁVÖXTUNIN
Nýtilkynntar
vaxtalækkanir
hafa ekki áhrif á vexti
á verðtryggðum
skuldabréfum
Verðtryggð skuldabréf verða
nú sem fyrr hagstæðasti
valkostur sparifjáreigenda, og
aukin fjölbreytni tryggir að
flestir sparifjáreigendur finna
valkost, sem hæfiróskum
þeirra um öryggi og
endurgreiðslutíma.
Vextir á fjármagnsmarkaði í mars 1986 §
Vextir umfram verðbólgu
3,5% 7,0% 7,0% 9,0% 10-11% 12-17% nú 17%
Láttu sérfræðinga Kaupþings
kortleggja fyrir þig sparnaðarleiðina.
Við ráðum þér heilt.
Nafnvextir helstu sparnadarforma:
Sparnadarform Nam\,ex:u Raunvexar
Almennir.sparisj.
Sérreikningar banka
6 mán. verötr. reikn.
18 mán. verðtr. reikn.
Spariskirteini rikissjóós
Bankatryggö skuldabréf 23,2-24.3%
Einingaoréf 31,0%
M.v. 12% árlega verðbólgu
8,0- 8,5%
12,0-13,0%
15,4-15,9%
19.8- 20,4%
19.8- 22,1%
3,0- 3,5%
7.0- 7,5%
7,0- 9,0%
10.0-11,0%
nú 17%
Sölugengi verðbréfa 24. apríl 1986:
Veðskuldabréf
Verðtryggð Óverðtryggð
Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári
Solugengi Sölugengi Solugengi
14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu
Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil.
timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir
1 4% 93,43 92,25 88 95 83 92
2 4% 89,52 87,68 82 93 77 89
3 5% 87,39 84,97 73 88 68 82
4 5% 84,42 81,53 69 85 64 80
5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf
6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.100- kr.
7 5% 76,87 72,93 Einíngaskuldabr. Hávöxtunarfélagsins
8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.527-
9 5% 72,76 68,36 SlS bréf, 1985 1. fl. 12.098- pr. 10.000- kr.
10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 1985 1. fl. 7.209- pr. 10.000- kr.
Kóp. bróf, 1985 1. fl. 6.984- pr. 10.000- kr.
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf
Vikurnar 30.3.-11.4.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun%
Verðtr. veðskbr. 19 14 16,11
öll verðtr. skbr. 19 10 14.06
KAUPÞING HE
~ Husi Verzlunarinnar, simi 686988
Fjárskortur
Félagsmála-
stofnunar
Guðrún Agústsdóttír
vitnar til ráðstefnu er
félagsmálastjórar á
landinu efndu til fyrir
nokkru um fátækt á fs-
landi. Svo mikið hefur
verið um þessa ráðstefnu
rætt hér i blaðinu, að
óþarfi er að gera henni
frekari skil. Aðeins skal
minnt á, að dregið hefur
verið í efa af fleirum en
Morgunblaðinu, að sú
fullyrðing, sem Guðrún
nefnir sérstaklega, að
25% þjóðarinnar séu
undir fátæktarmörkum
sé rétt Um þennan þátt
ráðstefnunnar sagði
Morgunblaðið í forystu-
grein á skirdag; „Að skil-
greina fátækt með þeim
hætti, að hún nái til tug-
þúsunda Islendinga, er út
í hött. Þeir, sem það
gera, eru að drepa mál-
inu á dreif.“
Á þessari ráðstefnu
talaði einn af starfs-
mönnum Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkur-
borgar. Hann skýrði frá
þvi, að vegna fjárskorts
hefði verið gripið til þess
ráðs í Breiðholtsskrif-
stofu stofnunarinnar að
veita aðstoð með þvi að
afhenda fólki úttektar-
beiðnir fyrir matvörum
og fatnaði í stað peninga.
Af grein Guðrúnar
Agústsdóttur og því, sem
alþýðubandalagsmenn
hafa sagt, mætti ráða,
að notkun skömmtunar-
seðla sé orðin almenn.
Hið sanna er, að þeir
voru og eru notaðir í
algjörum undantekning-
artilvikiun, en slíka notk-
un telur Guðrún unnt að
„réttlæta“, svo að enn sé
visað til greinar hennar.
Á fundi borgarstjóm-
ar liinn 3. apríl síðastlið-
inn vom þessi mál til
umræðu. Þá skýrði Ingi-
björg Rafnar, formaður
félagsmálaráðs, frá þvi,
að það væri ekki rétt, að
félagsmálaráði hefði
ekki verið kunnugt um
fjárhagsvanda Félags-
málastofnunar fyrr en á
ráðstefnunni um fátækt.
MORGUNBLADID. MIDVIKUDAGUR23. APRlL 1986 |
iFátæktin og skömmt- 1 ^ ® þessan úrvltu viðmiðun. Árið 1982 unarseðlarmr íss góða. Sjilfstæðis meiríhlutinn vikti eftir Guðrúnu .BorgarsjMur á “--TS’J 1 4trústsdóttur peninga. Ekki var Ijar- 3ja ^ um^öiiUn ktmtst hann sv.» 1 * skortur þar orsökin. að þeim mðuretoðu aðekkerl skyWi ^ - grrt að xvi> xtixtdu. Kostnaðumn •■•i'iauna gat kostað allt að —nindvclli og á Cuðrún Ágúxtadóttir 1
Rangar fullyrðingar
Eitt af þeim málum, sem alþýðubandalagsmenn hafa leitast við
að eigna sér og blása upp í ieit sinni að ádeiluefnum á meiri-
hluta sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, snertir félags-
lega aðstoð borgarsjóðs við þá, sem eiga undir högg að sækja.
Guðrún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins, ritar
grein um þetta mál í Morgunblaðið í gær. Þar er að finna rangar
fullyrðingar, eins og rætt er um i Staksteinum í dag.
Upplýsti Ingibjörg borg-
arfulltrúa um það, að sá
starfsmaður stofnunar-
innar, sem félagsmálaráð
fól að gera úttekt á fjár-
hagsvandanum hafi not-
að ráðstefnuna til að
skýra frá niðurstöðum
sinum — um leið og þær
bárust borgaryfirvöldum
eftir réttum boðleiðum í
stjómkerfi borgarinnar
var grípið á vandanum
og hann leystur. Taldi
Ingibjörg það ámælis-
vert, að starfsmaður Fé-
lagsmálastofnunar sky ldi
ekki skýra þeim, sem um
úttektina bað, frá niður-
stöðum hennar, áður en
þær vom kynntar á opin-
berum vettvangi.
Pólitíska
höggið
Um það var ekki deilt
á borgarstjómarfundin-
um, að áður hefði komið
til fjárskorts hjá Félags-
málastofnun og úr hon-
um hefði veríð leyst með
þvi að gefa út skömmtun-
arseðla. í Morgunblaðs-
greininni gefur Guðrún
Ágústsdóttir tíl kynna,
að ástandið nú sé annars
eðlis: „Það læðist að
manni sá granur að það
þyki ekki verra að
skammta naumt, til að
halda útgjöldum i þennan
þátt niðrí. Það má þvi
segja að skömmtunar-
seðlamir séu til komnir
vegna sjjóleika borgar-
yfirvalda." í þessum
orðum felst hluti af því
pólitíska höggi, sem al-
þýðubandalagsmenn em
að reyna að slá með því
að halda uppi umræðum
um fátækt. „Það læðist
að manni sá grunur ...
“, dylgjur af þessu tagi
eiga ekki upp á pall-
borðið lengur; annað
hvort færa menn sönnur
fyrir ádeilum á andstæð-
inga sína, þegar rætt er
um viðkvæm og alvarleg
málefni eða þeir reiða
ekki tíl höggs.
Guðrún Agústsdóttir
staðfestír pólitískan til-
gang Alþýðubandalags-
ins með „fátæktarum-
ræðunni“, þegar hún
segin „Umræðan um fá-
tæktína hefur komið illa
við sjálfstæðismenn.
Morgunblaðið hefur af
veikum mætti reynt að
gera litíð úr fátæktinni
og Davíð borgarstjórí
hefur sakað okkur al-
þýðubandalagsmenn um
að „nærast á neyð ann-
arra“. Okkar svar hlýtur
að vera það að ekki sé
hægt að tala um fátækt-
ina fyrr en henni hefur
verið útrýmt“
Sé talað um vanda á
röngum forsendum, em
litlar líkur á að viðunandi
lausn fáist. Hin tilvitnuðu
orð leysa engan vanda
og em samin í þeim eina
tilgangi að upphefja
sjálfan sig á kostnað
annarra. Raunar er
furðulegt, að borgarfull-
trúinn skuli tclja sér fært
að bera þetta á borð fyrir
lesendur Morgunblaðs-
ins. Líklega stafar það
af því, að hún ies ekki
blaðið sjálf. Enginn fjöl-
miðill hefur skýrt eins
ítarlega frá ráðstefnunni
um fátækt á íslandi og
Morgunblaðið auk þess
sem blaðið hefur oftar
en einu sinni rætt við-
fangsefni hennar i rít-
stjómargreinum. Þurftí
ekki þessa ráðstefnu til
að beina athygli blaðsins
að vanda þeirra, sem búa
við bágindi — það þarf
ekki heldur borgar-
stjómarkosningar til að
blaðið standi vörð um
hagsmuni þessa fólks.
Um hlut Reykjavíkur í
þessu efni og stjóm sjálf-
stæðismanna sagði
Morgunblaðið í forystu-
grein á skirdag: „í engu
sveitarfélagi hér á landi
er veitt víðtækarí og
betrí félagsleg þjónusta
en í Reykjavík ... Sá
flokkur, sem þannig hef-
ur staðið að verki, verður
ekki sakaður um mann-
vonsku eða grimmd.“
Sumar-
dagurinn 1.
Matseðill:
Barnapylsur og
Pepsi Cola
Kiwanismenn og gestir
munið barna- og fjölskyldu-
hátíðina i Kiwanishúsinu,
Brautarholti 26 á sumardag-
inn fyrstakl. 12 til 15.
Kiwanisklúbburinn Katla.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moeeans! y
T3iáamati:a?utlnn.
*fl-iattisgötu 12-18
Toyota Corolla liftback 1984
Drappsans. Góður bíll. Ekinn 42 þ. km.
Verð 350 þús.
Nissan Cherry 1,5 cl. 1985
Blár, 5 dyra. Ekinn 14 þ. km. Sjálfskipt-
ur. Verð 335 þús.
M.Benz2501980
Rauður. 6 cyl.( beinskiptur, rafm.rúður
o.fl. Fallegur bill. Verð 550 þús.
Mitsubishi Cordia 1983
Hvitur, ekinn 40 þ. km. Sjálfskiptur
m/overdrive. Verð 320 þús.
Lancruiser XL1985
Grár/brúnn, aflstýrí, rafm. í rúðum o.ff.
Ekinn aðeins 14 þ. km. Algjör gullmoli.
Verð 780 þús.
ToyotaTercel 1984
Grásans, 5 gíra, 5 dyra. Skemmtilegur
bíll. Verð 320 þús.
Rocky (langur) 1985
Einn m/öllu. Ekinn 6 þ. km.
Subaru Hatchback 1983
Grásans. Ekinn 34 þ. km. V. 340
þús.
Galant GLX 2000 1982
Hvitur, 5 dyra. V. 270 |xjs.
BMW320Í1983
Drappl. ekinn 35 þ. km. V. 560 þús.
Daihatsu T aft 4x41983
Ekinn 50 þ. km. V. 300 þús.
Volvo 244 GL1982
Ekinn 45 þ. km. M/öllu. V. tilboð.
Fiat Panda 1982
Ekinn 13 þ. km. V. 150 þús.
Peugeot 305 GR station
1982
Ekinn 67 þ. km. V. 245 þús.
BMW 316 1982
Ekinn 42 þ. km. V. tilboð.
Lokaðí dag