Morgunblaðið - 24.04.1986, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986
Uppl. í sömu símum
utan skrifstofutíma.
30 ára reynsla tryggir
örugga þjónustu.
Fossvogur — 2ja
2ja herb. mjög falleg íb. á jarðh. viö
Gautland.
2ja herb. íbúðir
Við Maríubakka, Snorrabraut, Kleifar-
sel, Nýbýlaveg (m/bílsk.), Álfaskeiö
(ásamt bílskúrsplötu).
Hraunbær — 3ja.
3ja herb. ca 90 fm falleg íb. á 1. hæö.
Skipti á stærri íb. í Hraunbæ mögul.
Laugavegur — 2ja-3ja
2ja-3ja herb. óvenjufalleg ný innr. risíb.
S-svalir.
Hverfisgata — 4ra
4ra herb. íb. hæö og ris viö Hverfisgötu.
Allt sér. Hagstætt verö.
Þingholtin ný íb.
3ja-4ra herb. ca 100 fm glæsil.
risib. í nýju húsi viö Skólavörðu-
stíg. 3ja herb. íb. á hæöinni auk
þess baöstofuherb. í efra risi.
Stórar suöursv.
Vesturbær
4ra herb. ca 110 fm íb. á 2. hæö
í steinh. v. Marargötu ásamt
herb. í kj. Eftirsóttur staður ná-
lægt miöbænum. Einkasala.
Hlíðar — raðhús
211 fm fallegt endaraöhús, kjallari og
tvær hæðirvið Miklubraut. Einkasala
Safamýri — parhús
6 herb. 156 fm parhús á 2 hæöum
ásamt 36 fm bílsk. Einkasala.
Einbýlish. Kóp.
5-6 herb. 141 fm fallegt einbhús á 1
hæö viö Hraunbraut. 70 fm bílsk. fylgir.
Skipti á minni eign í Kópavogi möguleg.
Einkasala.
Barnafataverslun
í fullum rekstri viö Laugaveg. Hagstætt
verö.
Verslunarhúsnæði
125 fm verslhúsn. tilb. u. trév. í
nýju húsi við Skólavöröustíg.
Sjterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Umboð I Reykjavík
og nágrenni
Sparisjóður Reykjauíkur og nágrennis, Austurströnd 17
Seltjamarnesi
Versl. rieskjör, Ægisíðu 123
Bóka- og ritfangaversl. Úlfarsfell, Hagamel 67
Sjóbúðin v/Qrandagarð
AÐALUMBOÐIÐ VESTURVERIAÐALSTRÆTI 6
SparisjóðurReykjavíkurognágrennis, Skólavörðustíg 11
Passamyndir, Biðskýlinu Hlemmi
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2A
Bókabúðin Kilja, Háaleitisbraut 58—60
Hreyfill, bensínafgreiðslan Fellsmúla 24
Versl. PaulHeide, Glæsibæ
Rafvörur, Laugamesveg 52
Skrifstofa Hrafnistu, Laugarási
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v/Bústaðaveg
Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7
Bókabúð Breiðholts, Amarbakka 2
Versl. Straumnes, Vesturberg 76
KÓPAVOGUR
Blómaskálinn v/Hýbýlaveg
Bókaversl. Veda, Hamraborg5
Bókaversl. Veda, Engilyalla 4
Borgarbúðin, Hófgerði 30
GARÐABÆR
Bókaversl. Gríma, Garðaflötl6—18
HAFNARFJÖRÐUR
Skrifstofa Hrafnistu v/Skjólvang Hafnarfirði
Kári og Sjómannafélagið Strandgötu 11—13.
___HAPPDRÆTTI________
Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
Hátíð í Ár-
seli í dag
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Ársel við
Rofabæ heldur fjölskylduhátíð á
sumardaginn fyrsta frá kl. 14 til
17.
Dagskrá er sem hér segir: Skóla-
hljómsveit Árbæjar og Breiðholts,
Bræðrabandið, danssýningar,
grímugerð, nýjasta hártískan,
pakkauppboð og föndurhorn.
Kaffi, kökur og grillaðar pylsur
og fleira góðgæti verður á boðstól-
um allan daginn.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill á meðan húsrúm leyfir.
Akranes:
Operutónleikar
í dag, sumardaginn fyrsta,
verða haldnir óperutónleikar I
Safnaðarheimilinu á Akranesi.
Þar koma fram söngvararnir
Ragnhildur Theódórsdóttir,
Unnur Jensdóttir, Kristján EIís
Jónasson og Viktor Guðlaugsson.
Undirleikarar verða Guðbjörg
Siguijónsdóttir og Jim Knaggett.
Á efnisskránni eru aríur og dú-
ettar úr ýmsum þekktum óperum
eftir Mozart og Verdi ásamt ít-
ölskum söngvum eftir ýmsa höf-
unda. Tónleikamir hefjast kl. 17.00
og eru aðgöngumiðar seldir við
innganginn.
Sumarkaffi
KÓPAVOGSSKÁTAR efna að
vanda til kaffisölu í dag, fýrsta
sumardag, og bjóða upp á hlaðborð
með allskyns kræsingum af því tagi
sem sjá má á myndinni. Kaffisalan
verður í Félagsheimili Kópavogs
(uppi) og hefst kl. 3 og lýkur kl. 6.
~^\pglýsinga-
síminn er22480
•■■:■.■■■■ ■■.,■ ■•■■■•.
■ 1
pp
o
'o,
í TILVERUNA
u
o
VEITINGAHÚS
AMTMANNSSTÍG 1 REYKJAVÍK SÍMI 91-13303