Morgunblaðið - 24.04.1986, Page 24

Morgunblaðið - 24.04.1986, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 gæðannavegna! Við erum með hagstœðu verðin og úrvalið lika! Glóðarkerti i úr\ dfco1 suzu rvali fyrir TA i DATSUN MERCEDES BENZ O.FL. : 1 TTT Olíusíur Spíssadísur Fœðidœlur , ,■ ■ — Auk þess meöal annars: Stýrisendar Spindilkúlur Vatnsdœlur Miöstöövar og mótorar Ljós og perur SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8 47 88 SKEIFUNNI 5A, U F SIMI: 91-8 47 88 TTTT SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 'T&Ót Afburðagottáleggsemstendur ••***• %■ stutt við á matarborðinu! Gabriel HÖGGDEYFAR I MIKUU ÚRVALI 1> Alternatorar «V Startarar Nýir og/eöa verksmiö|uuppgeröir. ótal geröir og tilheyrandl varahluttr. Kúplingsdiskar og pressur í ettirtalda fólksbíla og jeppa: Amertska — Enska Franska — Italska ov. Sœnska — Þýzka Ennfremur kúplingsdiska i BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO Spennustillar m Landsins mesto úrvol. HABIRS i 1 f i n ífnfn, lUIill t G ” FIAT varahlutir Bremsuklossar i úrvali „Fljótandi gler" Bilabón i sérflokki • Auðvelt i notkun • Auðvelt að þrífa • Margföld ending Bónaöu t d bretti og geröu samanburö viö aörar bóntegundir Þú tekuf engd dhœttu þvi vlð endurgreiðum ónotaödr eftirstoóvdr ef þú erf ekki fyiliiega ónœgó/ur meö órangurinn 822 Betri fynr litinn pening Varahlutir í kveikjukerfið JU Einnig úrval kveikjuloka, BBt hamra „High Energy''. háspennukefla og transistorkveikjuhluta i ameriska bíla. frá 1976 og yngri. KERTAÞRÆDIR I possondl Opið bréf til Matthíasar Johannes- ^ sen ritstjóra frá Ola Birni Kárasyni Kærí Matthías. Grein sú, er ég skrifaði hér í Morgnnblaðið fimmtudaginn 10. apríl síðast- liðinn hefur farið mjög fyrir bijóstið á vini þínum, mennta- málaráðherra, ef marka má skrif hans þremur dögum síðar. Að vísu gerist ráðherra ekki svo lítillátur að svara óbreytt- um blaðamanni, heldur kýs að rita þér, sem ritstjóra blaðsins, opið bréf, þar sem hann „svar- ar“ grein minni, þó ekki efnis- lega. Ég hef með skrifum mínum reitt ráðherrann til reiði - sem hann ætti þó á löngum stjóm- málaferli að hafa lært að hemja. í góðri bók segir: „Ef einhver reitir þig til reiði, þá vit, að hug- mynd sjálfs þín ein ertir þig. Gæt þess því fyrst, að láta enga hug- mynd þína æsa þig. En ef þú hefur stillt þig einu sinni og gefíð þér tóm til íhugunar, mun þér síðar verða hægara Eið stjóma skapi þínu.“ Ráðherrann situr á háum stalli og virðist telja það fyrir neðan virðingu sína, að tala beint við blaðamann, er hefur „leyft“ sér að gagnrýna vinnubrögð hans varðandi Lánasjóð íslenskra námsmanna. Það eru breyttir tímar og nýir. Áður var það álitin skylda for- ráðamanna þess flokks er hefur stéttasamvinnu að leiðarljósi, að ræða við kjósendur, sem jafningja. Ég hirði ekki um að svara efnislega því er ráðherrann ritaði í bréfí til þín. Hann kaus að gera mér upp skoðanir, rangtúlka það er stendur skýmm stöfum og svara í engu gagnrýni minni. En orð skulu standa og ég tek ekki aftur orð mín um að flumbrugang- ur og óðagot hafí ráðið ferðinni í lánamálum undanfarna mánuði. Bréf ráðherrans ber þess merki að sá er heldur um pennann þekkir ekki sína vini. Og ekki verður bréf ráðherrans skilið á annan veg, en sem bón til þín, sem vinar og ritstjóra Morgunblaðsins, um að stöðva frekari skrif mín í blaðið um Lánasjóð íslenskra Óli Björn Kárason námsmanna. En ekkert hefur komið fram um að skoðanamunur sé á milli mín og ykkar ritstjór- anna um þessi mál. Jafnvel þó skoðanir okkar færu ekki saman, er bón ráðherrans undarleg. Um það er ekki deilt að ýmis- legt fer miður í lögum og reglum um lánasjóðinn, en þær breytingar sem nauðsynlegar kunna að vera ná ekki fram að ganga vegna þess hvemig á málum hefur verið haidið. Og bréf ráðherrans gerði að engu vonir um að breytinga sé að vænta. Eins og þú veist Matthías þá eru stjómmálamenn gjamir á að kenna öðmm um það sem miður fer, en líta sjaldnar í eigin barm. Gagnrýni mín byggðist ekki síður á því að rætur vandamála Lána- sjóðs íslenskra námsmanna liggja hjá stjómmálamönnunum, en ekki lánþegum er njóta aðstoðar hans. Vandamálin bitna hins vegar á báðum aðilum, og eins og ætíð þá er betra að leysa vandamál í sátt og samlyndi, sé þess kostur, en að blása í herlúðra, líkt og ráðherran hefur kosið að gera. Afleiðingamar em öllum ljósar. Þær koma niður á námsmönnum, ekki sður en þjóðarbúinu í heild. Höfundur er blaðamaður við Morgunblaðið NYJAR LEIÐIR HL FJARFESTDMGA: býður trygg skuldabréf með mjög góðri ávöxtun T í-jsjfy Skuldabréf Veðdeildar Iðnaðarbankans. Bréfin eru til 5 ára með jöfnum árlegum afborgun- um. Söluverð bréfanna gefa kaupendum þeina 10% ávöxtun umfram verðbólgu. . Skuldabréf Glitnis hf. Bréfin eru verðtryggð til 3V2 árs með 3 jöfnum afborgunum, fyrsta sinn 15. ágúst 1987. Söluverð bréfanna gefa kaupendum þeina 10.98% ávöxtun umfram verðbólgu. Ýmis önnur trygg skuldabréf. Bréfin eru til sölu hjá lánasviði Iðnaðarbankans, Lækjargötu 12,4 hæð. Einnig er tekið við pöntunum í síma. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 20580. ©Iðnaðarbankinn h/tnlri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.