Morgunblaðið - 24.04.1986, Page 47

Morgunblaðið - 24.04.1986, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 47 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Byggingarkrani með ca 30 fm starfssvið, einnig steypumót óskasttil leigu eða kaups. Upplýsingar í símum 72265 eða 76904 eftir kl. 18.00. fundir mannfagnaöir \ Framhaldsaðalfundur Sambands fiskvinnslustöðvanna verður hald- inn mánudaginn 28. apríl nk. kl. 15.00 að Garðastræti 41. Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar mun mæta á fundinn og fjalla m.a. um af- komu fiskvinnslu og útflutning á ferskum fiski. Samband fiskvinnslustöðvanna. ^^PSkíðadeild Ármanns 50 ára afmælisfagnaður verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl í Átthagsal Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Miðasala er hjá Hárgreiðslu- stofu Dóra og Útilífi Glæsibæ. Miðar óskast sóttir fyrir laugardaginn 26. apríl. Mætum öllungirsem gamlir. Undirbúningsnefnd. Veiðimannaráðstefna Landssambands stangarveiðifélaga 26.-27. april 1986. Dagskrá: Laugardagur 26. apríl. Kl. 9.30. Veiðimannakastmót á íþróttasvæð- inu í Laugardal. Keppt verður með tvíhendis- og einhendisflugustöngum og kaststöngum með 18. rg. lóði. Tæki á staðnum. Skráning kl. 9.00 á kastvellinum sunnan við sundlaug- ina. Kastklúbbur Reykjavíkur sér um fram- kvæmd mótsins. Kl. 13.30. Ráðstefna í fyrirlestrasal Hótel Loftleiða. Ávarp. Formaður Landssambands stangarveiðifélaga, Gylfi Pálsson. Veiðiheim- speki. Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmda- stjóri Rannsóknaráðs ríkisins. Skyggnusýn- ing með frásögnum af veiðistöðum. Rafn Hafnfjörð, prentsmiðjustjóri. Kaffihlé. Af hverju tekur ’ann? Jón Kristjánsson, fiski- fræðingur. Ný viðhorf silungsveiðibóndans til stang- veiði. Skúli Hauksson, bóndi í Útey, formaður félags silungsveiðibænda. Verðlaunaafhending. Sigurvegurum veiði- mannakastmótsins veitt verðlaun. Tveir frumherjar kastíþróttarinnar á íslandi heiðr- aðir. Sunnudagur 27. apríl kl. 13.30. Ráðstefnunni fram haldið í fyrírlestrasal Hót- els Loftleiða. Nýjar kenningar í fiskilíffræði. Hans Nordeng, cand. real. Forste Amenu- ensis við Oslóarháskóla. Varúð við ár og vötn. Hannes Hafstein, fulltrúi Slysavarna- félags íslands. Kaffihlé. Veiðibókmenntir og veiðisögur. Stefán Jóns- son, rithöfundur. Veiðitæki og notkun þeirra. Kolbeinn Grímsson, kennari, og Þorsteinn Þorsteinsson, skrifstofustjóri. í anddyri fyrirlestrasals verða fluguhnýtinga- menn að störfum, myndbönd um veiði sýnd og veiðitímarit liggja frammi. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og öllum heimill. Landssamband stangarveiðifélaga. Frá Grunnskólanum í Mosfellssveit Innritun nýrra nemenda (börn fædd 1971-1980) fer fram á skrifstofum skólanna föstudaginn 25. apríl og mánudaginn 28. apríl kl. 8.00-14.00. Varmárskóli sími 666154 og Gagnfræðaskóli sími 666186. Styrkirtil Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf. Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um vegna Noregsfarar 1986. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðs- ins að auðvelda íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viðurkennd- um félögum, samtökum og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum sem haldin eru til skiptis á Norður- löndunum. Ekki skai úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru styrk- hæfir af öðrum aðilum. í skipulagsskránni segir einnig að áhersla skuli lögð á að veita styrki sem renna til beins ferðakostnaðar en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinn- ar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð sem fariðerfram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 20. maí 1986. íslands Umsóknarfrestur um skólavist 1986/87 renn- urút31. maí 1986. Með fyrirvara um aðstöðu og fjárveitingar er eftirtalin starfsemi áætluð: Frumgreinadeild (undirbúnings- og raungreinadeild). Almennt nám þar sem iðnsveinar ganga fyrir við innritun. Byggingadeild. Námsbraut með námsstigunum iðnfræðing- ur og tæknifræðingur. Rafmagnsdeild Námsbrautir annars vegar til iðnfræðiprófs í sterkstraumi eða veikstraumi og hins vegar fyrsta ár af þrem til tæknifræðiprófs. Véladeild Námsbrautir annars vegar til iðnfræðiprófs og hins vegar fyrsta ár af þrem til tæknifræði- prófs. Rekstrardeild Námsbrautir í útvegi og í íðnrekstri. Heilbrigðisdeild Námsbrautir í meinatækni og röntgentækni. Upplýsingar um allar námsbrautir eru gefnar daglega á skrifstofu skólans og í síma 91- 84933. Tækniskóli ísiands, Höfðabakka 9, 112Reykjavík. Háskólamenn — hagstæðar ferðir Bandalag háskólamanna vekur athygli á að enn eru laus sæti í hinum hagstæðu ferðum bandalagsins og Ferðaskrifstofunnar Pólaris til eftirtalinna staða: Kaupmannahafnar London Luxembourg og New York Hafið samband við skrifstofu BHM, Lágmúla 7, s. 82090 og 82112. Bandalag háskólamanna. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Toyota Camry 1800 GL. árg. 1986. Renault R4 árg. 1981. Lada 1500 st. árg. 1984. Saab 900 GLE árg. 1982. Toyota Cressida GL. árg. 1980. B.M.W.316 árg. 1981. ToyotaCamryTurbodiesel árg. 1985. Suzuki 800 árg. 1981. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi M26, Kópavogi, laugardaginn 26. apríl frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðal- skrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 28. apríl. Brunabótafélag Islands. Til sölu íbúðarhús Tilboð óskast í húseignirnar: íbúðarhús að Flatey í Mýrarhreppi, Austur— Skaftafellssýslu ásamt tilheyrandi leigulóð- arréttindum. Stærð hússins og bílskúrsins er 467 m3. Brunabótamat er kr. 4.100.000,-. Húsið er til sýnis föstudaginn 25. apríl nk. millikl. 2—5e.h. [búðarhús að Leiti í Mýrarhreppi, Vestur- ísafjarðarsýslu ásamt hluta jarðarinnar. Stærð hússins er 495 m 3, brunabótamat er kr. 2.701.000,-. Húsið verður til sýnis föstudaginn 25. apríl nk. milli kl. 2-5 e.h. Tilboðseyðublöð liggja frammi á ofangreind- um stöðum og á skrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri eigi síðar en 2. maí nk. fyrir kl. 11.00 f.h. og verða þau þá opnuð í viðurvist við- staddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. sirni 26844 Lögtök Hinn 22. apríl 1986 var í fógetarétti ísafjarðar og ísafjarðarsýslu kveðinn upp lögtaksúr- skurður fyrir öllum ógreiddum opinberum gjöldum ársins 1985 og gjaldfallinni fyrir- framgreiðslu ársins 1986 auk dráttarvaxta og kostnaðar við lögtökin. Lögtökin má fram- kvæma að liðnum 8 sólarhringum frá auglýs- ingu þessa úrskurðar. 23. apríl 1986. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn iísafjaðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.