Morgunblaðið - 24.04.1986, Page 67

Morgunblaðið - 24.04.1986, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 67 Kveðjuorð: EinarÁgústs- son sendiherra Kveðja frá Kaupmannahöfn Einar Ágústsson kom sem sendi- herra til Kaupmannahafnar 1980. Hann var bæði vinsæll og virtur. Eitt af mörgum embættisverkum sendiherra í Kaupmannahöfn er að gegna formannsstöðu í stjórn Húss Jóns Sigurðssonar. Þetta embættis- verk varð Einari kært. Hann lét sig málefni Jónshúss meiru varða en honum hefur borið skylda til. Einar skildi vel hversu mikla þýðingu þetta hús hefur fyrir tengsl Islend- inga í Kaupmannahöfn við ísland. Einari varð það hugleikið að öll starfsemi íslendinga í Jónshúsi yrði sem ánægjulegust og hann greiddi gjaman götu til að svo mætti verða. Það var honum líka metnaðarmál að allt viðhald á húsinu yrði íslend- ingum til sóma. Við minnumst Einars með þakk- læti vegna þess að ekkert var honum óviðkomandi, ef á fund hans var ieitað. Einar gerði ekki manna- mun og það var svo langt frá honum að taka sjálfan sig hátíðlega, þess vegna var hann jafningi margra. Nú þegar Einar er allur verður ljúft að minnast hans vegna þeirrar hlýju, sem var ríkur þáttur í fari hans. Með söknuði kveðjum við góðan sendiherra, verðugan fulltrúa ís- lands á erlendum vettvangi. Umfram allt verður Einars sakn- að af fjölskyldu sinni, sem við send- um okkar samúðarkveðjur. Með þökk, vinsemd og virðingu. Fyrir hönd stjómar Islendingafé- lagsins í Kaupmannahöfn, Guðrún Eiríksdóttir, Bergþóra S. Kristjánsdóttir. ■ Sonur okkar, bróðir og mágur, h HERMANN SÆVAR GUÐMUNDSSON, Sjónarhóli, Grindavfk, sem lést af slysförum 13. apríl, verður jarðsunginn föstudaginn 25. apríl kl. 15.00 frá Grindavíkurkirkju. Þeir, sem vilja minnast hins látna, vinsamlegast láti björgunarsveitina Þorbjörn, Grinda- vík, njóta þess. Guðmundur Þorsteinsson, Árný Enoksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Aldfs Einarsdóttir, Kristfn Guðmundsdóttir, Þorvaldur Guðmundsson, Helgi Þór Magnússon, Birgir Guðmundsson, Bragi Guðmundsson, Þórlaug Guðmundsdóttir. t Móðir okkar, REGINA JAKOBSDÓTTIR, Steinsbœ, Eyrarbakka, sem lést í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 18. apríl verður jarð- sungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 26. apríl kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna, Gyðríður Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson, Marta Sigurðardóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Guðmunda Sigurðardóttir, Sólveig Sigurðardóttir. t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, HALLDÓRA SIGFINNSDÓTTIR, Mlðbæ, Norðfirði, sem lést 18. apríl, verður jarðsungin frá Norðfjarðarkirkju laugar- daginn 26. apríl kl. 14.00. Sigríður Guðröðardóttir, Friðjón Guðröðarson, Ingunn Jensdóttir, Hákon Guðröðarson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Ágúst Guðröðarson, Dagný Marinósdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR, Brœðraborgarstfg 49, andaðist í Landakotsspítala 9. apríl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug. Björn Pálsson, Jón A. Pálsson, Sigrfður Ólafsdóttir, Sigurður Jónsson, Heba Hertervlg, Ólafur Jónsson, Kristfn Eysteinsdóttir, Davfð Sigurðsson. Jarðarfarar- skreytingar Kistuskreytingar, krans- ar, krossar. Græna höndin IGróðrarstöð við Hagkaup, sími 82895. «111910104 nnielMO* t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓHANNES HLEIÐAR SNORRASON, Klapparstfg 1, Njarðvfk, verður jarösunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 26. apríl kl. 14.00. Helga Egilsdóttir, Jónas Jóhannesson, Erla Hildur Jónsdóttir, Snorri Jóhannesson, Sigurveig Long, Sigríður Jóna Jóhannesdóttir, Gísli Grétarsson og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi, SIGURÐUR ÁRNASON frá Siglufirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mónudaginn 28. apríl kl. 13.30. Sigrfður Siguröardóttir, Árni Geir Sigurðsson, Guðrún Kristjana Sigurðardóttir, Klara Sigurðardóttir, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, GUÐMUNDAR ATLA FRIÐRIKSSONAR, Hlfðarvegi 5, ísaflrði. Einnig viljum við senda sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á Landspítalanum. Friðrik Bjarnason, Bjarndís Friðriksdóttir, Jón Björn Friðriksson, Steinþór Friðriksson, Þórey Guðmundsdóttir, Helgi Már Friðriksson, Kristján Ingi Pálsson, Aðalsteinn Atli Guðmundsson, Bergljót Aðalsteinsdóttir, Jón Steinþórsson. t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við útför ömmu okkar, EINURU JÓNSDÓTTUR, saumakennara, Þórsgötu 21. Sérstakar þakkir skulu færðar starfsfólki Landakotsspítala fyrir góða umönnun. Inga Vala Jónsdóttir, GuðniÞórJónsson, Einar Kristinn Jónsson, Hjörtur M. Jónsson. t Okkar innilegustu þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna fráfalls litlu drengjanna okkar, BJARKA ÓLAFSSONAR og VILBERGS ÖRVARS EGILSSONAR, er létust af slysförum þann 12. apríl sl. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Þórðardóttir, Ólafur Axelsson, Jónfna Bára Óskarsdóttir, Egill Pálsson, systkini og aðstandendur. t Þökkum innilega samúö og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞÓRUNNAR JÓHANNESDÓTTUR, Kleppsvegi 8. Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsfólki Landspitalans fyrir góða umönnun. Páll Steinar Bjarnason, Gróa Ormsdóttir, Sveinbjörn Bjarnason, Áslaug Sigurðardóttir, Bogi Jóh. Bjarnason, Eria S. Jórmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem auösýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, dótturog tengdadóttur okkar, systurog mágkonu, ÁSU EMMU MAGNÚSDÓTTUR, lllugagötu 71, Vestmannaeyjum. Guðmundur Loftsson, Kristfn Guðmundsdóttir, Loftur Guðmundsson, Kristfn Asmundsdóttir, Tala Klemensdóttir, Petra Magnúsdóttir, Þorkell Þorkelsson, Helgi J. Magnússon, Unnur Tómasdóttir, og fjöskyldur. t Þökkum innilega auðsýnda samúö viö andlát og jarðarför dóttur minnar, fósturdóttur, systur og dótturdóttur, ÁSLAUGAR ARNARDÓTTUR, Álfheimum 13, Reykjavik. Jenetta Bárðardóttir, Benóný Ólafsson, Elsa Lára Arnardóttir, Bárður Jensson, Áslaug Aradóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, ÁSLAUGARJOHNSEN hjúkrunarkonu. Fyrir hönd barna okkar, ættingja og ástvina, Jóhannes Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.