Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986
Sími 68-50-90
VEmMGAHUS
HUS GOMLU DANSANNA
Gömlu dansarnir
íkvöld kl.9-3.
Hljómsveitin
Ármenn
ásamt hinni vinsælu
söngkonu Mattý
Jóhanns
Tískusýning ék
\T/
íkvöld kl. 21.30
Gleðilegt sumar
Módelsamtökin sína sum-
artískuna frá Basar og
Herraríkinu.
HOTEL ESJU
OPIÐ10—03
Njóttu Iff&ins og akammtu þéré Hótel B
FÖSTUDAOSKVÖLD
eropió
öll kvöld
Gúðmundur Haukur og
Þröstur leika
Gleðilegt sumar
Kaskó föstudags-
kvöld
FL UGLEIDA /ar HÓTEL
ifeigÍL |l®nja tlfambw
SHARP Stefánsblóm
NA
CILIUIB
ywe00
Herbert
Guðmundsson,
söngvarinn sívinsæli,
mætir á sumarhátíðina
hjá Club Regina. Elsku
drengurinn tekur Won’t
forget og nokkur önnur
lög.
Shady Owens
er longu orðin landsþekkt fyrir
þátttöku sína í Hljómum hér á
árum áður. Nú nýverið gaf hún út
lagið „Next to you“, meiriháttar
gott lag sem þegar hefur gert það
gott í Bandaríkjunum og stefnir
hátt i Bretlandi. Shady mætir og
tekur lagið.
Model 79
upp á 7 ára afmæli sitt á Broadway
ar undirtektir. Við munum sjá eitthvað
i frá þessum tískusýningarflokki. Model
9 sýna föt, að sjálfsögðu sumarföt, frá tískuvöru-
rsluninni Sonju, Laugavegi 81.
World Class
of Rambo
hrikalega gott
dansatriði sem sýnt var
í fyrsta skipti í Holly-
wood fyrir nokkrum
vikum. Toppdansarar
topp músík, toppshow
No inan,
no law,
iio wai
can stop him
ICT
ICY-TRIOIÐ
Við höfum þá ánægju að hafa á sumarhátíð Club
Regina heiðursgesti kvöldsins, hið frábæra ICY-tríó,
auk þess stofnanda Gleðibankans og formann
bankaráðs, Magnús Eiríksson.
ICY-tríóið, eða bankaráð Gleðibankans, flytur í fyrsta
skipti opinberlega fyrsta framlag íslendinga í Eurovi-
sion, Gleðibankann.
Viljirðu ekki missa af sannkallaðri gleði, láttu þig þá
ekki vanta í Hollywood.
Hollywood, skotheldur gleðibanki á sumardaginn
fyrsta.
Nokkur atriði sem gestir okkar þurfa að hafa I huga:
1. Húsió opnar klukkan 20.00 og þá hefst gleðin.
2. P ram verður borinn kokteillinn sivinsœli Regina ásamt góðgæti frá Maraboo.
3. Sjónvarpað verður um ailt húsið frá gleðinni á neðri hæð og verður staðsettur
á efrl hæðfnni 40" (tommu) skermur ásamt sjónvarpsmonitorum og fleira „dúll-
eríi".
4. tílaðin stendur til ki. 01.00, aldurstakmark er 20 ár.
5. Góðaskemmtun.