Morgunblaðið - 24.04.1986, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24, APRIL 1986
71
VEITINGAHÚSID
ÍGLÆSIBÆ
simi:
686220
Hljómsveitin
KÝPRUS
kvartett
leikur fyrir dansi til kl. 3:00
(.föstudagskvöld.
Snyrtilegur klæðnaður.
„HARA-KÍRI“
Opið föstudagskvöld.
Maggi verður með öll nýjustu lögin.
OPIÐ TIL KL. 3.
E
Ð
U
s
G
U
R
Enn ein
nýjung í
íslensku
skemmtanalífi
í kvöld.
Panverðurá
sínumstað.
Fólkið sem kemur til
dyranna eins og það
er klætt.
(Manstu eftir Baby
Doll undirfatnaði?)
/ r-
»SJi
ÞÓRSCAFÉ í SUMARSKAPI!
Sumarfagnaður í diskótekinu í kvöid
frá 22-01.
Módel '79 sýna sumartískuna frá
ADAm# Laugavegi 47
Frá Dansnýjung: „Svörtu ekkjurnar",
margfaldir íslands-
meistarar í hóp-
dansi 1986, sýna
sitt frábæra
atriði.
Pálmi Gunnarsson kemur og syngur
nokkur lög af sinni alkunnu snilld.
Pálmi er í banastuði þessa dagana,
enda styttist óðum í átökin í Bergen.
Óli stendur vaktina í tónabúrinu.
Hver fer heim með Þórshamarinn?
- Þessari áleitnu spurningu og
öllum öðrum er svarað í kvöld.
Hér eftir verður nýja DISKÓTEKIÐ opið öll
fimmtudagskvöld.
Gleðilegt sumar!
Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára.
STAÐUR VANDLÁTRA -fr -fr
í BR0ADWAY FÖSTUDAGS
_«__com ávallt hittir í mark.
giovMi----~ ~
Tónlistarferill Gunnars Þórðarsonar á sér
fáa líka hér á landi, enda aðsóknin að
þessum skemmtunum með ólíkindum.
Allar þekktustu hljómsveitir Gunnars í
gegnum árin ásamt fjölda annarra lista-
manna fletta söngbókinni sem inni-
heldur öll hans góðu og fallegu lög.
Flettum í gegnum bókina með Gunnari og
félögum í kvftld.