Morgunblaðið - 14.05.1986, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR14. MAÍ1986
Nýir sendi-
herrarí
New York
)g Kaup-
nannahöfn
LATTHÍAS Á. Mathiesen, utan-
ikisráðherra, skýrði frá þvi á
ikisstjómarfundi í gær, að Hans
í. Andersen, sendiherra i Wash-
igton, flytdst til New York og
rði sendiherra hjá Sameinuðu
jóðunum. Hörður Helgason,
endiherra hjá SÞ, fiyst til Kaup-
tnnnahafnnr.
Þá hefur verið ákveðið, að Þórður
inarsson, sendifulltrúi f New York,
omi til starfa hér á landi og verði
jndiherra hjá Evrópuráðinu og
rótókollstjóri utanríkisráðuneytis-
is.
Hans G. Andersen hefur verið
sendiherra í Washington í tæp 10
ár eða sfðan f júlí 1976. Hörður
Helgason varð fastafulltrúi íslands
hjá Sameinuðu þjóðunum í septem-
ber 1982. Þórður Einarsson hefúr
verið um ár í sendiráðinu í New
York en áður var hann f Brussel.
Kryddaðar lærissneiðar
365 kr. kg.
Kryddaðar grillkótilettur
310 kr. kg.
Kryddaður framhryggur
365 kr. kg.
Krydduð grillrif
120 kr. kg.
Krydduð grillsteik
læri 239 kr. kg.
Lado læri úrbeinað
435 kr. kg.
Lado frampartur
úrbeinaður 365 kr. kg.
Folaldafíllet 10 kg í pakka
570 kr. kg. Nautahakk
Folaldalundir 298 kr. kg.
570 kr. kg. Kálfahakk
Folaldagullasch 210 kr. kg.
495 kr. kg. Kindahakk
Folaldaschnitzel 185 kr. kg.
525 kr. kg. Lambahakk
Lambaschnitzel 198 kr. kg.
525 kr. kg. Saltkjötshakk
Lambagullasch 215 kr. kg.
495 kr. kg. Folaldahakk
Lambafillet 625 kr. kg. 157 kr. kg.
Lambalundir Svínahakk
668 kr. kg. 285 kr. kg.
Kjúklingar frá 245 kr. kg.
auðvitað frá Holtabúinu ath: enginn innmatur
Pepsi Cola — Seven-Up — Appelsín
1,5 lítri aðeins 65 kr. flaskan.
Óboðinn afmælisgestur
ÓBOÐINN afmælisgestur birt-
ist skyndilega í 13 ára afmælis-
boði hjá Olafi Rafnssyni í
Torfufellinu í BreiðhoItL Gest-
urinn kom 'nf1 nm gluggann,
og gaf frá sér einkennileg hljóð
sem vöktu athygli hinna af-
1« II
Morgunblaðið/JúlítUL
Ólafur Rafnsson og vinur hans Pétor Gísli Finnbjörnsson með óboðna afmælisgestinn.
friðsamlega fram, því við sögð- unni í um það bil sólarhring áður
mælisgestanna. Þegar betur
var að gáð sat drottning hun-
angsflugnanna í gluggakist-
nnni, klædd gulröndóttum bjól.
Þar fékk hún þó ekki að sitja
lengi, því veiðieðlið náði yfir-
höndinni i strákunum, drottn-
ingin var fönguð og sett í gier-
búr.
„Við vorum með hana hér í
krukkunni og afmælið fór mjög
umst hleypa henni út ef einhver
væri með rnúður," sagði afmælis-
bamið. Drottningin var í krukk-
en farið var með hana á Náttúru-
ffæðistofnunina, en þar sagði
Erling Ólafsson skordýrafræðing-
ur að hún væri um hálfum mánuði
fyrr á ferðinni en venjulega, vegna
góðs veðurs síðastliðið sumar og
nú í vetur.
Ný svínalæri
245 kr. kg.
Nýrsvínabógur
247 kr. kg.
Nýr svínahryggur
470 kr. kg.
Nýjar svínakótilettur
490 kr. kg.
Svínafillet (hnakki)
420 kr. kg.
Svínarif
178 kr. kg.
Svínaschnitzel
530 kr. kg.
Svínagullasch
510 kr. kg.
Svínalundir
666 kr. kg.
Svínahnakki reyktur
455 kr. kg.
Svínalæri úrbeinað
335 kr. kg.
Svínabógur úrbeinaður
295 kr. kg.
Svínakjötsgrillpinni
aðeins40kr. stk.
Grillmaturinn frá okkurergóður
aðeinsþað besta U.N.I. aldrei neitt annað
Nautagullasch
465 kr. kg.
Nautabuff
550 kr. kg.
Nautahnakkafillet
760 kr. kg.
Nautabógsteik
275 kr. kg.
KJÖTMIÐSTÖOIN Laugalæk l.s. 6865II
Nautagrillsteik
275 kr. kg.
Nautainnanlæri
599 kr. kg.
Nautaschnitzel
595 kr. kg.
Nautahamborgari
100 gr. 27 kr. kg.
Nautagrillpinni
beint á pönnuna
ca. 50 kr. stk.