Morgunblaðið - 14.05.1986, Síða 5
5
Æfinga- og tilrauna-
skóliKHÍ:
Opið hús á
afmælis-
viku í dag
NEMENDUR og starfsfólk Æf-
ingaskóla Kennaraháskólans
minnast 200 ára afmælis Reykja-
víkurborgar með sérstakri af-
mælisviku dagana 12.-16. maí.
A dagskrá eru margvísleg verk-
efni til fróðleiks og skemmtunar.
Þar má nefna ferð í Viðey, skoðun-
arferðir um borgina m.a. á söfn,
útivistarsvæði og vinnustaði, og
íþróttahátíð á Miklatúni.
Miðvikudaginn 14. maí verður
opið hús í skólanum kl. 16.00-
19.00. Þá verða til sýnis myndverk
nemenda og þættir úr skólastarfínu
á myndböndum.
Veitingar verða á boðstólum.
Hátíðarvikunni lýkur með
skemmtun í iþróttahúsi skólans
föstudaginn 16. maí kl. 16.00-
18.00.
Brezki her-
inn leigir
Norröna
Færeyska farþegafeijan Norr-
öna, sem meðal annars siglir til
Seyðisfjarðar á sumrum, verður
á leigu hjá brezka hernum í 25
daga í september. Vegna þessa
verður að fella niður siglingar
Norrönu í haust viku fyrr en
áætlað var.
Að sögn Óla Hammer, fram-
kvæmdastjóra skipsins, mun Norr-
öna he§a siglinguna fyrir brezka
herinn frá Plymouth og sigla síðan
um brezka, norska, danska og
þýzka landhelgi. Sigling skipsins
er liður í þjálfiin sjóliða. Oli Hamm-
er segir mikilvægt að hafa náð
þessum samningi vegna tíðra þjálf-
unarferða sem þessarar á vetrum,
þegar minnst er fyrir Norrönu að
gera.
síminn er 2 24 80
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1986
Alfa Romeo 33 4 x 4. Sannkallaður draumabíll.
Draumur OkkarAttra
Fíórhióiadrifinn Alfa l^OMEO
NÝ SENDING KOMIN
TIL AFGREIDSLU STRAX
Alfa Romeo 33 4 x 4 er hlaðinn öllum
hugsanlegum aukabúnaði.
Verðið er hreint ótrúlegt: Kr. 504.400.-
JÖFUR HF
NYBYLAVEGI2
KÓPAVOGI
SÍMI 42600
GAL
FRIKLUBBSAFSLATTUR
ÍALLAR FERÐIR!
Verð frá kr. 27.600 í 3 vikur.
Ennþá nokkur sæti laus í
flestarferðir.
SOLRIKASTISTAÐUR EVROPU
ÞÚ GETUR LIFAÐ KÓNGALÍFI í PORTÚGAL í
SUMARLEYFINU FYRIR Vs ÞESS SEM ÞAÐ KOSTAR
HEIMAU
BROTTFARARDAGAR: 22. maí
12. júní 3. og 24. júlí 14. ágúst —uppselt 4. og 25. sept.
Austurstræti 17, sími 26611
Þóra Dal, auglýaingastofa