Morgunblaðið - 14.05.1986, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR14. MAÍ1986
Ástin eina
Igreinarkominu frá síðastliðnum
laugardegi kom fyrir hugtakið
„knattspymumafía". Ýmsir hafa
misskilið orð mín á þann veg að ég
hafi hér verið að vega að knatt-
spymuáhugamönnum almennt.
Fjarri fer því, ég átti aðeins við þá
menn er troða knattspymuleikjum
inn í dagskrá sjónvarps í tíma og
ótíma. Þessir menn virðast ekki
gera sér grein fyrir því að við lifum
í lýðraeðissamfélagi þar sem menn
verða stöðugt að sætta ólík sjónar-
mið. Þannig á það ekki að vera á
valdi nokkurra knattspymuáhuga-
manna hjá sjónvarpinu að sveigja
dagskrá þess eftir því sem boltinn
rúllar á vellinum hveiju sinni. Slík
einokun fjölmiðla hæfír ekki í
fijálsu lýðræðissamfélagi en svo
virðist sem sumir starfsmenn ríkis-
fjölmiðlanna hafi tileinkað sér
hugsunarhátt og viðhorf austan-
tjaldskommisara slíkra er hafa að
undanfömu beinlínis „geislað" af
andagift í fréttatímum ríkisútvarps-
ins. Lítum nánar á það mál.
FjölmiÖlaslys
Það er staðreynd að brottflutn-
ingur fólks frá svæðinu umhverfis
Chemobyl hófst ekki fyrr en 36
klukkutímum eftir slysið en það
varð rétt fyrir miðnætti að íslensk-
um tíma föstudaginn 25. apríl og
það er fyrst núna að Sovétmenn
heimila alþjóða kjamorkumála-
stofnuninni geislamælingar á svæð-
inu, en niðurstöður þeirra mælinga
em reyndar trúnaðarmál. Þriðju-
daginn 6. maí lýsti Andranik Pet-
rosyants, yfirmaður kjamorku-
nefndar Sovétríkjanna, því yfir að
eldurínn í kjamorkuverinu hefði
verið slökktur. Fyrir nokkm flugu
yfirmenn alþjóðakjamorkumála-
stofnunarinnar yfír Chemobyl og
sáu þá að rauk úr ofninum. íslenskir
sjónvarpsáhorfendur áttu þess
reyndar kost að fljúga um svipað
leyti yfir slysstaðinn í fylgd sov-
éskra kvikmyndatökumanna. Á
þeim myndum var ekkert að græða
og varla hægt að greina mannvirkin
er fyrir augu bar. Um svipað leyti
og íslenskir sjónvarpsáhorfendur
sveimuðu í sovésku þyrlunni yfir
Chemobyl eða hvaða borg það var
nú er forsætisnefndinni í Moskvu
þóknaðist að sýna sjónvarpsáhorf-
endum (Við getum jú aldrei vitað
sannleikann því það er enginn til
frásagnar nema sovétstjómin) —
bámst íslenska sjónvarpinu myndir
af hjólreiðakeppni er haldin var í
nágrenni slysstaðarins, en af mynd-
inni að dæma „geisluðu" hjólreiða-
mennimir blátt áfram af heilbrigði
og lífsþrótti.
Ástin eina
Ég rek ekki frekar sögu Chemo-
bylslyssins eins og hún hefur birst
okkur íslendingum á undanfomum
vikum. Þar rekst hvað á annars
hom eins og ætíð þegar menn reyna
að hylma yfir óþægilegar stað-
reyndir. En það er býsna fróðlegt
fyrir okkur hér, er búum við lýðræði
og fijálsa fjölmiðlun, að skoða
vinnubrögð stjómvalda er ráða í
einu og öllu fjölmiðlum ríkisins og
banna einstaklingum og félagasam-
tökum öll afskipti af blöðum, út-
varpi og sjónvarpi. Hér er sum sé
kjörið tækifæri fyrir rannsóknar-
fréttamenn ríkisfjölmiðlanna að
kryfja til mergjar fréttamennsku
kolleganna í Moskvu og um leið það
valdakerfí er vogar sér að bera á
borð fyrir fullorðið fólk þá lyga-
þvælu er hefir verið spunnin í kring-
um hið alvarlega Kjamorkuslys í
Chemobyl. Það sæmir ekki ábyrg-
um fjölmiðlum að spinna slíkan vef
dag eftir dag gagnrýnislaust nema
einhveijir starfsmenn ríkisfjölmiðl-
anna séu á sama máli og O’Brien
fulltrúi Stóra bróður í 1984 er hann
segin Raunveruleikinn er til í huga
Flokksins og hvergi annars staðar.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP/SJÓNVARP
I dagsins önn:
Börn
og umhverfi
■■■■ Þátturinn í
-g q 30 dagsins önn I
umsjón Önnu G.
Magnúsdóttur er á dagskrá
rásar eitt eftir hádegi í
dag. Að þessu sinni verður
fjallað um böm og um-
hverfí. Rætt verður við
Guðrúnu Birgirsdóttur fjöl-
miðlafræðing um áhrif
sjónvarps og myndbanda á
böm og unglinga, en hún
telur að þetta taki mikið
af tfma þeirra - þau verði
óvirkir neytendur og sinni
síður leikjum og starfí.
Einnig flytur Hrafnhildur
Rögnvaldsdóttir bamasál-
fræðingur pistil um mál-
töku bama og áhrif um-
hverfís á hana.
Þátturínn okkar
Kuggur, aðalpersónan í
myndasögu Sigrúnar
Eldjárn, en myndasagan
verður sýnd í barnaþætt-
inum sem er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld.
Úr myndabókinni
■■■■ Úr myndabók-
1 Q00 inni, bamaþátt-
A ur með innlendu
og erlendu efni, er á dag-
skrá sjónvarps í kvöld.
Meðaí efnis í þessum þætti
er Kuggur, myndasaga
eftir Sigrúnu Eldjám,
Klettagjá, Snúlli snigill og
Alli álfur. Þá verður greint
frá ferðum Gúllívers og
Raggi ráðagóði kemur í
heimsókn. Umsjónarmaður
þáttarins er Agnes Johan-
Sunna Borg verður gest-
ur í Þættinum okkar sem
útvarpað verður frá
Akureyri á rás eitt kl.
21.30.
■■■■ Þátturínn okkar
Q~| 30 er n. dagskrá
^ A rásar eitt í
kvöld. Þættinum er útvarp-
að frá Akureyri og er hann
í umsjá Péturs Eggertz og
Erlu B. Skúladóttur. I
þættinum verða ýmis
gamanmál hvert úr sinni
áttinni, létt sprell og tón-
list. Þá kemur leikkonan
Sunna Borg sem gestur í
þáttinn. Nokkur sundur-
laus atriði verða tekin föst-
um tökum og vandlega
krufin til mergjar og leyst
úr brýnum vandamálum
þjóðfélagsins. Umsjónar-
maður tónlistar er Edvard
Fredriksen.
í þættinum í dagsins önn sem er á dagskrá rásar eitt kl. 13.30
umhverfi þeirra til umræðu.
eru börn og
ÚTVARP
MIÐVIKUDAGUR
14. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.16 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veðurfregnir.
8.30 Fréttirá ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Eyjan hans múmfn-
pabba" eftir Tove Jansson.
Steinunn Briem þýddi. Kol-
brún Erna Pétursdóttir les
(21).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.06 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Siguröur G. Tómasson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiö úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.40 Land og saga. Ragnar
Ágústsson sér um þáttinn.
11.10 Norðurlandanótur. Ólaf-
ur Þórðarson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Dagvist
barna. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Hljómkviðan eilífa" eftir
Carmen Laforet
Siguröur Sigurmundsson
les þýðingu sina (11).
14.30 Miðdegistónleikar.
a. Fiölukonsert í d-moll eftir
Vaughan Williams. James
Oliver Buswell og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika;
André Previn stjórnar.
b. „Töfrasproti æskunnar",
svíta nr. 2 op. 1 b eftir
Edward Elgar. Fílharmoníu-
sveit Lundúna leikur; Adrian
Boult stjórnar.
c. Flautusónata eftir
Lennox Berkeley. James
Galway og Philip Moll leika.
15.15 Hvað finnst ykkur?
Umsjón: Örni Ingi. (Frá
Akureyri.)
15.45 Tilkynningar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
a. Strengjakvartett nr. 4 op.
44 eftir Carl Nielsen. Skand-
inavíski kvartettinn leikur.
19.00 Úr myndabókinni
Barnaþáttur með innlendu og
erlendu elni: Kuggur, mynda-
saga eftir Sigrúnu Eldjárn,
Klettagjá, Snúlli snigill og Alli
álfur, Arnarfjörður, Ferðir
Gúllívers og Raggi ráöagóöi.
Umsjón: Agnes Johansen.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Smellir — Lloyd Cole
Snorri Már Skúlason og Skúli
Helgason kynna „Lloyd Cole
b. Píanólög op. 94 eftir
Jean Sibelius. Erik T. Tawa-
stjerna leikur.
17.00 Barnaútvarpið.
Meðal efnis: „Bróðir minn
frá Afríku" eftir Gun Jacob-
son. Jónína Steinþórsdóttir
þýddi. Valdís Óskarshóttir
les (4). Stjórnandi: Kristín
Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - Sjáv-
arútvegur og fiskvinnsla.
Umsjón: Magnús Guð-
mundsson.
18.00 Á markaði. Þáttur i
umsjá Bjarna Sigtryggsson-
ar.
18.16 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Frá rannsóknum há-
and the Commotions" sem
leika á Listahátíö i Reykjavik
í júní.
21.05 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.40 Hótel
13. Tilhugalíf
Bandariskur myndaflokkur í
22þáttum.
Aðalhlutverk: James Brolin,
Connie Sellecca og Anne
Baxter.
Ástin verður í öndvegi á hótel-
skólamanna. Agúst Kvaran
efnafræðingur fjallar um
notkun leysa í rannsóknum.
20.00 Hálftiminn. Elin Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.30 íþróttir. Umsjón: Samú-
el Örn Erlingsson.
20.50 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
21.30 Þátturinn okkar
Umsjón: Pétur Eggerz og
Erla B. Skúladóttir. Umsjón-
armaður tónlistar: Edvard
Fredriksen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Bókaþáttur. Umsjón:
Njörður P. Njarðvík.
23.00 Á óperusviðinu
Leifur Þórarinsson kynnir
óperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
inu i þessum þætti, jafnvel
hjá sjálfum hótelstjóranum.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22.30 isöld
(Istiden)
Finnsk heimildamynd um áhrif
isaldar á mótun lands í Norð-
ur-Skandinavíu.
Þýðandi T rausti Júliusson.
Þulur Ari Trausti Guðmunds-
son.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpiö).
23.30 Fréttirídagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
14. maí
10.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Kristján Sigur-
jónsson.
12.00 Hlé
14.00 Éftirtvö
Stjórnandi: Jón Axel Ólafs-
son.
15.00 Núerlag
Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög að
hætti hússins.
16.00 Dægurflugur
Leopold Sveinsson kynnir
nýjustu dægurlögin.
17.00 Þræðir
Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00,
16.00og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavík og nágrenni
— FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR
14. maí 1986