Morgunblaðið - 14.05.1986, Page 8

Morgunblaðið - 14.05.1986, Page 8
8 I MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR14. MAÍ1986 í DAG er miðvikudagur 14. maí, vinnuhjúaskildagur, 134. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.32 og síðdegisflóð kl. 21.57. Sólarupprás í Rvík kl. 4.17 og sólarlag kl. 22.34. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl.18.01. Almanak Háskólans.) Óttist Drottin, þér hans heilögu, þvf að þeir sem óttast hann Ifða engan skort. (Sálm, 34,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 P * 11 13 14 ■ ■ ” ■ 17 LÁRÉTT: - 1 blettur, 5 fálát, 6 fyrirlestur, 9 kassi, 10 málmur, 11 skáld, 12 fufflahljóð, 13 kven- tugl, 15púki, 17 fiskaði. LOÐRÉTT: — 1 hrædda, 2 rengir, 3 happ, 4 þátttakendur, 7 grip- deildar, 8 spott, 12 aðeins, 14 andi, 16greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stál, 5 láta, 6 reið, 7 hr., 8 geita, 11 gg, 12 íma, 14 unnt, 16 raftar. LÓÐRÉTT: — 1 strangur, 2 áliti, 3 láð, 4 marr, 7 ham, 9 egna, 10 tftt, 13 aur, 16 nf. ÁRNAÐ HEILLA m p ára afmæli. í dag, 14. • maí, er 75 ára Baldur Guðmundsson útgerðar- maður, Torfufelli 24 í Breiðholtshverfí hér í bæ. Kona hans var Magnea G. Jónsdóttir. Hún lést í júní- mánuði 1981. FRÉTTIR_______________ AÐFARANÓTT þriðju- dagsins var köld á hálendi íslands sagði Veðurstofan í gærmorgun. Fór frostið niður í 10 stig á Hveravöll- um. Norður á Nautabúi í Skagafirði var 5 stiga frost um nóttina og hér i Reykja- vík fór hitinn niður að frostmarkinu. Orkumæl- ingar sýndu að úrkoma vætti stéttar S fyrrakvöld og fyrrinótt þó ekki væri það nú meira. Mest úrkoma i fyrrinótt mældist á Dala- tanga en var aðeins 2 millim. Hér í Reykjavík var sólskin í tvær klst. í fyrra- dag. Ekki eru rieinar fyrir- sjáanlegar breytingar á veðurfarinu frekar en fyrri daginn. í LÖGBIRTINGABLAÐI sem út kom í gær birtir borg- arfógetaembættið hér í Reykjavík tilk. um nauðung- aruppboð á fasteignum hér í Reykjavík, sem fram eiga að fara hjá embættinu hinn 5. júní næstkomandi. Eru þar alls 290 fasteignir komnar undir hamarinn. Þetta eru allt c-tilk. í blaðinu. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er í dag, miðviku- dag, milli kl. 16 og 18 á Hofsvallagötu 16. NESKIRKJA. Þátttakendur í væntanlegri Skotlandsför aldraðra 31. þ.m. fá nánari uppl. um förina hjá sóknar- prestinum, sr. Frank M. Hall- dórssyni, í viðtalstíma hans í dag, miðvikudag, og á morg- un, fimmtudag. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irhuguð er 2ja daga skemmti- ferð til Vestmannaeyja fyrir aldraða sem taka eða hafa tekið þátt í starfí aldraða laugardaginn 14. júní næst- komandi. Er nú verið að undirbúa förina, en safnaðar- fólk úr Laugamessókn tekur þátt í Vestmannaeyjaförinni. Nánari uppl. eru veittar í sím- um 39961 eða 34516. KVENFÉL. Háteigssóknar áformar skemmtiferð til Þor- lákshafnar og Hveragerðis 20. þ.m. og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 18.00. Er verið að undirbúa þessa ferð og eru nánari uppl. gefn- ar í símum 687802 Unnur eða 82114 Oddný. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR var Stapafell vænt- anlegt til Reykjavíkurhafnar og kemur af ströndinni. í dag, miðvikudag, er Dísarfell væntanlegt að utan. í gær var austur-þýzkur togari væntanlegur inn með veikan mann, sem flytja á í sjúkra- hús. „Sjúkrahúsið í Eyjum er ekki starfandi“ Sængurkonur leita til Reykjavíkur ..Astandið hér á sjúkrahúsinu er eyjum, þar sem sjúkraliöar hættu þolandi og til vandræða þar sem störfiun l.maí. Það er fleira en kvóta-tittirnir, sem flutt er óunnið frá Eyjunum! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 9. maí—15. maí, oö báöum dögum meö- töldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apó- tek opiö til kl. 22 alia daga vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á iaugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga íyrir fólk sem okki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og rijúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og nkyndiveikum allan sólarhringinn (simi G81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 3 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum isíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- ntæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. oöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan cólarhringinn, cími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur cem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, cfmi 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sólfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. timi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiÖ, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heil8uverndarstöÖin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftaji: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir camkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan cólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 0.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÓalbyggingu Háskóla íslands. OpiÓ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. bjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiÓ á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin hoim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. ó ckrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún or opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einare Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrákl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Néttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Ve8turbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-.13. og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Saftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.