Morgunblaðið - 14.05.1986, Side 14

Morgunblaðið - 14.05.1986, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR14. MAl 1986 TTLSÖLU Einstaklingsíbúd Var að fá í einkasölu nýja ein- staklingsfbúö i góðum kjallara í húsi við Fífusel. Er eitt her- bergi, gott eldhús, gott bað- herb. og skáli. Er nálega ekkert niðurgrafin. Er laus strax. Góðar innréttingar. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. ÁHheimar. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 1700 þús. Ákv. saia. Eignaskipti mögul. á stærri eign á svipuðum slóðum. Dalsei. 2ja herb. ib. á 3. hæð ásamt bilskýli. Mjög miklir stækkunarmögul., haégt að bæta við a.m.k. 2 svherb. Eigandi óskar eftir raðh. eða einb. Milligj. hugsanl. gr. á árínu. Frakkastigur. 2ja herb. ib. á 1. hæð í nýl. húsi. Sérínng. Bfl- geymsla. Mjög góð sameign þ.á m. gufubað í kj. Verð 1950 þ. Bræðraborgarstígur. Sérlega vönduð 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Öll sem ný. Verð 2,5 millj. Dalsel. Vönduð 3ja herb. ib. ásamt herb. í kj. Bílgeymsla. Ákv. sala. Verð 2,2-2,3 millj. Kársnesbraut. 3ja herb. hæð. Sérínng. Sérhiti. Glæsil. úts. Rúmg. íb. Verð 2100 þús. Mávahlíð. 3ja herb. risíb. Ós- amþ. Verð 1600 þús. FlúAasel. Sérlega vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Bílskýli. Vill gjarnan eignaskipti á íb. í Hraunbæ eða Ásum. Háaleitisbraut. 4ra herb. íb. í kj. Sérinng. Sérhiti. Laus strax. Verð 2,2 millj. Ljósheimar. Rúmg. íb. á 5. hæð í lyftublokk. Mikið endurn. Sér- inng., sérhKi. Verð 2500 þús. Vesturberg. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Glæsilegt útsýni. Eignask. mögul. á minni íb. Verð 2300 þús. Laufásvegur. Vandað eldra einbhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er kj., hæð og ris og er mikiö endurnýjað. Verð 3,2 millj. Sotorekka. 250 fm mjög gott raðh. Eignask. mögul. Verð 5,5 miMj- Vantar Óskum eftir öllum gerðum fast- eigna á söluskrá. Sérstaklega 4ra-5 herb. í Bökkum, 4ra herb. í Seljahverfi, 4ra herb. góðri íb. ásamt bílskúr í nýja miöbæn- um, 3ja herb. á Boðagranda eða Flyðrugranda, 2ja herb. í Heima- eða Laugarneshverfi. IAUFÁS SÍÐUMÚLA17 ffl Míignús Axeissor FASTEIGNASALA Reykjavlkurvegi I Smyrlahraun. 7 hert>. uo tm einb. é tveimur hæðum. Bilsk. Góð ræktuð lóð. V. 5,8 millj. Sjávargata Álftan. 5«hert>. 138 fm nýtt einb. Bílskúrsr. Tilboö. Stekkjahvammur Hf. 167 fm reðh. tilb. u. tróv. Fokheldur bilsk. V. 3,2 millj. Höfum kaupendur aö góörí sérhæö, raöhús eöa litlu einb. miðsvæöis í Hafnarf. eöa Noröurbæ. Linnetsstfgur Hf. 5 herb. 100 fm einb. Nýjar innr. V. 2.6 mlllj. Skipti æskii. i atærri eign. KvíhoH. 5 herb. 130 fm efrí hæö ítvft). Bflsk. V. 3,3-3,5 millj. Laufvangur. 4ra-5 herb. 118 fm á 3. hæö. Góöar svalir. V. 2,5 millj. Laus 1. júní. Asbúöartröð. 4raherb. 100 fm íb. á jarðh. Btlskúrsr. V. 2,2 millj. Austurgata Hf. góö 3ja he<t>. 98 fm efri hæð i tvib. Sérinng. V. 1900- 1950 þús. Hólabraut. 3ja herb. 85 fm Ib. é 1. hæð. S-svalir. V. 1850 þús. Sléttahraun. 3ja herb. 96 fm ib. á 2. hæð. S-svalir. Bilskúrsr. V. 2,1 miilj. Móabarð. 2ja herb. SO fm neðri hæð ítvib. Nýrbilsk. V. 2 millj. Austurgata Hf. 2ja hed>. ss fm fb. ó jaröh. Sérínng. V. 1350 þús. Holtsgata Hf. 2ja herb. 46-50 fm ib. V. 1,4 millj. í byggingu Furuberg Hf. Raðhús og parhús á einni hæð. Fulifrág. að utan en fokhelt að innsn. Smyitahraun Hf. íbúðir i tvib. Fullfrág. að innan, fokeheldar að innan. Mjög góð staðs. Teikn. á skrifst. Sumarhús í Grímsnesi á 1 ha eignarfands. Hertt vatn. Geríð svo vel að líta inn! ■ Valgeir Kristinsson HrL ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. inn á lang flest heimili landsins! Skóverslun Vorum að fá til sölu mjög góða skóverslun á einum besta stað við Laugaveg. Einstakt tækifæri. Upplýsingar á skrifstofunni. S.62-1200 _____________I: w sm kL. GARÐUR SUnhi Jti ~> ikári Fanndel Guðbrandsson |Lovísa Kritttjánsdóttir Sæmundur Sæmundsson WIKA Þrýstimælar 4llar stærðir og gerðir ■LlÚíL SfloiBiSaBaigiBar J<§>in)©©oíni <& Vesturgötu 16, sími 13281} rHÍJSl»KGUR FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24 2 HÆD Sími 621717 Stærri eignir Húseign Freyjugötu Ca 100fmfaáegtsteinshús. Verö3,1 m. Einb. — Vatnsstíg Ce 180 fm faNegt hús á eignarlóð. Einb. — Hliðarhvammi K. Ca 255 fm hús. Bilsk. Verð 5-5,5 m. Parh. — Vesturbrún Ca 205 fm fokhett hús. Skemmtil. teikn. Raöh. — Álfhólsvegi Kóp. Ca 1B0fm velumgengið raðh. Stórbilsk. Raðh. — Brekkubyggð G. CaBOfm raðhús. Bilsk. Verð 2,9 m. Raðh. — Grundarási Ca 210 fm raðh. Tvöf. bðsk. Verð 5,7 m. Raðh. — Flúðaseli Ca 180 fm fallegt raöhús. Bflsk. Sumarhús í nágr. Rvíkur Ca 30 fm faUegur bústaður ó 2 ha lands m. faHegum gróörí. 4ra-5 herb. Espigerði Ca 112 fm glæsileg ib. S-svalir. Efstihjalii Kóp. Ca 100 fm gullfalleg ib. é 2. hæð. Ránargata Ca 100fmgiæsii. ft>. ó 2. haaö í nýl. steinh. 3ja herb. Eiríksgata Ca 90 fm faUeg rísíb. Kjarrhólmi Kóp. Ca 85 fm faUeg B>. é 1. hæð. Æsufell Ce 90 fm falleg ib. á 4. hæð. Kárastígur Ca 80 fm falleg risib. Verð 1950 þús. Kleppsvegur Ca 70 fm faieg fb. 61. hæð. Venð 13 m. Sprtalastígur Ca 60 fm góÖ risfb. Verö 1550 þús. Tjarnarból Seltj. Ca 70 fm falleg ib. á jarðhæð. Hraunbær einstaklíb. Ca 45 fm falieg vel skipuiögð ib. á jarðh. Kleifarsel Ca75fmfaliegib.ó2.hæð.V. 1850 þ. Hjallabrekka Kóp. Ca 80 fm góð jarðh. Laus. Verð 1,7 m. Grettisgata 2ja-3ja Ca 60 fmfalleg íb. ó 1. hæð. Sérinng. Fjöhfí annam eigna í tkri. Hslgi Steingrfmsson söiumeður, heimesfmi 73016, Guðmundur Témasson aötustj., hebnesimi 20941, l/IKar DnAuuraann nlftjLl.il r_l. |H__ vioar DOovarBson vtosKipiau.-togg. fwL heimasMii 29818. Cterkurog L/ hagkvæmur augjýsingamióill! Robert Riseling- Myrkir músíkdag- ar efna til tónleika á Kjarvalsstöðum MYRKIR Músikdagar efna til tónleika á Kjarvalsstöðum mið- 68 88 28 Orrahólar Lítil einstaklingsíb. á jarðh. í fjölbýlish. Nýjar innr. Laus. Hagstæð kjör. Grænahlíð — sérhæð ■ 150 fm góð neðri sérh. i þrib- húsi. íb. skiptist m.a. Í4 svherb. þar af 1 forstofuherb. Góður bílsk. Árbær — einbýli 140 fm gott einbýlish. á einni hæð. Stór bílsk. Falleg ræktuð lóð. Húsið býður upp á mikla mögul. Ákv. sala. Grafarvogur Hef til sölu á byggingarstigi tvö einbhús á tveimur hæðum. í báðum húsunum er gert ráð fyrir séríb. í kj. Fallegf útsýni. Einbýli — Mosfellssv. 165 fm nýlegt einbýlish. ósamt 50 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Fallegur og friðsæll staður við þéttbýlið. Atvinnuhúsnæði Ártúnshöfði 100 fm sérstaklega vel staösett iðnaðarhúsn. Tvennar stórar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð. Húsnæðiö hentar vel fyrir versl- un eða þjónustu. Vantar Hef mjög fjársterka kaupendur að húsi með tveimur íbúðum í Selási, Grafarvogi eða Hóla- hverfi. Einnig vantar 3ja-4ra herb. íb. með bflsk. í Háaleiti. Góftar greiftslur i bofti. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 32 vikudaginn 14. mai kl. 20.30. Tilefni tónleikanna er Alþjóðlegt Itanaiiialtf tA»li«hirár Bandaríski klarinettleikarinn Robert Riseling og vestur-islenski píanóleikarinn Pauline Martin leika kanadfska tónlist eftir Clermont Pepin, Jacques Hétu, Arsenio Jirón og Gary Kulesha. Einnig eru á efnisskránni verk eftir júgóslav- neska tónskáldið Aleksandar Obradovic, íslensku tónskáldin Jón Nordal og Karólínu Eiriksdóttur og sónata fyrir klarinett og píanó eftir Prokofieff. Robert Riseling hefur haldið fjölda tónleika í Bandarikjunum, Kanada og Evrópu og er þekktur fyrir túlkun sína á nútímatónlist. Hann hefur frumflutt mörg verk, sem hafa verið samin sérstaklega fyrir hann og nýlega hlaut hann viðurkenningu frá Ungveijalandi fyrir að hafa flutt fleiri ungversk verk utan Ungverjalands en nokkur annar hljóðfæraleikari. Pauline Martin hefur einnig hald- ið ^ölmarga tónleika bæði austan hafs og vestan og hefur komið fram sem einleikari með hljómsveitum í Bandaríkjunum og Kanada, og m.a. á Kjarvalsstöðum haustið 1982. Listamennimir eru nýkomnir úr tónleikaferðalagi um Evrópu, þar sem þau léku m.a. á vegum kanad- ísku menningarmiðstoðvanna í London og París við góðar undir- tektir. Sterkurog 1 hagkvæmur auglýsingamióill! ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragötegundir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.