Morgunblaðið - 14.05.1986, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 14.05.1986, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR14. MAÍ1986 Skæruliðar gera flugskeytaárás á MÚHAMEÐSKIR skæruliðar lýstu yfir á mánudag, að þeir hefðu fellt sex sovéska hermenn og eyðilagt og skemmt fjórar þyrlur í sovéskri herstöð í Suð- austur-Afganistan. Talsmaður Yunis Khalis, einnar af sjö aðalhreyfingum afganskra skæruliða, sagði, að félagar úr hreyfingunni hefðu skotið 25 lang- drægum 122 mm flugskeytum á borgina Jalalabad og herflugstöð á laugardagskvöld, og hefði árásin verið hin fyrsta sinnar tegundar í þessum landshluta. Flugskeyti hæfðu fjórar þyrlur á stæði, radarstöð og þrjá skriðdreka. Sex sovéskir hermenn féllu og 11 til viðbótar urðu sárir, að sögn tals- manns Yunis Khalis. Hann sagði, að mannfall hefði einnig orðið í borginni, en greindi ekki nánar frá því. Veatur-Berlín. AP. HERMANN von Berg, fyrrum háttsettur embættismaður aust- ur-þýska Kommúnistaflokksins, fluttist á sunnudag til Vestur- Þýskalands. Von Berg var meðal annars full- trúi Austur-Þjóðveija í viðræðum þeirra við Vestur-Þjóðveija um viðskipti á sjöunda áratugnum og upphafi þess áttunda. 1978 féll hann í ónáð, var sviptur stöðu sinni innan flokksins og í viðskiptaráðuneytinu og stungið í fangelsi í þijá mánuði. Hann var afganskir herflokkar víðtækar gagnaðgerðir fyrir sunnan borgina og nutu aðstoðar yfir 50 skriðdreka og fleiri vígvéla. Þrír skæruliðar féllu í átökunum. Tólf afganskir drengir komu í KJARNAOFNI nr. 2 í kjarn- orkuverínu í Barseback S Suð- ur-Svíþjóð var lokað á laugar- grunaður um andróður gegn ríkj- andi stjómskipulagi. Von Berg fékk uppreisn æru en það stóð ekki lengi. Snemma á þessum áratug féll á hann grunur um að hafa látið vestur-þýska viku- ritinu Der Spiegel upplýsingar í té. Smátt og smátt jókst gagnrýni von Bergs á hina kommúnísku stjómarháttu í Austur-Berlín. Hann sagði sig úr flokknum í ágúst 1985 og sótti þá um að mega flytjast úr landi. gær til Victoria í Texas til að fá læknismeðferð vegna líkams- og heilsutjóns, sem þeir hafa orðið fyrir af völdum styijaldarátakanna í landi sínu. Hjálparsamtök, sem nefnast Devereux, kosta för þeirra. dag vegna árlegrar skoðunar. Ekki hefur verið staðfest, hvort vart hafi orðið við nokkr- ar sprungur í kælikerfinu, en þeirra verður leitað sérstak- lega, þegar skoðunin fer fram. Að sögn Barsebáck-samtak- anna, sem vinna að því að verinu verði lokað fyrir fullt og allt, hefur kælikerfíð orðið fyrir skemmdum. Þessu hefur stjóm orkuversins vísað á bug. í júlímánuði nk. fer svipuð skoðun fram á ofni nr. 1 í Barsebáck. Verði allt með felldu, tekur skoðunin fjórar vikur. Alls em átta Igamaofnar í Sví- þjóð lokaðir um þessar mundir vegna árlegrar skoðunar. Fer hún venjulega fram á þessum tíma, þegar vatnsforðabúr í Norður- Svíþjóð em full og hámarksafköst nást í vatnsraforkuverum. Hlé er einnig á starfsemi olíurafstöðv- anna í Karlshamn og Stenung- sund. Eftir árásina hófu sovéskir og Austur-Þýskaland: Embættismaður fær brottfararleyfi Svíþjóð: Leitað að sprungnm í kælikerfi kjarna- ofns í Barsebáck Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunbladsins. Nýfundið skjal um Waldheim: Undirritaði skýrslu um nauðung arflutning ítalskra hermanna Vln. AP. AÐSTOÐARMAÐUR Kurts Waldheim sagði á ssunnudag, að forseta- frambjóðandanum væri ekki kunnugt um nein skjöl, sem tengdu nafn lians nauðungarflutningum á ítölskum hermönnum frá Grikk- landi, eins og frá var sagt í breska vikublaðinu Sunday Times. Blaðið sagði, að á skjali, sem brautarlest til flutnings úr landi. merkt væri Waldheim og hann hefði augljóslega undirritað með upp- hafsstaf sínum, W, greindi frá skýrslu, sem hann hefði gefíð yfír- stjóm þýska hersins í Saioniki í gegnum síma eftir uppgjöf ítala 1943. í skýrslunni sagði frá því, að verið væri að koma um 23.000 ítölskum hermönnum fyrir í jám- Hermennimir voru fluttir í nauð- ungarvinnubúðir í Þýskalandi. Sunday Times sagði, að skjal þetta hefði fundist meðal þýskra hemaðarskjala í Bandaríska ríkis- skjalasafninu og finnandinn væri Robert Herzstein, prófessor í Evr- ópusögu við háskólann í Suður- Karolínu, sá hinn sami og fyrr hefur grafíð upp upplýsingar um störf Waldheims í styijöldinni. Að sögn Herzsteins var þessi skýrsla Waldheims mikilvæg fyrir yfírherstjómina vegna skipulagn- ingar flutninganna. „Waldheim er ókunnugt um skjalið, sem blaðið nefnir," sagði Ferdinand Trautmannsdorfer, að- stoðar maður forsetaframbjóðan- dans, í símaviðtali, „svo það er ógjömingur að svara því, sem þar kemur fram, í einstökum atriðum.“ Diana prinsessa af Wales er sjálfur nettleikinn uppmálaður við hliðina á japanska glímukappanum Yasusar Onokuni, enda vegur þessi kraftajötunn 197 kíló. Myndin var tekin í musteri jap- anskra glímumanna, Sumo Stadium, f Tókýó á sunnudag, en þar höfðu þau Karl prins og Díana prinsessa stutta viðkomu, meðan á dvöl þeirra í höfuðborginni stóð. Bretland: Díana prinsessa vís- ar á bug fréttum um að hán eigi von á sér London. AP. DÍANA prinsessa hefur staðfest að frétt í breska blaðinu Today þess efnis, að hún eigi von á þriðja barni sínu, cigi ekki við rök aðstyðjast. beiska teið, sem sífellt er verið að bjóða upp á í Japan.“ En konunglegir fylgdarmenn Karls prins og Díönu prinsessu í Japansferðinni vísuðu frétt þess- ari þegar í stað á bug. Bresk fréttastofa hafði eftir Victor Chapman, fréttafulltrúa konungsfjölskyldunnar, að prins- essan hefði falið sér að upplýsa, að hún væri ekki bamshafandi. Diana og Karl gengu í hjóna- band árið 1981. Þau eiga tvö böm, Vilhjálm, fæddan 1982, og Harry, fæddan 1984. Karl og Díana snæddu hádegis- verð í boði Hirohitos keisara í gær og héldu heim á leið i gærkvöldi eftir fímm daga heimsókn sína í Japan. í frétt blaðsins sagði, að prins- essan ætti von á sér í nóvember og þetta „ánægjulega leyndar- mál“ hennar skýrði, hvers vegna liðið hefði jrfír hana í ICanada í síðustu viku. Og í ljósi þessa væru skiljanleg þau „augljósu jireytu- merki", sem sjá hefði mátt á prinsessunni undanfama daga í Japansreisu þeirra hjóna. Today sagði það hefði verið of seint að aflýsa ferðinni til Kanada og Japans, þegar ljóst hefði orðið, að prinsessan var með bami. „Tólf rétta japanskur málsverður hlýtur að hafa verið þolraun fyrir prins- essuna undir þessum kringum- stæðum," sagði blaðið, „að ekki sé minnst á þykka, græna og Stúdentasamband VÍ Aðalfundur Stúdentasambands VI verður haldinn. í nýja skólahúsi Verzlunar- skólans við Ofanleiti, f immtudaginn 15. maí kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Undirbúningur að stúdenta£agnaði VÍí Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 30. maí. Fulltrúar aímælisárganga eru sérstaklega hvattir tilað mæta. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.