Morgunblaðið - 14.05.1986, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.05.1986, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1986 25 Taiwan vill endurheimta fluffvélina Peking. AP. YFIRLÝSTUR vilji flugfélags Taiwan um að hefja samninga- viðræður við kommúnistastjóm- ina í Kina um skil á flugvél fé- lagsins, brýtur blað i sögu sam- skipta ríkjanna, sem engin hafa verið til þessa. Hingað til hefur ríkisstjórn Taiwan haldið fast við það að hafa engin tengsl við Kina og hefur samskiptaleysið staðið í nær fjóra áratugi. Flugvélin var á leið með ávexti og hjólbarða frá Bangkok til Hong Kong, er heimþrá yfirbugaði flug- mann hennar, eftir nær fjögurra áratuga fjarvist frá föðurlandinu og hann sneri vélinni til Kína. Yfír- völd flugfélagsins á Taiwan hafa fullan hug á að endurheimta flug- vélina og hafa því tekið þessa tíma- mótaákvörðun. Hins vegar sögðu flugyfírvöld í Kína í gær, að þau hefðu ennþá ekki fengið erindið um samningaviðræðumar í hendumar og mun skýringin vera sú að því hafí seinkað af tæknilegum ástæð- Helmut Kohl, kanslari. kanslari og formaður Kristilega demókrataflokksins ef rannsókn saksóknara leiðir til þess að hann verðurkærður. Saksóknari í Bonn hættir rannsókn á máli kanslara Yfirbugaður Bandariskir lögregluþjónar yfirbuga loks ökuþór, sem þeir höfðu elt 50 kílómetra. Upp- hafið var það að ökuþórinn reyndist bijóta reglur um há- markshraða. Var honum veitt aftirföt er hann hundsaði stöðv- unarmerki. Leikurinn barst uin flest hverfi Detroit-borgar áð- ur en yfir lauk. Margsinnis ók ökuþórinn bifreið sinni utan í bifreið lögreglumannanna meðan á eltingarleiknum stóð, eins og til að neyða hana út af veginum, en allt kom fyrir ekki. — segir í vestur-þýska dagblaðinu Die Welt Bonn. AP. SAKSÓKNARI í Bonn hefur ákveðið að hætta rannsókn á því hvort Helmut Kohl hafi borið ljúgvitni er hann kom fyrir þing- nefnd vegna mútumálsins, sem kennt hefur verið við Flick- eignarhaldsfyrirtækið, að því er T' • í dagblaðinu Die Welt. Welt sagði að við rannsókn hefði komið fram að ásakanimar á hendur kanslaranum hefðu ekki verið nægjanlega haldmiklar. Því hefði verið ákveðið að hefla ekki formlega rannsókn á málinu. Sagði að saksóknari í Bonn hefði fyrir viku sent skýrslu með þessari niðurstöðu til skrifstofu yfírsak- sóknara Nordrhein-Westfalen fylk- is. Yfírsaksóknari Nordrhein-West- falen fyrirskipaði rannsókn á fram- burði kanslarans um miðjan mars. í vikuritinu Der Spiegel greinir einnig frá því að saksóknari í Bonn hafí ákveðið að láta málið niður falla, en yfirvöld í Bonn vilja aftur á móti ekkert um málið segja. Saksóknari í Koblenz, höfuðborg Rheinland-Pfalz, rannsakar enn hvort Kohl hafí greint satt og rétt frá um Flick-málið. Haft er eftir ónafngreindum flokksbræðmm Kohls að hann neyðist til að segja af sér bæði sem Kínverjar senda upp bandarískt gervitungl BANDARlSK fyrirtæki, sem þurfa að koma gervihnöttum á braut um jörðu hafa snúið sér til útlendra aðila vegna óhappa, sem elt hafa Banda- ríkjamenn á sviði geimvísinda frá þvi Challenger fórst í upphafi árs. Þannig hefur fyrirtækið Teres- at í Houston undirritað viljayfír- lýsingu hjá kínversku geimvís- indastofnuninni um að Kínveijar flytji fyrir það tvö gervitungl seinnihluta ársins 1987. Talsmenn Teresat sögðu fyrir- tækið hafa kosið að senda hnett- ina með geimfeiju, en bandaríska geimvísindastofnunin (NASA) hefði ekki getað staðfest daginn sem geimskot mundi eiga sér stað. Af þeim sökum hefði verið leitað á náðir Kínveija, sem að öllum líkindum skjóta hnöttunum með March-3 geimflaugum sínum. Kínveijar gerðu fyrr á árinu samning um að skjóta sænskum gervitunglum á loft. James C. Fletcher, tók að nýju við stjóm mála í höfuðstöðvum NASA, og sagði hann í gær, að geimfeiju yrði ekki skotið á loft á ný fyrr en stofnunin yrði tilbúin til þess og að það gæti allt eins orðið í fyrsta lagi seint á næsta ári. Yfirmaður geimfeijuáætlun- arinnar, Richard Truly aðmíráll, hefur sagt að stofnunin yrði ekki í stakk búin til að heija geim- ERLENT feijuflug fyrr en hálfu öðm ári eftir Challenger-slysið. Veður víða um beim Lasgst Hwst Akureyri vantar Amstordam 11 14 skýjað Aþena 13 25 akýjaö Barcelona 20 þokuruðn. Berltn 13 23 heiðskfrt Brðaael 7 18 rigning Chicago 11 18 skýjað Dublin 8 1« heiðakfrt Feneyjar 23 heiðskfrt Frankfurt 8 22 heiðskfrt Genf 10 26 heiðskírt Helalnki 7 13 ekýjað Hong Kong 26 31 heiðskírt Jerúaalem 8 15 skýjað Kaupmannah. 12 16 skýjað Laa Palmaa 22 lóttskýjað Uaaabon 13 26 heiðskfrt London 8 15 heiðskfrt LoaAngeles 15 22 skýjað Lúxemborg 15 akýjað Malaga 22 akýjafi Mallorca 28 lóttakýjað Mlaml 21 26 skýjafi Montreal 6 19 skýjafi Moakva 10 16 skýjafi New York ð 22 helfiskfrt Osló 7 14 skýjað Paris 13 25 skýjafi Peking 10 26 helfiaklrt Reykjavík 5 littakýjafi Ríódejaneiro 20 32 skýjaft Rómaborg 16 27 heiftskfrt Stokkhólmur vantar Sydnoy vantar Tókýó 13 21 skýjað Vinarborg 11 22 haiðakfrt Þórshöfn vantar SIOPP sP^ YIÐ & tp5 UEKKUM 2%—10% lækkun á flestum vörum ði Niðurmeð verðbólguna Tcwsítrw? Teppaland Dúkaiand Grensásvegi 13 sími 91-83430 - 91-83577.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.