Morgunblaðið - 14.05.1986, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR14. MAÍ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. ffatgtlltlftlfeifr Framtfðarstörf Óskum eftir að ráða nú þegar stúlkur í eftir- talin störf: 1. Afgreiðsla og innpökkun. 2. Inntalning og sortering. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Fönn hf., Skeifan 11. Verslunarskóli Islands. Kennsla Kennara vantar til að kenna eftirtaldar náms- greinar næsta skólaár: Stærðfræði — hagfræði — bókfærslu — verslunarrétt — tölvufræði — forritanotkun. Um er að ræða fulla kennslu frá kl. 8.00-15.00 eða stundakennslu í Öldunga- deild skólans eða kennslu á sérstökum nám- skeiðum allt eftir nánara samkomulagi við skólastjóra. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Verzlunarskóli íslands. Netagerðarmenn Okkur vantar að ráða, 2—3 netargerðarmenn vana trollum og vírasplæsingum í netagerð okkar að Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi, nú þegar. Góðfúslega hafið samband við hr. Pál Gests- son skipstjóra á skrifstofu okkar að Vestur- götu 2, Reykjavík, eða í síma 91-26733. dfe asnaco hf f Vesturgata 2. 101 Reykjavik Simi 26733
Vélskóflustjóri Óskum eftir að ráða mann í sumarvinnu vanan vélskóflumokstri. Björgun hf., sími 681833.
Verkfræðingur Tæknifræðingur Hagblikk sf. sem hefur með höndum gerð loftræstikerfis í nýja Hagkaupshúsinu óskar að ráða verkefnisstjóra. Væntanlegur umsækjandi skal vera verk- eða tæknifræðingur með starfsreynslu frá sam- bærilegum verkum. Tilboð skilist til augldeild Mbl. merkt: „Hagblikk — 0138“ fyrir 16. maí.
Vélgæslumaður Óskum eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón og eftirlit með kexgerðarvélum, ásamt fleiri störfum. Nánari upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Kexverksmiðjan HOLT, Holtagörðum. Matreiðslumaður Óskum að ráða matreiðslumann til starfa. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefur hótelstjóri. HótelHof, Rauðarárstíg 18.
Húsvörður Starf húsvarðar við félagsheimilið Húnaver í Austur-Húnavatnssýslu er laust til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 30 maí nk. Nánari uppl. veittar í símum 95-7165 og 95-7143 í hádegi og á kvöldin. Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur störfum í apóteki óskast í V2 stöðu i lyfjabúð frá og með 1. júlí. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Laus staða til umsóknar — Lögfræðingur — Vegna breytinga á lögum um Iðnlánasjóð skal starfrækt deild við sjóðinn er nefnist tryggingadeild útflutningslána. Iðnlánasjóður óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa við tryggingadeildina. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bank- anna. Allar nánari upplýsingar veitirforstöðumaður rekstrarsviðs Iðnaðarbankans. Umsóknarfrestur er til 26. maí 1986 og skal umsóknum skilað til rekstrarsviðs Iðnaðar- bankans. 6. maí 1986, Iðnlánasjóður.
Starfsfólk óskast á nýjan veitingastað í miðborginni, bæði í eldhús og í veitingasal. Mandarin hf., Tryggvagötu 26, Reykjavík, sími: 26906.
Sumarafleysingar Óskum að ráða starfsfólk til sumarafleysinga á kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Hverfisgötu 8-10, símar 18833 - 14133. Næturvörður óskast Óskum eftir að ráða næturvörð strax. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími frá kl. 23.30-4.30 ca 15 kvöld í mánuði. Við leitum að eldri manni reglusömum og snyrtilegum. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma, miðviku- dag og fimmtudag milli kl. 14.00 og 16.00 á skrifstofunni Ingólfsstræti 1A. Arnarhóll veitingahús.
Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur afgreiðslustörfum í lyfjabúð óskast strax. Reykjavíkur Apótek. Matreiðslumenn — starfsfólk Gróinn veitingastaður í Reykjavík sem er að opna eftir breytingar óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Yfirmatreiðslumann. 2. Matreiðslumenn. 3. Smurbrauðsdömur. 4. Stúlkurísal. Skriflegum umsóknum sé skilað á augdeild Mbl. fyrir 23. maí nk. merktum: „B — 0137“.
Blikksmiðir Vantar strax blikksmiði, einnig nema og hjálparmenn. Mikil vinna framundan.
ZAJ BUKKVER
Skeljabrekku 4, simar44040 og 44100. |^j|
Hjúkrunarfræðingar — Sjúkraliðar Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða hjúkr- unarfræðing og sjúkraliða í fastar stöður og til sumarafleysinga. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 93-2311. Þroskaþjálfar Félagsmálaráð Vestmannaeyja óskar að ráða þroskaþjálfa til starfa. Kynntu þér hvað í boði er. Upplýsingar gefur Sigurður Jónsson í síma 98-1088. Vestmannaeyjabær.
Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða röskan og ábyggilegan mann á aldrinum 25-40 ára til starfa við hreinsi- og þvottavélar. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Fönn hf., Skeifan 11.
Frá Fræðsluskrifstofu Austurlandsumdæmis Laus er til umsóknar staða forstöðumanns ráðgjafar- og sálfræðideildar. Uppl. á Fræðsluskrifstofunni sími 97-4211. Heimasími forstöðumanns 97-4344. Fræðslustjóri.
Olíufélagið hf. óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Trésmið, járniðnaðarmenn, meiraprófsbíl- stjóra og verkamenn. Upplýsingar í síma 38690.
Kranamaður Kranamaður óskast á byggingarkrana. Upplýsingar í síma 671887 og 671327.