Morgunblaðið - 14.05.1986, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR14. MAÍ 1986
33
raðauglýsingar —
raðauglýsingar
raðauglýsingar
*ígg§Ég§
Tilboð óskast
í viðhald fjölbýlishússins Eskihlíð 16, 16A og
16B. Boðið skal í eftirfarandi verkþætti, einn
eða fleiri.
Tilboð greini nafn fyrirtækis, nafn ábyrgðar-
manns og starfsréttindi ásamt tilboðsverði
og stuttri lýsingu á hvernig hver verkþáttur
hugsast unninn og hvenær.
1. Lóðin.
1.1 Ný stétt með drenlögn, niðurföll tengist
inná.
1.2 Klæðningu/malbik á planið, niðurföll og
stæðismerking.
1.3 Sorptunnuskot eða afdrep fyrir sorpað-
stöðu.
1.4 Girðing umhverfis lóðina.
2. Þakið.
2.1 Gera við göt, endurnýja nagla sem
standa upp.
2.2 Laga rennur, laga við glugga og skor-
steina.
2.3 Mála þakið með viðurkenndri þakmálningu.
3. Blokkin.
3.1 Sprunguþétta eins og þarf, aðallega
vesturgafl.
3.2 Mála glugga með viðurkenndri málningu.
3.3 Mála húsið með viðurkenndri utanhúss-
málningu.
Skrifleg tilboð sendist til: Páls Halldórssonar,
Eskihlíð 16, Þórarins Sveinssonar, Eski-
hlíð 16A, eða Jónasar Elíassonar, Eski-
hlíð 16B.
Réttur áskiiinn til aö taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað
fyrir sunnudaginn 18. maí.
Undirbúningsnefndin.
IH ÚTBOO
Til sölu
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar
óskar eftir tilboðum í eftirfarandi bifreiðir og
tæki, sem eru til sýnis í porti Vélamiðstöðvar
að Skúlatúni 1.
1. Volvo vörubifreið 13 tonna árgerð 1974
2. Volkswagen sendibifreið
(rúgbrauð)
3. Dráttarvél
Massey Ferguson 135
4. Dráttarvél Zetor
5. Dráttarvél Ford
6. Dráttarvél Massey
Ferguson með ámoksturst. árgerð 1974
7. 3 stk. jarðvegstætarar aftaní
dráttarvél
8. Vörubílspallur 13 tonna
9. Toyota Higlux pallbifreið
skemmdur eftir veltu árgerð 1986
árgerð 1978
árgerð 1974
árgerð 1982
árgerð 1973
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, þriðjudaginn 20. maí
kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Hótel, veitingastaðir
og mötuneyti, athugið !
Til sölu eru lítið notaðir hlutir úr eldhúsi
veitingastaðar: Tvöfaldur djúpsteikingarpott-
ur (Zanussi), áleggshnífur, rafmagnshella
(Rafha), steikingarrafmagnspanna (Zanussi),
tvöfaldur diskahitari (Zanussi), hrærivél
(Hobart).
Upplýsingar í síma 621511.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina
mars og apríl er 15. maí nk.
Launaskatt ber launagreiðandi að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu
í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Heilbrigðisstéttir athugið:
Fræðslufundur um sýningavarnir á sjúkra-
húsum verður haldinn nk. fimmtudag 15.
maí kl. 15.00-18.30 að Borgartúni 6, Rvk.
Fjallað verður um:
Tíðni nálarstunguóhappa og algengi mótefna
gegn hepatitis B og alnæmi hjá starfsfólki á
rannsóknarstofu BSP.
Tíðni blöðrubólgu (pemphigus neonatorum)
á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Skráning spítalasýkinga.
— Öþörf skriffinnska eða lykill að betri árangri?
— Skráning sýkinga eftir hjaraaðgerðir á Is-
lendingum.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Læknafé-
lags íslands, s. 18331.
Samtök um sýkingavarnir á sjúkrahúsum.
Tilkynning
um breyttan vinnutíma
frá 15. maí— 15. september verður skrifstofa
okkar á Mýrargötu 2 opin alla virka daga
frákl. 08.00-16.00.
Slippfélagið í Reykjavík hf.,
Mýrargötu 2, Reykjavík.
Sjómannadagurinn
8. júní1986
Sjómannadagurinn verður 8. júní 1986.
Sjómannadagsráð úti á landi, vinsamlega
pantið merki og verðlaunapeninga sem fyrst
í síma 38465.
Sjómannadagurinn í Reykjavik.
Skrifstofuhúsnæði
Okkur vantar 70-100 fm skrifstofuhúsnæði
til leigu miðsvæðis í Reykjavík. Vinsamlegast
hafið samband í síma 621717 og 21919.
Húseigendur
Höfum á skrá fólk sem leitar að leiguíbúðum
víðsvegar á stór-Reykjavíkursvæðinu.
LEIGUMIÐLUNIN
S. 36668, Síðumúla 4, R.
fundir — mannfagnadir |
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn í Borgartúni 18, Reykjavík, laugardag-
inn 24. maí nk. og hefst kl. 14.00
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðs-
insáárinu 1985.
2. Lagðir fram til staðfestingar endurskoðaðir
reikningar sparisjóðsins fyrir árið 1985.
3. Nýjar samþykktir fyrir sparisjóðinn.
4. Kosning stjórnar.
5. Kosning endurskoðenda.
6. Ákvörðun um þóknun til sparisjóðsstjórn-
ar og endurskoðenda.
7. Ákvörðun um endurmat á stofnfé sam-
kvæmt sérstakri heimild í lögum nr. 87
1985.
8. Önnurmál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum
þeirra föstudaginn 23. maí nk. í afgreiðslu
sparisjóðsins svo og á fundarstað.
Stjórn Sparisjóðs vélstjóra.
Frá Tónlistarskólanum
íReykjavík
Inntökupróf í tónmenntakennaradeild er 20.
maí og fer fram í húsakynnum Tónlistarskól-
ans, Skipholti 33 kl. 1.00 e.h.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu
skólans og þar eru einnig gefnar nánari
upplýsingar um prófkröfurog nám ídeildinni.
Skólastjóri.
Húsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu eða kaupa
500—700 fm húsnæði miðsvæðis í Reykjavík.
Súlur óæskilegar. Tilboð sendist auglýs-
ingad. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „W — 064“.
Óska eftir
stórri íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi í Hafnar-
firði eða nágrenni. Upplýsingar í síma 82152.
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu nálægt
Landspítala frá 1. júlí.
Upplýsingar í síma 21508.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 9. og 15. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1986,
á Austurgötu 6, Stykkishólmi þinglesinni eign Bergsveins Gestssonar
fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfrí fimmtudag-
inn 22. maí1986 kl. 15.00.
Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst vari 6., 9. og 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
Steintúni Skógarströnd þinglesinni eign Bjarka Jónassonar fer fram
eftir kröfu Sveins Hauks Valdimarssonar hrí., Brunabótafélags ís-
lands og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfrí fimmtudag-
inn 22. mai1986 kl. 11.00.
Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadals-
sýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 9. og 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
Lágholti 16, Stykkishólmi þinglesinni eign Gests Más Gunnarssonar
fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 22. maí 1986 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadals-
sýslu.