Morgunblaðið - 14.05.1986, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR14. MAÍ1986
Harðjaxlaríhasarleik
TERENCE Hlll BUDSPENCER
Bófagengi ruplar og rænir bæði sak-
lausa og seka á Miami. Lögreglunni
tekst ekki að góma þjófana, þá er
aðeins eitt til ráða — senda eftir
Forrester (Bud Spencer) og Bennett
(T'erence Hlll).
Bráðfjörug og hörkuspennandi, glæný
grinmynd með Trinrty-bræðrum.
Sýnd i A-sal kl.5,7,9,11
Hér er á ferðinni mjög mögnuð og
spennandi rslensk kvikmynd sem
lætur engan ósnortinn.
Eftir Hilmar Oddsson.
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
☆ ☆*A.I.Mbl.
☆ ☆☆S.E.R. HP.
Sýnd í B-sal kl.7.
Skörðótta hnífsblaðið
(Jagged Edge)
Morðin vöktu mikla athygli. Fjölmiðl-
ar fylgdust grannt með þeim
ákærða, enda var hann vel þekktur
og efnaður. En það voru tvær hliðar
á þessu máli, sem öðrum — morð
annars vegar — ástríða hins vegar.
Ný hörkuspennandi sakamálamynd
í sérflokki.
Góð mynd — góður leikur í höndum
Glenn Close, Jeff Bridges og Robert
Loggia sem tilnefndur var til Óskars-
verðlauna fyrir leik i þessari mynd.
Leikstjóri er Rlchard Marquand.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
NEÐANJARÐARSTÖÐIN
Aöaihlutverk: Christopher Lambert,
Isabelle Adjani (Diva).
Sýnd í B-sal kl. 11.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumsýnir
SALVADOR
Það sem hann sá var vitfirring sem
tók öllu fram sem hann hafði gert
sér í hugarlund...
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
ísk stórmynd um harösvíraða blaða-
menn í átökunum i Salvador.
Myndin er byggð á sönnum atburð-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage.
Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur
„Midnight Express", „Scarface" og
„The year of the dragon".
Sýndkl. S, 7.15 og 9.30.
íslenskurtexti.
Bönnuð innan 16 ðra.
Frumsýnir
MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM
Katharine Nlck
Smellin mynd. Grazy (Katharine
Hepburn) er umboösmaður fyrir þá
sem vilja flýta för sinni yfir í eilífðina.
Flint (Nick Nolte) er maðurinn sem
tekur að sér verkið, en ýmis vand-
ræði fylgja störfunum.
Leikstjóri: Anthony Harvey.
Aðalhlutverk:
Katharine Hepburn, Nick Nolte.
Sýnd kl. 6,7 og 9.
ím
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÍDEIGLUNNI
8. sýn. föstudag kl. 20.
Annan hvítasunnudag kl. 20.
Laugardaginn 24. maí kl. 20.
HELGISPJÖLL
eftir Peter Nichols
í þýðingu Benedikts Árnasonar
Lýsing: Árni Jón Baldvinsson
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Búningar: Guðný Richards
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikarar:
Anna Kr. Arngrímsdóttir, Baldvin
Halldórss., Bessi Bjarnason, Jón
Gunnarsson, Lilja G. Þorvalds-
dóttir, Margrét Guðmundsd.,
Ragnheiður Steindórsd., Róbert
Amfinnsson, Sigurður Sigurjóns-
son, Sigurveig Jónsdóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Þóra Friðriks-
dóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir
og Örn Ámason.
Frumsýn. föstudag 23. ma/ kl. 20.
2. sýn. sunnudag 25. maí kl. 20.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Visa og
Euro i síma.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOLIISLANDS
LINDARBÆ simi 21971
Sýnir
TARTUFFE
eftir Moliere.
7. sýn. í kvöld kl. 20.30.
8. sýn. föstud. 16. maí kl. 20.30.
9. sýn. mánud. 19. maí kl. 20.30.
Miðasala opnar kl. 18.00 sýning-
ardaga.
Sjálfvirkur símsvari allan sólar-
hringinn í sima 21971.
Hörkuspennandi og vel gerð banda-
risk spennumynd.
Aðalhlutverk hörkutólið og borgar-
stjórinn: Cllnt Eastwood.
Bönnuð Innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur2
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ELSKHUGAR MARIU
Nastassja Kinski
John Savage, Robert Mitchum.
Selur 3
ÁRÁSÁ K0LKRABBANN
Myndin er með ensku tali.
íslenskurtexti.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SlM116620
<fe<»
ðmidfof)í
Fimmtudag kl. 20.30.
Laugard. 24. maí kl. 20.30.
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
Á LEIKÁRINUI
MÍiBFKnm
(kvöld kl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
Föstudag kl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
Fimmtudag 22. mai.
UPPSELT.
Föstud. 23. mai kl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
A LEIKÁRINUI
Miðasalan f Iðnó opið 14.00-20.30
en kl. 14.00-19.00 þá daga sam
ekki er sýnt.
Miðasöiusfml 1 6 6 2 0.
Forsala
Auk ofangreindra sýnlnga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 8.
júni í síma 1-31-91 vlrka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á simsölu með greiðslukortum.
MIÐASALA I IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SÍM11 66 20.
NEW ORLEANS
BRASS-JAZZ
14. MAÍ KL. 21 í BROADWAY
Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal - Sýnd kl. 7 og 10.30 í B-sal
Hækkað verð.
Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega.
laugarasbifi
Simi
32075
-SALURA-
Hlaut 7 verðlaun m.a. besta myndin
DOLBY STEREO | v 1
—SALURB—
TÁNINGUR í EINKATÍMA
Endursýnum þessa frábæru mynd í tilefni
prófanna.
Sýnd kl. 5 f B-sal.
— SALURC —
Sýnd kl. 6,7 9 og 11. í C-sal