Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986 51 Líbería: Doe forseti veit- ir sakaruppgjöf Monrovia. AP. í GÆR gaf Samuel Doe, forseti Líberíu, samsærismönnum hins misheppnaða valdaráns i nóvem- ber upp sakir. Þessi óvænta ákvörðun kom í kjölfar margra mánaða réttarhalda um réttmæti handtöku þeirra stjómmálamanna, herforingja og athafnamanna, sem ákærðir voru fyrir valdaránstilraun. I tilkynningu, sem var útvarpað um allt landið, sagði Doe að þetta væri „erert af miskunn" af sinni hálfu, til þess að sýna að „við berum engan illvilja til neins borgara landsins, þar á meðal þeirra, sem vilja okkur illt". Samkvæmt frétta- tilkynningu líberískra yfirvalda, er sakaruppgjöfin algjör og skilyrðis- laus, og nær til allra sem flæktir vom í samsærið. Ekki var sagt hversu margir vom náðaðir, en heyrst hefur að meðal þeirra, sem hlutu sakamppgjöf, hafi verið fyrrum Qármálaráðherra landsins, Ellen Johnson-Sirleaf, einn helsti athafnamaður þess, Jim Holder, og fyrmm yfirmaður hers- ins; Morris Zaza hershöfðingi. I síðasta mánuði ræddi Doe, í fyrsta skipti síðan kosningamar vom haldnar, við leiðtoga stjómar- andstöðunnar. Hann hefur einnig fyrirskipað rannsókn á meintri spill- ingu meðal embættismanna og leyst nær alla stjómarandstöðuleiðtoga úr haldi. Þessar ráðstafanir koma í kjölfar heimsóknar Chesters Crocker, aðstoðamtanríkisráðherra Bandaríkjanna, en hann krafðist umbóta í mannréttindamálum, ef af ætti að verða 42 milljóna dollara efnahagsaðstoð Bandaríkjanna. Doe ríður því á að sýna það og sanna að hann sé fijálslyndur leið- togi og þetta vafalaust liður í því. I útvarpsræðu sinni lagði Doe áherslu á að allir Líberíumenn, heima og heiman, tækju höndum saman við ríkisstjómina, „svo að sartian tækist þeim að byggja sterka og þróttmikla þjóð“. Vináttu- og menningar- félag Ítalíu og Islands Stofnun _ menningar- og vin- áttufélags Italíu og Islands hefur verið ákveðin og eru eftirtaldir í_ undirbúningsnefnd: Steinar V. Arnason, Sigurður Vicenzo Demetz, Pétur Björnsson, Frið- rik Brekkan, Soffía Gísladóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kolbrún Sveinsdóttir og Ragnar Borg. Félagið mun taka til starfa með haustinu og er tekið við stofnfélögum þangað til. SUMARTILBOT) FLUGLEIÐA FLUG, BILL OG WALCHSEE Kr.17280- Dæmi um verð og möguleika: 2 fullorðnir og 2 börn, 2—11 ára, í 2 vikur. Flug báðar leiðir um Luxemborg, bílaleigubíll í B flokki allan timann og íbúð á íbúðahótelinu llgerhof, aðeins 17.280 kr. Verð á aukaviku með öllu; 4.579 kr. per mann. Verð miðað við verðtímabilið 3.—17. júlí. . . . Og það eru fleiri möguleikar Við bjóðum einnig sumarhús í sumarleyfisparadís Biersdorf og i Zell Am See. Takmarkaður sætafjöldi og brottfarardagar. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiöa, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. EIGA SÉR ENGIN LANDAMÆRI. FLUGLEIÐIR Upplýsingasími: 25100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.