Morgunblaðið - 08.06.1986, Page 54

Morgunblaðið - 08.06.1986, Page 54
% ð«o r fl/UT p qim a rrTTVTMTTP. rnaA Tffvnjnqni/ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNI1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingavörur Óskum að ráða strax röska og ábyggilega söiumenn (konur og karla). Uppl. á skrifstofunni. BYGGINGAVORUDEILD HRINGBRAUT 120 simi 28600 Snyrti- og gjafavöruverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax til framtíðarstarfa. Vinnutími V2 daginn frá kl. 13.00-18.00. Æskilegur aldur 20-40 ár. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 12. júní merkt: „Framtíð — 05948“ Bankastrteti 3. Simi 13635. Heildsala Óskum eftir að ráða starfskraft til lager- starfa, útkeyrslu og sendiferða nú þegar. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: 1. Vera 25 ára eða eldri. 2. Hafa reynslu í banka og tollferðum. 3. Vera reglusamur. 4. Geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudaginn 12. júní merktar: „L — 5740“ Fóstrur Kópavogur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausar til umsóknar fóstrustöður á eftirtalin dagvist- arheimili. Um er að ræða ýmist 50 eða 100% starf. 1. Dagvistarheimili Grænatúni. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46580. Fóstra 50% starf. Starfsmaður við uppeldisstörf 50% starf. 2. Leikskólann Fögrubrekku. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 42560. 3. Leikskólann Kópahvoli. Fóstra í 60% starf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 40120. 4. Skóladagheimilið Dalbrekku. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 41750. 5. Dagvistarheimilið Efstahjalla. Fóstrur í 50% starf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46150. 6. Dagvistarheimilið Marbakka. Fóstra og starfsmaður við uppeldisstörf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 641112. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi í Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dagvistarfulltrúi nánari uppl. um störfin í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Rannsóknarmaður Óskum að ráða rannsóknarmann til starfa á efnagreiningarstofu. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 12. júní: Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins, Keldnaholti, 110 Reykjavík. Rannsóknarmaður/ meinatæknir Tilraunastöð háskólans í meinafræði að Keld- um óskar að ráða fólk til starfa á sviði fisksjúk- dómarannsókna. Upplýsingar í síma 82811. Gluggaútstillingar Verslunarmiðstöð við Laugaveg vill ráða starfskraft til gluggaútstillinga. Tilboð er greinir frá menntun og fyrri störfum óskast sent augld. Mbl. Merkt: „G-5949" fyrir miðvikudaginn 11. júní. Prósentur Duglegt sölufólk (söluverktakar) óskast jafnt á höfuðborgarsvæði sem og úti á lands- byggðinni til starfa strax. (Auglýsingasala) Mikil vinna. Upplýsingar í síma 622666 á milli kl. 17.00-20.00 sunnudag — þriðjudags. Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa hjá heildverslun. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Þarf að hafa ensku- og vélritunarkunnáttu. Uppl. í síma 36579 milli kl. 14-16 næstu daga. Laus staða Staða aðalbókara við embætti bæjarfóget- ans á Siglufirði er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir20. júnínk. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Bæjarfógetinn á Siglufirði 30. maí 1986. Erlingur Óskarsson. Sjúkraþjálfarar óskasttil starfa að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Aðstaða er til að reka þar eigin stofu aðhluta til. Nánari uppl. fást hjá yfirlækni í síma 26222. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Grundarfirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar gefur Sigríður A. Þórðar- dóttir í síma 93-8640. Hárgreiðslusveinn og nemi Hárgreiðslusveinn og nemi óskast sem fyrst á Hárgreiðslustofu Önnu, Selfossi. Upplýsingar í síma 99 4449 eftir kl. 19.00. Skrifstofustarf Vantar nú þegar starfskraft til símavörslu, sendiferða og annarra tilfallandi skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð merkt: „I - 077“ sendist augld. Mbl. fyrir 10. júní nk. Húsvörður Laus er húsvarðarstaða við Laugargerðis- skóla á Snæfellsnesi. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Skriflegar umsóknir sendist til Laugargerðisskóla, Eyja- hreppi, 311 Borgarnesi. Sími skólastjóra er 93 5600 eða 93 5601. DALVÍKURSKOLI Kennarar- Kennarar Að Dalvíkurskóla vantar kennara í eftirtaldar kennslugreinar: íþróttir, tungumál, stærðfræði og almenna kennslu. Þá vill skólinn ráða sérkennara fyrir næsta skólaár. Dalvíkurskóli er grunnskóli og við skólann er starfrækt skipstjórnarbraut sem útskrifar nemendur með fyrsta stigs skipstjórnarpróf. í skólanum eru 300 nemendur. Kennurum verður útvegað ódýrt leiguhúsnæði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma (96) 61380/(96) 61491. Skólanefnd Dalvíkur. Leikfélag Akureyrar vill ráða í eftirtalin störf: Starf sýningastjóra. Starf miðasölustjóra. Starf sviðsstjóra. Spennandi og skapandi störf fyrir fólk með ímyndunarafl. Upplýsingar í síma 96-25073. Umsóknir sendist til Leikfélags Akureyrar pósthólf 522, 602 Akureyri, fyrir 1. júlí nk. Kennarar athugið! Við Heiðarskóla í Borgarfirði vantar 2-3 kennara. Kennslugreinar eru m.a.: Kennsla yngri barna, sérkennsla og handavinna. Á Heiðarskóla er ódýrt húsnæði til staðar og hitaveita, þannig að upphitun er frí. Heiðar- skóli er vel í sveit settur og greiðar samgöng- ur við Reykjavík. Komið og kynnið ykkur aðstæður. Leitið uppl. hjá Kristínu Marís- dóttur í síma 93-2171. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Hveragerði er laust til umsóknar. Allar upplýsingar um starfið veitir oddviti í síma 99-4167 og 99-4133. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. og skulu umsóknir hafa borist oddvita hreppsins Hafsteini Kristinssyni, Þelamörk 40, fyrir þann tíma. Hreppsnefnd Hveragerðis. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða bifvélavirkja á viðgerðarverk- stæði SVR Borgartúni 35. Uppl. gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 mánudaginn 9. júní eða á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.