Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 54
% ð«o r fl/UT p qim a rrTTVTMTTP. rnaA Tffvnjnqni/ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNI1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingavörur Óskum að ráða strax röska og ábyggilega söiumenn (konur og karla). Uppl. á skrifstofunni. BYGGINGAVORUDEILD HRINGBRAUT 120 simi 28600 Snyrti- og gjafavöruverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax til framtíðarstarfa. Vinnutími V2 daginn frá kl. 13.00-18.00. Æskilegur aldur 20-40 ár. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 12. júní merkt: „Framtíð — 05948“ Bankastrteti 3. Simi 13635. Heildsala Óskum eftir að ráða starfskraft til lager- starfa, útkeyrslu og sendiferða nú þegar. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: 1. Vera 25 ára eða eldri. 2. Hafa reynslu í banka og tollferðum. 3. Vera reglusamur. 4. Geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudaginn 12. júní merktar: „L — 5740“ Fóstrur Kópavogur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausar til umsóknar fóstrustöður á eftirtalin dagvist- arheimili. Um er að ræða ýmist 50 eða 100% starf. 1. Dagvistarheimili Grænatúni. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46580. Fóstra 50% starf. Starfsmaður við uppeldisstörf 50% starf. 2. Leikskólann Fögrubrekku. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 42560. 3. Leikskólann Kópahvoli. Fóstra í 60% starf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 40120. 4. Skóladagheimilið Dalbrekku. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 41750. 5. Dagvistarheimilið Efstahjalla. Fóstrur í 50% starf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46150. 6. Dagvistarheimilið Marbakka. Fóstra og starfsmaður við uppeldisstörf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 641112. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi í Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dagvistarfulltrúi nánari uppl. um störfin í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Rannsóknarmaður Óskum að ráða rannsóknarmann til starfa á efnagreiningarstofu. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 12. júní: Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins, Keldnaholti, 110 Reykjavík. Rannsóknarmaður/ meinatæknir Tilraunastöð háskólans í meinafræði að Keld- um óskar að ráða fólk til starfa á sviði fisksjúk- dómarannsókna. Upplýsingar í síma 82811. Gluggaútstillingar Verslunarmiðstöð við Laugaveg vill ráða starfskraft til gluggaútstillinga. Tilboð er greinir frá menntun og fyrri störfum óskast sent augld. Mbl. Merkt: „G-5949" fyrir miðvikudaginn 11. júní. Prósentur Duglegt sölufólk (söluverktakar) óskast jafnt á höfuðborgarsvæði sem og úti á lands- byggðinni til starfa strax. (Auglýsingasala) Mikil vinna. Upplýsingar í síma 622666 á milli kl. 17.00-20.00 sunnudag — þriðjudags. Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa hjá heildverslun. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Þarf að hafa ensku- og vélritunarkunnáttu. Uppl. í síma 36579 milli kl. 14-16 næstu daga. Laus staða Staða aðalbókara við embætti bæjarfóget- ans á Siglufirði er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir20. júnínk. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Bæjarfógetinn á Siglufirði 30. maí 1986. Erlingur Óskarsson. Sjúkraþjálfarar óskasttil starfa að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Aðstaða er til að reka þar eigin stofu aðhluta til. Nánari uppl. fást hjá yfirlækni í síma 26222. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Grundarfirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar gefur Sigríður A. Þórðar- dóttir í síma 93-8640. Hárgreiðslusveinn og nemi Hárgreiðslusveinn og nemi óskast sem fyrst á Hárgreiðslustofu Önnu, Selfossi. Upplýsingar í síma 99 4449 eftir kl. 19.00. Skrifstofustarf Vantar nú þegar starfskraft til símavörslu, sendiferða og annarra tilfallandi skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð merkt: „I - 077“ sendist augld. Mbl. fyrir 10. júní nk. Húsvörður Laus er húsvarðarstaða við Laugargerðis- skóla á Snæfellsnesi. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Skriflegar umsóknir sendist til Laugargerðisskóla, Eyja- hreppi, 311 Borgarnesi. Sími skólastjóra er 93 5600 eða 93 5601. DALVÍKURSKOLI Kennarar- Kennarar Að Dalvíkurskóla vantar kennara í eftirtaldar kennslugreinar: íþróttir, tungumál, stærðfræði og almenna kennslu. Þá vill skólinn ráða sérkennara fyrir næsta skólaár. Dalvíkurskóli er grunnskóli og við skólann er starfrækt skipstjórnarbraut sem útskrifar nemendur með fyrsta stigs skipstjórnarpróf. í skólanum eru 300 nemendur. Kennurum verður útvegað ódýrt leiguhúsnæði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma (96) 61380/(96) 61491. Skólanefnd Dalvíkur. Leikfélag Akureyrar vill ráða í eftirtalin störf: Starf sýningastjóra. Starf miðasölustjóra. Starf sviðsstjóra. Spennandi og skapandi störf fyrir fólk með ímyndunarafl. Upplýsingar í síma 96-25073. Umsóknir sendist til Leikfélags Akureyrar pósthólf 522, 602 Akureyri, fyrir 1. júlí nk. Kennarar athugið! Við Heiðarskóla í Borgarfirði vantar 2-3 kennara. Kennslugreinar eru m.a.: Kennsla yngri barna, sérkennsla og handavinna. Á Heiðarskóla er ódýrt húsnæði til staðar og hitaveita, þannig að upphitun er frí. Heiðar- skóli er vel í sveit settur og greiðar samgöng- ur við Reykjavík. Komið og kynnið ykkur aðstæður. Leitið uppl. hjá Kristínu Marís- dóttur í síma 93-2171. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Hveragerði er laust til umsóknar. Allar upplýsingar um starfið veitir oddviti í síma 99-4167 og 99-4133. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. og skulu umsóknir hafa borist oddvita hreppsins Hafsteini Kristinssyni, Þelamörk 40, fyrir þann tíma. Hreppsnefnd Hveragerðis. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða bifvélavirkja á viðgerðarverk- stæði SVR Borgartúni 35. Uppl. gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 mánudaginn 9. júní eða á staðnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.