Morgunblaðið - 08.06.1986, Side 55

Morgunblaðið - 08.06.1986, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölu- og afgreiðslumaður Fyrirtækið ertryggingafélag í Reykjavík. Starfið felst í móttöku viðskiptavina og sölu trygginga beint til þeirra og gegnum síma. Unnið er að mestu með aðstoð IBM 38 tölvu. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé með verslunareða/og stúdentsmenntun. Áhersla er lögð á þægilega framkomu. Vinnutími er frá kl. 08.00-16.00 yfir sumartím- ann en frá kl. 09.00-17.00 yfir veturinn. Umsóknarfrestur er til og með 12. júní. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjonusta Lidsauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Grunnskólar ^ Hafnarfjarðar Við Grunnskóla Hafnarfjarðar eru lausar til umsóknar stöður almennra kennara, smíða- kennara, tónmenntarkennara og kennara með bókasafnsfræði sem sérgrein. Upplýsingar gefnar hjá Fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðar í síma 53444. Fræðsluskrifstofan. Tölvustjórnun (Operator) Ráðgarður leitar að frískum manni í starf operators fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki með öflugan vélbúnað og marga notendur. Krafist er: ★ Frumkvæðis og sjálfstæði í starfi. ★ Þekkingar og reynslu við tölvuvinnslu á IBM 34-36 tölvur. ★ Mikillar hæfni í samskiptum við notendur. í boði er: ★ Gott starf fyrir réttan mann í góðu um- hverfi á góðum stað í höfuðborginni með hressu fólki. ★ Krefjandi starf sem býður upp á ýmsa möguleika. ★ Góð laun og námskeið. ★ Um hlutastarf gæti orðið að ræða. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma (91) 68-66-68 eftir kl. 14.00 næstu daga. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. RÁEXIARÐUR STJÓRNUNAROC REKSTRARRÁDCjJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. 1*1 LAUSAR STÖEXJRHJÁ W\ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólktil eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Staða deildarsálfræðings við Unglingadeild Félagsmálastofnunar. Starfsreynsla af vett- vangi unglingamála æskileg. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500 og deildarfulltrúi Unglingadeild- ar í síma 622760. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 23. júní. Viðskiptafræðingur Markaðssvið Öflug fjármálastofnun, vel staðsett, vill ráða viðskiptafræðing/hagfræðing, til starfa á markaðssviði. Starfið er laust strax en hægt er að bíða 1 -2 mánuði. Um er að ræða störf tengd almennum kynningar- og markaðsmálum ásamt sér- hæfðum verkefnum. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun á þessu sviði ásamt starfs- reynslu. Góðtungumálakunnátta nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir 14. júní nk. Gudni ÍÓNSSON RÁÐC JÓF & RÁÐN I NCARÞJÓ N USTA T'JNGÓTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Deildarstjóri tölvudeildar Við leitum að manni í starf deildarstjóra tölvudeildar hjá einum viðskiptavina okkar. Fyrirtækið er stöndugt og stórt í sinni grein. Það er vel statt hvað varðar tölvubúnað sem er frá IBM en skortir hugbúnað. í deildinni starfa 6-8 manns. Krafist er: ★ Frumkvæðis og forystuhæfileika. ★ Festu og framsýni við stjórnun verkefna og við að fylgja þeim til loka. ★ Ákveðni og sveigjanleika í samskiptum. ★ Þekkingar á nýjustu tækni við kerfisgerð. ★ Þekkingar og reynslu í viðhaldi og rekstri kerfa. ★ Háskólamenntun æskileg. í boði er: ★ Tækifæri fyrir góðan mann til að leiða deild og stýra uppbyggingu. ★ Gott starf í góðu umhverfi miðsvæðis í höfuðborginni. ★ Góð laun og framhaldsþjálfun. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma (91) 68-66-88 eftir kl. 14.00 á daginn. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðar- mál. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁEIGJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. T ónlistarkennarar Skólastjóra og kennara vantar að Tónlistar- skóla Norður-Þingeyinga sem starfar á Kópa- skeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Húsnæði í boði. Æskilegt að viðkomandi geti tekið að sér kórstjórn. Uppl. veitir Kristján Ármannsson í síma 96 52188 og Gunnar Hilmarsson í síma 96 51151. m IAUSAR STÖÐUR HJÁ IMI REYKJAVIKURBORG Staða forstöðumanns við dagheimilið Bakkaborg við Blöndubakka. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur í síma 27277. Fóstrustöður á dagheimili og leikskóla Hraunborg, Hraunbergi 10. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 79770. Umsóknarfrestur er til 24. júní. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð. Saumastofa Óskum eftir að ráða: 1. Starfsmann á saumastofu okkar til fram- tíðarstarfa. Um er að ræða hálfsdags- starf. 2. Starfsmann til sumarafleysinga á sauma- stofu okkar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. LYATADÚfÍ Dugguvogi 8-10, sími 686066. Lagerstarf Varahlutaverslun sem verslar með hluti í vörubifreiðar óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu á dieselvélum og vörubifreiðum og geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar: „LAGER — 3002“ fyrir fimmtudaginn 12. júní. Matreiðslumaður Rótgróinn vinsæll skyndibitastaður í hjarta borgarinnar óskar að ráða reglusaman og hressan matreiðslumann. í boði er: Góð laun, góð vinnuaðstaða, vakta- vinna og ungt samstarfsfólk. Áhugasamir umsækjendur sendi uppl. um aldur og fyrri störf til Mbl. fyrir mánudags- kvöld 16. júní nk. merkt: „Gott og fljótt". nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Efna(verk)fræðingur Iðntæknistofnun íslands óskar að ráða efna- verkfræðing eða efnafræðing til starfa við fjölbreytt og áhugaverð verkefni fyrir íslenskan iðnað. Leitað er eftir dugmiklum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt. „Góð laun íboði.“ Upplýsingar í síma (91) 687000. Vantar nú þegar Snyrtisérfræðingur eða fólk með starfs- reynslu óskast í snyrtivörudeild okkar. Hér er um að ræða heilsdagsstarf, en hlutastörf koma einnig til greina. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Miklagarðs í síma 83811. /MIKLIG4RDUR MARKADUR VIÐ SUND Hótel Borg óskar að ráða framreiðslumenn á aldrinum 20-30 ára. Við leitum að góðu fagfólki sem leggur metnað sinn í starfið og vinnur með bros á vör. Umsóknareyðublöð liggja frammi í móttöku hótelsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.