Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölu- og afgreiðslumaður Fyrirtækið ertryggingafélag í Reykjavík. Starfið felst í móttöku viðskiptavina og sölu trygginga beint til þeirra og gegnum síma. Unnið er að mestu með aðstoð IBM 38 tölvu. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé með verslunareða/og stúdentsmenntun. Áhersla er lögð á þægilega framkomu. Vinnutími er frá kl. 08.00-16.00 yfir sumartím- ann en frá kl. 09.00-17.00 yfir veturinn. Umsóknarfrestur er til og með 12. júní. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjonusta Lidsauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Grunnskólar ^ Hafnarfjarðar Við Grunnskóla Hafnarfjarðar eru lausar til umsóknar stöður almennra kennara, smíða- kennara, tónmenntarkennara og kennara með bókasafnsfræði sem sérgrein. Upplýsingar gefnar hjá Fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðar í síma 53444. Fræðsluskrifstofan. Tölvustjórnun (Operator) Ráðgarður leitar að frískum manni í starf operators fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki með öflugan vélbúnað og marga notendur. Krafist er: ★ Frumkvæðis og sjálfstæði í starfi. ★ Þekkingar og reynslu við tölvuvinnslu á IBM 34-36 tölvur. ★ Mikillar hæfni í samskiptum við notendur. í boði er: ★ Gott starf fyrir réttan mann í góðu um- hverfi á góðum stað í höfuðborginni með hressu fólki. ★ Krefjandi starf sem býður upp á ýmsa möguleika. ★ Góð laun og námskeið. ★ Um hlutastarf gæti orðið að ræða. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma (91) 68-66-68 eftir kl. 14.00 næstu daga. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. RÁEXIARÐUR STJÓRNUNAROC REKSTRARRÁDCjJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. 1*1 LAUSAR STÖEXJRHJÁ W\ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólktil eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Staða deildarsálfræðings við Unglingadeild Félagsmálastofnunar. Starfsreynsla af vett- vangi unglingamála æskileg. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500 og deildarfulltrúi Unglingadeild- ar í síma 622760. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 23. júní. Viðskiptafræðingur Markaðssvið Öflug fjármálastofnun, vel staðsett, vill ráða viðskiptafræðing/hagfræðing, til starfa á markaðssviði. Starfið er laust strax en hægt er að bíða 1 -2 mánuði. Um er að ræða störf tengd almennum kynningar- og markaðsmálum ásamt sér- hæfðum verkefnum. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun á þessu sviði ásamt starfs- reynslu. Góðtungumálakunnátta nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir 14. júní nk. Gudni ÍÓNSSON RÁÐC JÓF & RÁÐN I NCARÞJÓ N USTA T'JNGÓTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Deildarstjóri tölvudeildar Við leitum að manni í starf deildarstjóra tölvudeildar hjá einum viðskiptavina okkar. Fyrirtækið er stöndugt og stórt í sinni grein. Það er vel statt hvað varðar tölvubúnað sem er frá IBM en skortir hugbúnað. í deildinni starfa 6-8 manns. Krafist er: ★ Frumkvæðis og forystuhæfileika. ★ Festu og framsýni við stjórnun verkefna og við að fylgja þeim til loka. ★ Ákveðni og sveigjanleika í samskiptum. ★ Þekkingar á nýjustu tækni við kerfisgerð. ★ Þekkingar og reynslu í viðhaldi og rekstri kerfa. ★ Háskólamenntun æskileg. í boði er: ★ Tækifæri fyrir góðan mann til að leiða deild og stýra uppbyggingu. ★ Gott starf í góðu umhverfi miðsvæðis í höfuðborginni. ★ Góð laun og framhaldsþjálfun. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma (91) 68-66-88 eftir kl. 14.00 á daginn. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðar- mál. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁEIGJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. T ónlistarkennarar Skólastjóra og kennara vantar að Tónlistar- skóla Norður-Þingeyinga sem starfar á Kópa- skeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Húsnæði í boði. Æskilegt að viðkomandi geti tekið að sér kórstjórn. Uppl. veitir Kristján Ármannsson í síma 96 52188 og Gunnar Hilmarsson í síma 96 51151. m IAUSAR STÖÐUR HJÁ IMI REYKJAVIKURBORG Staða forstöðumanns við dagheimilið Bakkaborg við Blöndubakka. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur í síma 27277. Fóstrustöður á dagheimili og leikskóla Hraunborg, Hraunbergi 10. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 79770. Umsóknarfrestur er til 24. júní. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð. Saumastofa Óskum eftir að ráða: 1. Starfsmann á saumastofu okkar til fram- tíðarstarfa. Um er að ræða hálfsdags- starf. 2. Starfsmann til sumarafleysinga á sauma- stofu okkar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. LYATADÚfÍ Dugguvogi 8-10, sími 686066. Lagerstarf Varahlutaverslun sem verslar með hluti í vörubifreiðar óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu á dieselvélum og vörubifreiðum og geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar: „LAGER — 3002“ fyrir fimmtudaginn 12. júní. Matreiðslumaður Rótgróinn vinsæll skyndibitastaður í hjarta borgarinnar óskar að ráða reglusaman og hressan matreiðslumann. í boði er: Góð laun, góð vinnuaðstaða, vakta- vinna og ungt samstarfsfólk. Áhugasamir umsækjendur sendi uppl. um aldur og fyrri störf til Mbl. fyrir mánudags- kvöld 16. júní nk. merkt: „Gott og fljótt". nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Efna(verk)fræðingur Iðntæknistofnun íslands óskar að ráða efna- verkfræðing eða efnafræðing til starfa við fjölbreytt og áhugaverð verkefni fyrir íslenskan iðnað. Leitað er eftir dugmiklum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt. „Góð laun íboði.“ Upplýsingar í síma (91) 687000. Vantar nú þegar Snyrtisérfræðingur eða fólk með starfs- reynslu óskast í snyrtivörudeild okkar. Hér er um að ræða heilsdagsstarf, en hlutastörf koma einnig til greina. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Miklagarðs í síma 83811. /MIKLIG4RDUR MARKADUR VIÐ SUND Hótel Borg óskar að ráða framreiðslumenn á aldrinum 20-30 ára. Við leitum að góðu fagfólki sem leggur metnað sinn í starfið og vinnur með bros á vör. Umsóknareyðublöð liggja frammi í móttöku hótelsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.