Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 56
1 i L \4 56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna >? Auglýsingateiknari Umbúðahönnun Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar að ráða hugmyndaríkan og samviskusaman auglýs- ingateiknara sem allra fyrst. Boðið er upp á mjög góð starfsskilyrði. Hafir þú áhuga á starfi þessu sendu þá allar nauðsynlegar upplýsingar um nám, starfsreynslu o.fl., sem að sjálfsögðu verður farið með sem trúnaðar- mál, til Kassagerðar Reykjavíkur fyrir 15. júní nk. merkt: “Auglýsingateiknari". $ Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVÍK - S. 38383 $ Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar að ráða sjúkraþjálfara að nýrri endurhæfingardeild við spítalann. íbúðarhúsnæði á staðnum. Upplýsingargefurframkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Auglýsingastofa óskar að ráða rekstrarhagfræðing eða við- skiptafræðing til starfa. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið starf sem fyrst. Svör sendist augld. Mbl. fyrir 13. júní merkt: „Auglýsingastofa — 5721 “ Sveitarstjóri óskast Starf sveitarstjóra í Miðneshreppi er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist á skrifstofu Miðneshrepps, Tjarnar- götu 4,245 Sandgerði fyrir 30. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Jón Kr. Ólafsson, sveitarstjóri, í síma 92-7554. Sveitarstjóri Miðneshrepps, Sandgerði. Frá Húnavallaskóla A-Hún. Skólanefnd skólans auglýsirstöðu skólastjóra lausa til umsóknar. Ennfremur tvær til þrjár kennarastöður. Kennslugreinar: Danska, stærðfræði/eðlis- fræði, myndmennt/smíðar og almenn kennsla yngri bekkja. Þá er auglýst staða sérkennara. Vinnuaðstaða og aðbúnaður er mjög góður á Húnavöllum. Nánari upplýsingar veita formaður skólanefnd- ar í síma 95-4420 og skólastjóri í símum 95-4370 eða 95-4313. Sölumaður óskast Heildverslun óskar eftir sölumanni, helst vönum. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „Heildverslun - 05947“. Bæjarstjóri Staða bæjarstjóra á Eskifirði er laus til umsóknar. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 20. júní. Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjóri. Baejarstjórinn áEskifirði. Vöruflutningar Óskum eftir að ráða stöðvarstjóra bifreiða- stöðvar KB. Bifreiðastöðin annast einkum mjólkur- og vöruflutninga og eru fastir starfs- menn nú 20. Umsóknir sendist til Georgs Hermannssonar sem gefur nánari upplýsingar. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi Sími93-7200. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Deildarmeintaæknir í fullt starf á rannsókn- arstofu Heilsuverndarstöðvarinnar. Hluta- störf koma til greina. Bókasafnsfræðing í hálft starf við bókasafn Heilsuverndarstöðvarinnar. Ljósmóður til afleysinga á mæðradeild. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsu- gæslustöðva í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 föstudaginn 13. júní. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra Kaupfélags Reykjavík- ur og nágrennis er laust til umsóknar frá næstu áramótum. Umsóknir sendist á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91, 125 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Uppl. um starfið veitir Þröstur Ólafsson for- maður stjórnar KRON. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál sé þess óskað. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Lagerstörf Við viljum hið fyrsta ráða röskan mann, helst með þekkingu á veiðarfærum til starfa við vörumóttöku og afgreiðslu í birgðastöð okkar að Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi. Upplýsingar veitir Magnús Ó. Schram aðstfrkvstj. á skrifstofu okkar Vesturgötu 2, Reykjavík, eða í síma 91 -26733. É a|§asiaeo ||l IAUSAR STOÐUR HJA Wl REYKJAVIKURBORG Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Laus til umsóknar er staða deildarstjóra á dagdeild. Um fullt starf er að ræða. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 685377 frá kl. 9-16 virka daga. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Viðskiptafræðingur Fjármáladeild Stórt deildaskipt verslunarfyrirtæki, vel staðsett í borginni, vill ráða starfsmann til starfa í fjármáladeild fljótlega. Starfið felst m.a. í gerð rekstraráætlana ásamt skyldum verkefnum. Æskilegt að viðkomandi sé viðskiptafræð- ingur eða hafi góða viðskiptamenntun ásamt reynslu í bókhaldi. Einnig kemur til greina að ráða nýútskrifaðan viðskiptafræðing. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 14. júní. CtIJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF b RÁÐN I N CARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚDUR Laust er til umsóknar starf við filmufrágang á röntgendeild Borgarspítalans. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 681200-350. Reykjavík 8. júní 1986. BORGARSPÍTALINN O 681200 Afgreiðslustarf Afgreiðslustúlka óskast í kvenfataverslun. Skilyrði er að viðkomandi hafi til að bera góða framkomu og söluhæfileika. Vinnutími hálfan eða allan daginn. Æskilegur aldur 30-50 ára. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augl. Mbl. Merkt: „K-5946". Afgreiðslustarf í garnverslun Garnverslunin Storkurinn óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu. Viðkomandi þarf að hafa kunnáttu og áhuga á prjónaskap. Upplýsingar í versluninni frá kl. 18.00-19.00. mánudag 9. júní. Ekki í síma. ^ Storkurinn • .................- ■ ■ Kjörgarði, Laugavegi 59. Verkstjóri Höfum verið beðnir að leita eftir verkstjóra í frystihús á Suðurnesjum. Um er að ræða salarverkstjóra í meðalstóru frystihúsi. Húsnæði er til staðar. Upplýsingar gefur Guðmundur Guðmundsson í síma 685311. Sjúkraþjálfarar athugið! Er ekki kominn tími til að breyta um um- hverfi og skella sér norður á Húsavík. Þar vantar yfirsjúkraþjálfara í hálft eða fullt starf við Sjúkrahúsið. Einnig stendur til boða frá- bær aðstaða fyrir sjálfstæðan rekstur. Góð laun í boði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar veita Margrét í síma 96-41811 eða Regína í síma 96-41333.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.