Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 1
awr ÍVíÚl .flr flTTOAaTOVrTTTJ fTTfl AJfTMTTDTTOM S?f> fltagtiiiMjifrtfe PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR15. JÚNÍ1986 BLAÐ 'Wjl 1 f 1 j Mi' beggja vegna myndavélarinnar Hólmfríður Karlsdóttir kemur okkur íslendingum líklega ekki svona fyrirsjónir, en það erá þennan háttsem Ijósmyndarinn Gunnar Larsen sérhana. Gunnar heiðraði keppnina um fegurðardrottn- ingu íslands 1986 með nærveru sinni og í leiðinni lét þessi þekkti danski Ijósmyndari verða af þvíað festa nokkur íslensk andlit á filmu. Það er ekki í fyrsta sinn sem Gunnar hefur eitthvað með Island að gera, eins og fram kemurí viðtali við hann hérí blaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.