Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 13
1 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ 1986 B 13 I Hádegisverðinum gerð góð skil. Strákarnir keppa ekki bara í spretthlanpi á íþrótta vellinum, heldur einnig á tölvnnni í frjálaa tímanum. Steinunn Helgadóttir ald- ursforsetinn i hópnum. inni hér fyrir neðan og svo er hér nýleg og góð sundlaug sem er mikið notuð. Ef veðrið er vont getum við stundað íþróttir innan húss í nýleg- um íþróttasal við sundlaugina. Hér eru líka góðar gönguleiðir allt í kringum okkur. Þetta er því eins og best verður á kosið." — Hvemig á það saman að kenna til skiptis á tölvur og íþróttir? „Við sáum strax fram á að bömin þyrftu líka að fá að reyna á sig lík- amlega. Það var ekki hægt að láta þau sitja inni allan daginn. Því var ákveðið að ráða hingað íþróttakenn- ara til þess að sjá um þessa hlið málsins. Þótt áhugi á íþróttum og tölvum fari ekki alltaf saman hjá bömunum hefur það reynst mjög vel að skipta deginum á þennan hátt. Hér hafa verið böm sem hafa ekki kynnst íþróttum fyrr en fengið brennandi áhuga á þeim á meðan á dvölinni í sumarbúðunum stóð. Ég tel alveg nauðsynlegt að þetta tvennt sé stundað jöfnum höndum." Flestir sem koma í sumarbúðim- ar hafa eitthvað fengist við tölvur, en þó ekki allir. Áhuginn á tölvum virðist þó vera sameiginlegur. Eirík- ur sagði að bömin væra ótrúlega fljót að grípa það sem þeim er kennt. í fyrra stóð hvert námskeið í heila viku. Þessu var breytt vegna þess að bömin vora stundum orðin útkeyrð þegar þau fóra heim. Nú koma þau á mánudagsmorgni og era komin aftur heim á föstudags- kvöldi og sagði Eiríkur að sér sýnd- ist það vera nægilega langur tími. Orðinn leiður á tölvuleikjum Á meðan beðið var eftir hádegis- verðinum vora nokkrir krakkar inni í tölvuherberginu að æfa sig í gerð forrita. Guðjón Stefánsson 12 ára gamall frá Sauðárkróki var einn þeirra. Hann sagðist sjálfur eiga tölvu. „En ég er orðinn svo leiður á leikjunum," sagði Guðjón og undir þessi orð tóku nokkrir strákar sem sátu hjá honum. — Hefur þú lært margt nýtt í sambandi við tölvumar héma? „Já, ég hef lært ýmislegt, aðal- lega í sambandi við forritun," sagði hann og lét ekki trafla sig meira. Hinir krakkamir vora ósparir á að ráðleggja Guðjóni. Greinilegt var að í þessum hópi vora strákar í miklum meirihluta. Eiríkur sagði að á þessu fyrsta námskeiði væra aðeins 8 stelpur, en 22 strákar. Hann sagði að yfir- leitt væri þó hlutur stúlknanna heldur betri, en samt sem áður væra stúlkumar alltaf mun færri en strákar. „Þetta er í rauninni alveg furðu- legt," sagði hann. „Tölvur og allt sem að þeim snýr ætti að höfða alveg jafnt til stelpna. Samt sem áður eiga mun fleiri strákar tölvur, og hafa aðgang að þeim, en stelpur. Ég held að þetta geti verið foreldr- unum að kenna að einhveiju leyti. Mér sýnist að tölvur séu frekar „Við fóram í fjallgöngu um daginn og voram að drepast úr hita,“ sagði Inga. „Þegar við kom- um til baka þá hámuðum við í okkur matinn. Svo voram við alitaf að festast í dýi.“ »Og ég datt í drallu 1 læknum," sagði Regína. Að þessum orðum sögðum þutu þær af stað því nú var röðin komin að þeim í hástökkinu. Kunni ekkert á tölvur áður enégkom Sú sem náði besta árangrinum í hástökki var Steinunn Helgadóttir frá Stykkishólmi. Hún er jafnframt elst í hópnum, á 15. ári. Steinunn sagðist hafa komið á sumarbúðimar til þess að læra á tölvur. „Ég vissi eiginlega ekkert um sumarbúðimar áður en ég kom og vissi til dæmis ekkert um að hér yrðu einnig íþróttir. Mér finnst það ágætt. Ég verð að segja að ég bjóst við að hér yrðu eldri krakkar og mér brá svolítið þegar ég sá að hér vora svona ungir krakkar innanum. En svo hefur það verið allt í lagi. Mér fínnst líka ailtof fáar stelpur hér. Þessar sumarbúðir era alveg eins fyrir stelpur." — Langar þig til að fara í tölvu- sumarbúðir aftur? „Já, ef þar væra fleiri krakkar á mfnum aldri. Annars held ég að ég fari frekar á venjulegt tölvunám- skeið." — Kunnir þú eitthvað á tölvur áður en þú komst? „Nei. Ekkert. Ég hafði aldrei komið nálægt tölvum fyrr. Nú hef ég fengið mikinn áhuga á þeim. Það er alveg nóg að fara á eitt námskeið til þess að fá áhuga," sagði Steinunn að lokum. Um kaffileytið vora krakkamir þijátíu og umsjónarmenn þeirra kvaddir. Brátt héldu bömin heim á leið eftir viðburðaríka dvöl, hraust eftir mikla útivera og íþróttaiðkun og með aukna þekkingu á tölvu- tækninni í veganesti. Texti og myndir: Ásdís Haraldsdóttir Þorkell Þorkelsson að vera frá mánudegi til föstudags í sumarbúðunum, en flestir vildu þeir samt koma aftur einhvem tíma seinna. Nú var komið að íþróttakeppn- inni. Krakkamir þustu niður á fþróttavöllinn. Keppt var f sprett- hlaupi, hástökki og langstökki. Allir tóku þátt í keppninni og var hrópað og kallað og menn hvattir til dáða. Hrönn skráði niður árangurinn með aðstoð Bjarka og nokkurra krakka. Árangurinn var auðvitað misjafn, enda vora bömin á aldrinum 9 til 14 ára. Keppnin I hástökkl stendnr sem haest. Fyrir miðri mynd eru íþróttahúsið og sundlaugin. Lengst til hægri er heimavistin á Varmalandi. keyptar handa strákum en stelpum. Munurinn liggur ef til vill einnig í því að strákar era fljótari að taka við sér þegar svona nýjungar koma á markaðinn. Þeir era forvitnari og nýj u ngagj amari. “ Nú var komið að hádegisverðin- um og krakkarnir þustu inn í mat- salinn. Matarlystin var góð, enda höfðu krakkamir haft nóg fyrir stafni um morguninn. Nokkur spenna ríkti þennan síðasta dag námskeiðsins. Bæði var keppnin framundan og þrátt fyrir að þeim krökkum sem við röbbuðum við hafi fundist skemmtilegt á sumar- búðunum var ekki laust við að sumir væra famir að hugsa heim. En bömin vora fljót að gera matnum góð skil. Verðum svo svangar eftir íþróttirnar Þær stöllur Regína Óskarsdóttir og Ama Björk Jónsdóttir vora uppteknar við að senda hvor annarri hvatningarorð. Þær féllust þó á að setjast niður örlitla stund og rabba við blaðamanninn. í hópinn bættust svo Inga Þórðardóttir og Kristín Gísladóttir. „Það er ofsalega gaman héma,“ sögðu stelpumar í kór, eftir að þær höfðu jafnað sig eftir svolítið hlát- urskast. „Hér era bara alltof fáar stelpur. Til dæmis þegar við eram í sundi þá ná strákamir alltaf bolt- anum af okkur af því að við eram svo fáar.“ — En hvað er skemmtilegast? Allar vora sammála um að tölv- umar væra skemmtilegar. „En það er líka gaman í íþróttun- um,“ sagði Regína, „þær era bara svo þreytandi.“ „Við verðum líka svo svangar þegar við eram búnar að vera í íþróttunum," bætti Ama við. Ö^mundur kuluvarp. æfir Tölvurnar skemmtilegastar Eftir matinn gengu krakkamir frá herbergjunum og pökkuðu niður því nóg var að gera þennan síðasta dag og ekki víst að tími gæfist til að pakka síðar um daginn. Inni í einu af strákaherbergjunum vora þeir Ólafur Bjöm Svanbergsson, Ólafur Haukur Atlason, Bjarki Bragason og tvíburabræðumir Stefán og Lúðvík Júlíussynir að ljúka við að pakka. Þeir vora allir sammála um að gaman væri í sumarbúðunum. Skemmtilegast var að læra á tölvumar. Stefán og Lúð- vík sögðust hafa hafa fengið áhuga á tölvum þegar pabbi vinar þeirra fékk sér tölvu. Lúðvík sagði að flugleikimir væra skemmtilegastir. Strákunum fannst alveg nógu langt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.