Morgunblaðið - 01.07.1986, Side 6

Morgunblaðið - 01.07.1986, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR1. JÚLÍ1986 Af ávöxt- unum___________________ Þá er heimsmeistarakeppninni í knattspymu lokið. I tilefni af mótslokum efndu morgunút- varpsmenn rásar 1 í gærmorgun til símaspjalls. Línan glóði og voru menn ýmist yfir sig hrifnir af Bjama og beinu útsendingunum eða ævareiðir. Tilfínningamar rötuðu sum sé engan milliveg og svo undar- lega vildi til að þeir sem dáðu Bjama og beinu útsendingamar þekktu ekki nokkum mann er elskaði ekki knattspymu út a2 lífinu og hinir er vom á móti Bjama og beinu útsend- ingunum umgengust einvörðungu knattspymuféndur. Er nema von að maður spyrji hvort knattspyman sé að verða að trúboði þar sem menn annaðhvort frelsast eða dvelja áfram í heiðnu standi. Annars rat- aðist næstsíðasta viðmælanda þeirra morgunþáttarmanna satt orð á munn er hann bað um sjónvarps- rás 2 svo þeir sem unna fótbolta geti horft á fótbolta á annarri rás- inni í friði fyrir þeim sem vilja horfa á annað efni. Fuglinn fagri Já, svo sannarlega þykir hverjum sinn fugl fagur. Þannig verða sumir menn svo uppteknir af starfa sínum að þeir vilja helst að alþjóð fylgi þeim eftir í hveiju skrefi. Hér verður mér hugsað til helgarmynda sjón- varpsins sem ég ætla nú ekki að rekja efnislega í þriéja sinn hér í blaðinu og veld sennilega þar með innkaupastjóra sjónvarps miklum vonbrigðum en ég álít nú að ekki hafi beint verið um „heimsfrumsýn- ingar“ að ræða. Föstudagsmyndin hét Phantom Lady eða Osýnilega konan og var frá árinu 1944. Laug- ardagsmyndin bar nafnið Avanti! eða Ljón á veginum og var frá árinu 1972. Eins og ég sagði hér áðan þá ætla ég að hlífa lesendum blaðs- ins við að rekja söguþráð þessara mynda í þriðja sinn en persónulega fannst mér föstudagsmyndin bara nokkuð spennandi, í það minnsta framanaf, og seinni myndin hnittin og handritið hugmyndaríkt. Ég hafði gaman af því að kíkja á stjömugjöf þeirra kvikmyndahand- bóka er vitnað var í hér á blaðsíðu 6 í blaðinu og bera saman við stjömugjöfina í eigin kvikmynda- handbókum. Slík stjömugjöf er ósköp meinlaus og dregur ekki úr ánægju manna af sjónvarpsglápi en öðru máli gegnir um skrif sem ganga út á það að segja sjónvarps- áhorfendum fyrirfram hvemig þeir eiga að horfa á kvikmyndir sjón- varps. GrundvallaratriÖi Ég fer ekki nánar út í þessi mál að sinni en vil aðeins lýsa því yfír að persónulega hef ég tekið þá stefnu hér í dálki að forðast af fremsta megni að hafa vit fyrir fólki fyrirfram með sjónvarps- og útvarpsefni. Ég hef einn míns liðs mótað þetta þáttarkom mitt frá grunni og reynt að hola steininn eftir megni. Ég hef fyrst og fremst reynt að vera heiðarlegur gagnvart sjálfum mér og leitt hjá mér hvers kyns þrýsting hagsmunaafla í þjóðfélag- inu. Þannig hef ég reynt að horfa á sjónvarpsdagskrána með augum hins venjulega sjónvarpsáhorfanda er sér hana á skjánum heima í stofu en ekki á sérstökum forsýningum fyrir útvalda niðrí sjónvarpi. Hið sama gildir að sjálfsögðu um út- varpsdagskrána. Lifið heil! Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP / SJÓNVARP Kolkrabbinn: Undir fölsku flaggi ■■■■ Kolkrabbinn, Ql 35 fjórði þáttur ít- CáX.— alska sakamála- flokksins, sem er í sex þátt- um, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. í síðasta þætti gerðist þetta helst: Cattani gerist vinur Olgu og étur ofaní sig allar ásakanir í garð Terrasinis. Hann læt- ur eins og hann hafi gengið óvininum á hönd í einu og öllu en þetta kostar hann mikið andlegt álag. Cattani er staðráðinn í að koma fram hefndum en spum- ingin er hvort hann er fær um að standast álagið sem því hlýtur að fylgja. hjá leiði dóttur sinnar ákveður Cattani að rísa gegn óréttlætinu. Hæfur tilað ríkja ■■■■ Áttundi þáttur 9/I35 heimildamynda- flokksins Dag- inn sem veröldin breyttist er á dagskrá sjónvarps í kvöld og nefnist Hæfur til að ríkja. í þetta sinn fjallar James Burke um það hvemig rannsóknir á stein- gervingum breyttu hug- myndum manna um sköp- unarsöguna. Fjallað er um þróunarkenningu Charles Darwin, áhrif hennar á heimsmyndina og jafn- framt þessarar nýju heims- skoðunar á hinar ýmsu stjómmálastefnur sem þá voru að mótast. Ný miðdegissaga: Katrín — Saga frá Álandseyjum eftir Sally Salmien ■■■■! Lestur sögunnar 1 a 00 Katrín eftir J.4-- Sally Salmien hefst á rás eitt í dag. Jón Helgason þýddi en Stein- unn S. Sigurðardóttir les. Rithöfundurinn Sally Salmien er finnsk-dönsk bóndadóttir sem fæddist árið 1906 á Wárdö, Álandi. Hún vann í búð og á skrif- stofu á Álandseyjum og í Svíþjóð. Hún flutti til Bandaríkjanna 1930 ogþar skrifaði hún söguna „Kat- arína“ árin 1936—37. Hún kom síðan aftur heim til Álandseyja. Árið 1940 gift- ist hún danska listmálaran- um Jóhannesi Diihrkop og síðan hefur hún dvalið í Danmörku. í skáldsögu sinni lýsir Sally Salmien einkum náttúrufari og þjóðlífi Álandseyja. Sagan Katín kom út í íslenskri þýðingu Jóns Helgasonar ritstjóra árið 1944 og naut mikilla vinsælda. Sagan er í lengra lagi, 33 lestrar. Katrín er lífsreynslusaga ungrar bóndadóttur sem giftist til Álandseyja. Hún verður þegar við komuna þangað fyrir sárum von- brigðum. Eiginmaður hennar er blásnauður kot- piltur en ekki vel stæður óðalsbóndi, eins og hann hafði talið henni trú um. Hann fer á sjóinn en hún verður ein eftir í kotinu og berst við fátæktina. Katrín á erfiða ævi en hún gefst aldrei upp. Hún tekur ör- lögum sínum og reynir allt- af að gera það besta úr hlutunum. í dag byijar Steinun S. Sigurðardóttir lestur sögunnar Katrín eftir Sally Salminen. ÚTVARP v ÞRIÐJUDAGUR 1.JÚIÍ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veöurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda" ettirJ.M. Barrie. Sigríöur Thorlacius þýddi. Heiödís Noröfjörö les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkýnn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.46 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir. 10.06 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Örn Ól- afsson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miödegissagan: „Katr- in", saga frá Álandseyjum eftirSally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Siguröardóttir byrjar lesturinn. 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Jóhann G. Jóhannsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Á hringveginum - Suö- urland. Umsjón: Einar Kristjánsson, Þorlákur Helgason og Ásta R. Jóhannesdóttir. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Divertimento. a. Divertimento nr. 6 í c-moll eftir Giovanni Battista Bon- oncini. Michel Piguet og Martha Gmuder leika á blokkflautu og sembal. b. Divertimento í b-moll eftir Jean-Baptiste Loeillet. Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Belgíska kammer- sveitin leika; Georges Maes stj. 19.00 Áframabraut. (Fame 11—17). Bandarískur myndaflokkur. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveöur. 20.30 Auglýsingar og dag- Skrá. 20.35 Daginn sem veröldin breyttist. (The Day the Universe Changed). 8. þáttur. Hæfurtil að ríkja. Breskur heimildamynda- flokkur í tíu þáttum. Urnsjóm c. Divertimento nr. 1 í Es- dúr K. 113 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mozart- hljómsveitin í Salzburg leik- ur; Bernhard Paumgartner stj. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. Aöstoöarmaöur: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.46 í loftinu. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson og Guðlaug Maria Bjarnadóttir. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þátt- inn. 19.60 Fjölmiölarabb. Guömundur Heiöar Fri- armaður James Burke. I þessum þætti er fjallaö um þaö hvernig rannsóknir á steingervingum breyttu hugmyndum manna um sköpunarsöguna. Þá erfjall- aö um Charles Darwin og þróunarkenningu hans og áhrif hennar á hugmynda- fræði kapítalista, kommún- ista og nasista. Þýöandi Jón O. Edwald. Þulur Sigurður Jónsson. 21.36 Kolkrabbinn. (La Piovra II) Fjóröi þáttur. mannsson talar. (Frá Akur- eyri.) 20.00 Ekkert mál. Halldór N. Lárusson stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Aöstoöarmaöur: Bryndis Jónsdóttir. 20.40 Vinur þeirra sem bíöa dauöans. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.10 Perlur. Louis Armstrong og Billy Holiday. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Einar Olafur Sveins- son les (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Tónmannlíf í Suður- Þingeyjarsýslu Páll H. Jónsson flytur erindi um tónlist og hljóöfæri á 19. og 20. öld i Suöur-Þingeyj- arsýslu. (talskur sakamálamynda- flokkur í sex þáttum. Cattani kemur sér í mjúkinn hjá Olgu og tekur aftur allar fyrri ásakanir sinar í garö Terras- inis. Á yfirboröinu viröist hann þvi genginn óvinunum á hönd. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaöur ögmundur Jónasson. 23.00 Fréttirídagskrárlok. 23.20 Átónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 1. júlí 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómas- son, Kolbrún Halldórsdóttir og Gunnlaugur Helgason. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.05 sem Guöríöur Haraldsdóttir annast 12.00 Hlé 14.00 Blöndun á staönum Stjómandi: Siguröur Þór Salvarsson. 16.00 Hringiöan Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 í gegnum tíðina Jón Ólafsson stjórnar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.16 Svæöisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 1. júlí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.