Morgunblaðið - 01.07.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR l.JÚLÍ 1986
27
Blaðið Chicago
Sun-Times selt
Chieago, AP.
SKÝRT VAR frá því gær að ástralski blaðaeigandinn Rupert Murdoch
hefði selt bandaríska stórblaðið The Chicago Sun-Times, sem er hið
ellefta í röðinni yfir stærstu dagblöð Bandarikjanna. Kaupandinn
var blaðaútgefandinn Robert E. Page og var kaupverðið um 145
miiyónir dollara.
Murdoch keypti The Chicago Sun hefur sá orðrómur verið nokkuð
Times fyrir tæplega þremur árum lengi á sveimi að Murdoch vildi
af Fields-fyrirtækinu, og gerði á selja blaðið, sem unnið hefur til
því veigamiklar breytingar. Þó margra verðlauna fyrir fréttaskrif.
Grænlendingar
fá 850 tonna
laxveiðikvóta
Kaupmannahðfn, frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins.
GRÆNLENDINGUM var úthlutað 850 tonna laxveiðikvóta fyrir 1986
og sama kvóta fyrir 1987 á fundi, sem nefnd um laxveiðimál hélt í
Edinborg í Skotlandi fyrir skömmu. Er þessi kvóti aðeins minni en
fyrir árið 1985. Grænhmd, Bandarikin, Evrópubandalagið og Kanada
áttu fulltrúa á fundinum.
Samkvæmt frétt í grænlenska
útvarpinu varð að samkomulagi að
Grænlendingar mættu auka kvóta
sinn upp í 900 tonn, ef þeir fram-
lengdu veiðitímabilið um 15 daga,
til 15. ágúst.
Skipaður var vinnuhópur, sem
fulltrúar frá Grænlandi, Kanada og
Bandaríkjunum eiga sæti í, til að
rannsaka göngu laxins milli land-
anna.
Vanatu:
Samband við
Sovétmenn
F’ort Vila, Vanatu, AP.
SMÁRÍKIÐ Vanatu i Suður-
Kyrrahafi hefur tekið upp
stjómmálasamskipti við Sovét-
ríkin. Að sögn yfirvalda i Vanatu
munu rikin útnefna sendiherra
Hafa áhuga á að
veiða kolmunna
við A-Grænland
Kaupmannahöfn, frá NiU Jiijen Bruun,
fréttaritara Morgunblaðsinit.
FÆREYSKIR sjómenn hafa
áhuga á að fá að veiða kolmunna
við austurströnd Grænlands, að
því er fram kom í viðtali græn-
lenska útvarpsins við Osmond
Justinussen, formann Útvegs-
bændafélags Færeyja.
Færeyingar hafa farið fram á
leyfi þ.a.l. á samningafundum land-
anna um loðnuveiðar á sömu slóð-
um, að sögn útvarpsins.
innan tíðar. Bandaríkjastjóm
hefur einnig fengið formlegt boð
nm stjómmálasamband við Van-
atu en hefur ekki tekið afstöðu
tilþess.
Yfirlýsingin kemur í kjölfar
heimsóknar sovéskrar sendinefndar
til Vanatu og átti hún viðræður við
stjómvöld þar um hugsanlegan
fiskveiðisamning ríkjanna.
Sovétríkin eru 45 ríkið sem tekur
upp stjómmálasamband við Vanatu
frá því að ríkið fékk sjálfstæði frá
Frökkum ogBretum árið 1980.
Fyrir skömmu viðurkenndi stjóm
Vanatu formlega Líbýu og Kúbu
og hafa Ástralir, Ný-Sjálendingar
og Bandarfkjamenn lýst áhyggjum
sínum sökum þessa.
Yfirmaður Kyrrahafsflota
Bandaríkjamanna hefur sagt að
fiskveiðisamningur milli Sovétrfkj-
anna og Vanatu gæti leitt til stór-
aukinnar starfsemi leyniþjónustu
Sovétmanna í Suður-Kyrrahafí.
Sovéska ríthöfundasambandið:
Pasternak tek-
inn í sátt á ný
Moskvu. AP. V
SOVÉSKA rithöfundasambandið, sem Boris Pasternak var á siniun
tima vísað úr, samþykkti á þingi sínu fyrir skömmu, að opnað yrði
safn í minningu hans. Pasternak, sem var neitað um að veita Nóbels-
verðlaununum viðtöku, lést i ónáð árið 1960. Ýmsar blikur hafa
verið á lofti i sovéskum skáldaheimi að undanfömu og vonast sumir
eftir þíðu i kjölfarvaldatöku Gorbachevs.
Þessar fregnir voru hafðar eftir Að undanfömu hafa ýmsar
skáldinu Yevgeny Yevtushenko, en breytingar orðið á sovéskri menn-
hann og 40 önnur sovésk skáld
lögðu á þinginu fram tillögu þess
efnis, að stofnað yrði sérstakt
Pastemak-safn. Þetta er í fyrsta
skipti, sem sovésk yfirvöld minnast
á Pastemak með velþóknun. Enn
er þó ekki ljóst hvort skáldsaga
Pastemaks „Zhivago læknir", komi
út, en Yevtushenko sagði að hann
myndi leggja til að hún yrði gefin
ingarforystu. Gamlir harðlfnumenn
hafa vikið fyrir yngri mönnum og
fijálslyndari. Vestrænir stjómarer-
indrekar í Moskvu, sem þekkja til
í sovésku menningarlífi, segja að
bráðlega ætti að koma í ljós hvort
þessar mannabreytingar hafi áhrif
á útgáfu. Að undanfömu hafa sést
ýmis merki þess að gagnrýnni skrif
en áður séu leyfð.
PEX fargjald,
kr. 13.940
Flogið alla daga vikunnar
FLUGLEIDIR
□ Þú finnur alltaf eitthvað nýtt sem
stendur uppúr I London. Þar er ótrú-
legur fjöldi alþjóðlegra veitingastaða
og fullt af óvæntum uppákomum.
(Geymdu sólarferöina þangað til I
vetur.)
Við kynnum
matreiðslu-
sparibaukinn
f rá • SANYO
Þessi örbylgjuofn frá Sanyo sparar þér ekki
aðeins tíma og rafmagn við matseldina, hann
kostar aðeins:
... Og þaðfylgir honum
matreiðslubók á íslensku,
athugaðu það.
Nú skellir þú þér
á einn.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 Sími 9135200
Áskriftarsíminn er 83033
8540