Morgunblaðið - 01.07.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.07.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1986 39 HAPPDRÆTTI Knattspymusambands Íslands Til að efla íslenska knattspymu og gera veg hennar sem mestan, þarf Knattspymusamband íslands stuðning áhorfenda og almennings á Islandi. Skemmst er að minnast frænda okkar Dana sem tekist hefur að byggja upp sterkt landslið með samstöðu dönsku þjóðarinnar. Gerum veg íslenskrar knattspymu sem mestan, styrkjum KSÍ. Verð happdrættismiðanna er einungis kr. 150 og aðeins er dregið úr seldum miðum. VINNINGAR: MAZDA BIFREIÐ 20 UTANLANDSFERÐIR 100 BENSÍNÚTTEKTIR +AUKAVINNINGUR OLÍS OLÍS hefur ákveðið að gefa vegleg aukaverðlaun í samráði við KSÍ. Allir sem kaupa happdrættismiða KSÍ geta verið þátttakendur, ein- ungis með þvi að koma við á einhverri bensínstöð OLÍS og fá mynd af leikmönnum OLÍS liðsins. Takist þér að safna öllum myndunum límirðu þær inn í happdrættismiðann og fram- vísar honum á næstu OLÍS stöð. Þannig verður þú þátt- takandi í keppninni um aukavinning OLÍS. Taktu þátt í skemmtilegum leik, þú gætir hreppt auka- vinning OLÍS, — ævintýraferð fyrir tvo á úrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni. aí _ ;c gróðs 5^dut et ÍTLEÖlfi oR aðóns ut Jslands þ^^^bands , 1 / N \r y )A>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.