Morgunblaðið - 01.07.1986, Page 47

Morgunblaðið - 01.07.1986, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1986 47 Don Johnson skyndilega skær sljarna unnið að leika í framhaldsþáttun- um „Miami Vice“. Hann er nú dáður um allan heim og konumar falla víst fyrir honum, hver á fætur annarri. — En lífið hefur víst ekki alltaf verið dans á rósum fyrir Don. Fyrir aðeins 6 árum var hann „vonlaus" eiturlyfjaneyt- andi, að eigin sögn, og mátti litlu muna að hann yrði lokaður inni í fangelsi fyrir eiturlyfjasölu. „I rauninni er það algert kraftaverk að mér skyldi takast að venja mig af þessum viðbjóði," segir John- son, „en ég átti mér þá ósk heit- asta að verða leikari. Þann draum hélt ég dauðahaldi í og vissi að til þess yrði ég að standa mig og segja skilið við bölvað dópið. Ég flæktist frá einu kvikmyndafyrir- tækinu til annars og grátbað um starf, en allt kom fyrir ekki. Oft og tíðum var ég alveg kominn að því að gefast upp, en skyndilega rofaði til og mér var boðin rulla. Af hvetju ég var valinn veit ég ekki, en það bjargaði lífí mínu, svo mikið ervíst." í dag er Don Johnson stærsta stjaman vestan hafs, að undan- skildum Bill Cosby (fyrirmyndar- föðumum). „Þetta er svo ótrúlegt að stöku sinnum neyðist ég til að klípa mig í handlegginn, bara til að fullvissa mig um að mig sé ekki að dreyma," segir Don. „Eftir að hafa lifað lífi sem minnir mest á martröð, — nýt ég þess nú fram í fingurgóma að vera til.“ Sífellt skýtur nýjum stjömum upp á himin frægðar og frama. Fólk virðist ávallt hafa þörf fyrir éinhvers konar átrúnað- argoð, bæði karlar og konur. Nýjasta karl-stjaman vestan hafs ber heitið Don Johnson, og hefur hann sér það helst til frægðar „Ég var oft að því kominn að gefást upp,“ segir hínn dáði Don Johnson. „Eftir margra ára martröð er lífið nú loks þess virði að lifa hví « „Okkur var það báðum Ijóst að ekki yrði aftur snúið,“ segja þau Karlólína og Stefano Casiraghi, sem vænta nú annars barns síns. Ekki nokkur friður. Karólína á leið i læknisskoðun og ljósmyndarar að sjálfsögðu mættir á staðinn. I Grace önnur á leiðinni? Eins og rækilega hefur komið fram í fréttum á Karólína Mónakóprinsessa von á öðru bami sínu, nú síðar í þessum mánuði. Eins og við mátti búast fögnuðu allir þeim tíðindum og bíða nú Mónakóbúar spenntir eftir að til tíðinda dragi og vona þeir vfst allir sem einn að nú muni Karólína eign- ast stúlku. Karólína hefur nefnilega sagt að verði sú raunin muni hún verða skírð Grace, í höfuðið á látinni ömmu sinni. Grace var bæði virt og dáð í ríki sínu og finnst fólki vel við hæfi að minning hennar verði heiðruð með þessum hætti. Karólína giftist ítalanum, Stef- ano Casiraghi, 29. desember 1983 og eignaðist sitt fyrsta bam 8. júní árið eftir. Kom sá ráðahagur mörg- um á óvart, þar sem almennt var talið að hún myndi taka aftur saman við fyrrum unnusta sinn, Robertino Rossellini. En „þetta var ást við fyrstu sýn“, segja bæði Karólína og Stefano. „Við hittumst á siglingu um Miðjarðarhafíð suma- rið ’83 og þó svo allir aðrir hafí haldið að samband okkar væri bara dæmigert sumardaður vissum við bæði að ekki yrði aftur snúið.“ Það er óhætt að fullyrða að í mörgu sé að snúast há Karólínu. Hún hefur að mestu leyti sinnt skyldum móður sinnar, furstjmj- unnar, síðan hún lést. Albert nýtur enn piparsveinalífsins og Stefanía er upptekin við að syngja inn á hljómplötur og hanna fatnað fyrir hin ýmsu tískufyrirtæki. Það má því með sanni segja að ábyrgð Karólínu sé mikil, þó hún sé aðeins 29 ára að aldri. COSPER — Fyrst liundurinn getur fengið hálsband hlýt ég einnig að geta fengið það. Bingó — Bingó Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30. Hæsti vinningur að verðmæti kr. 80.000.- Vinningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. Mætum stundvíslega. L Heildsölubirgðir © Valdlmar Cfslason h£ Skeifan 3 - Slmar: 315S5 - 30655 jT' Snotra UFO Fjölhœfa arasafellan Enginn raksturl_________ Grasinu breytt f áburð! ★ Tvöfaldur hnífur, sem slær grasið svo smátt að það fellur ofan í grassvörðinn og nýtist þar sem besti áburður. ★ 2,5—5,5 cm sláttarhæð. sem er stillt með léttu fótstigi. ★ Stjórnbúnaður fyrir mótor í handfanginu. ★ Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. ★ Árs ábyrgð ásamt leiðbeiningum um geymslu og notkun, sem tryggja laoga endingu. ★ Verð aðeins kr. 17.900,- Smiðjuvegur30 E-gata, Kópavogur Simi 77066

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.