Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986 í DAG er föstudagur 8. ágúst sem er 220. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.59 og síðdegisflóð — stórstreymi með flóðhæðina 3,86 kl. 20.13. Sólarupprás í Rvík kl. 4.55 og sólarlag kl. 22.09. Myrkur er kl. 23.22. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 15.48 (Almanak Háskól- ans). Þvi að Drottinn, hinn hæsti, er ógurlegur, vold- ugur konungur yfir gjör- vallri jörðinni. (Sálm. 47,3.) ÁRNAÐ HEILLA HA ára afmæli. Á morg- • vf un, laugardaginn 9. þ.m., er sjötugur Ágúst Sig- urleifsson Safamýri 48, fyrrum starfsmaður í bygg- ingavöruverslun SÍS í Ármúla 29. Ætlar hann og eiginkona hans, frú Sigríður Gísladóttir, að taka á móti gestum í Ár- múla 40 (hús J. Þorláksso & Norðmann) eftir kl. 19 á af- mælisdaginn. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 8. ágúst, er áttræð Jó- hanna Guðmundsdóttir Bergþórugötu 55 hér f bæn- um. Gunnar Þ. Gunnarsson, Sunnubraut 27, Kópavogi, forstjóri hjá íslenskum aðal- verktökum. Þar hefur hann starfað um langt árabil. Eig- inkona hans er Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Þau eiga §ögur uppkomin böm. FRÉTTIR__________________ í SPÁRINNGANGI sagði Veðurstofan í gærmorgun að hitinn á landinu myndi verða á bilinu 10—18 stig — hlýrra nyrðra en syðra. í fyrrinótt hafði minnstur hiti á landinu verið 7 stig uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 9 stig og var nokkur rign- ing, mældist næturúrkom- an 5 m.m. Mest var hún vestur í Stykkishólmi, 14 miUim. Ekki hafði sést til sólar í Reykjavík í fyrra- dag. Þessa sömu nótt i fyrra var hiti 8 stig hér í bænum. ELDRI borgara-félagið hér í Reykjavík efnir til annarrar sumarferða sinnar á morgun laugardaginn 9. ágúst um Borgarfjörðinn. Þetta ferða- lag tekur einn dag. Lagt verður af stað frá Umferðar- miðstöð BSÍ kl. 8.30 og komið aftur í bæinn um kl. 20. Þetta er um 320 km ferðalag. Verð- ur ekið heim yfír Kaldadal og um Þingvöll. Vonir standa til að Páll Bergþórsson veður- fræðingur verði leiðsögumað- ur. Skráning þátttakenda stendur yfír í skrifstofu fé- lagsins, sími 28812. Eru þar gefnar allar nánari uppl. er snerta þetta ferðalag. LÖGREGLUMENN dreifðu ritlingi um verslunarmanna- helgina. Handbók ferðalangs- ins, kölluðu þeir hana. Hún hafði að geyma ýmsan fróð- leik og skemmtiefni m.a. umferðargetraun. Það er Iþróttasamband lögreglu- manna sem gaf ritlinginn út. Og skal senda lausn getraun- arinnar til skrifstofu sam- bandsins sem er í Brautarholti 30; Á SAUÐÁRKRÓKI ætlar Sálarrannsóknarfél. Skaga- fjarðar að halda fund annað kvöld, laugardagskvöld, í kirkjunni í bænum. Þessi fundur verður helgaður minn- ingu Hafsteins Bjömssonar miðils og hefst kl. 20.30. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI____________ VÍKURPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Reyniskirkju nk. sunnudag kl. 14. Sóknar- prestur. SKÁLHOLTSPRESTA- KALL: Messa á sunnudag í Haukadal kl. 14. Messa þann sama dag í Skálholti kl. 17. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG héldu í leið- angur úr Reykjavíkurhöfn hafrannsóknarskipin Árni Friðriksson, og Bjami Sæ- mundsson. Gert er ráð fyrir 2ja og 3ja vikna úthaldi. Þá fór Esja í strandferð. Gamli Kyndill lagði af stað til út- landa. Þetta mun vera síðasta ferð skipsins undir ísl. fána. Togarinn Viðey hélt til veiða og Reykjafoss lagði af stað til útlanda. í gær fór togarinn Hjörleifur til veiða. Eyrar- foss lagði af stað til útlanda, en að utan kom Bakkafoss. Þá fór Arnarfell á ströndina. f dag er írafoss væntanlegur að utan og Ljósafoss af ströndinni. Þá er skemmti- ferðaskipið Vistafjord væntanlegt og fer aftur í kvöld. Þar með er lokið sum- arsiglingum skemmtiferða- skipa hingað til lands á þessu sumri. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. ágúst til 14. ágúst aö báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. - Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistœríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. / Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuændingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeifd: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsíð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeiid aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalæfn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- 8afn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvaisstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.