Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986 47 Stórsigur Þróttar Bjartsýnn á að samningar takist — segir Kristján Arason um deilu Hameln og Gummersbach „ÞAÐ tókst og þó fyrr hefði ver- ið,“ sögðu Þróttarar ánœgðír í gærkvöldi er þeir höfðu burstað KA í 2. deildinni f knattspyrnu. Mörkin urðu alls fimm í leiknum og gerðu Þróttarar þau öll. Nokk- uð sem fæstir bjuggust við fyrir leikinn. KA-menn voru mun sterkari í fyrri hálfleik og voru óheppnir að skora ekki nokkur mörk en í seinni hálfleiknum snerist dæmið við. Þróttarar börðust vel og það var fyrst og fremst þessi barátta sem skóp sigurinn. Sigurður Hallvarðsson gerði fyrsta markið á 50. mínútu og síðan bætti Sverrir Brynjólfsson öðru markinu við með glæsilegu skoti efst í markhornið af löngu „LEIKUR Vfðis, Garði, og ÍBK, er fór fram 14. júnf si. í 1. deild karla, dæmist tapaður fyrir ÍBK 0:3. ÍBK skal jafnframt greiða kr. 65.000 f sekt samkvæmt 17. grein reglugerðar KSÍ um knattspyrnu- mót. Áfrýja má úrskurði þessum til dómstóls KSÍ. Áfrýjunarfrestur er 2 vikur samkvæmt 9. grein dóms- og refsiákvæða ÍSÍ.“ Þetta er dómsniðurstaða Dómstóls Suðurnesja í Sigurðarmálinu svo- nefnda. Eins og áður hefur verið greint færi. Sigfús Kárason skoraði þriðja markið með skalla eftir hornspyrnu og Daði Harðarson það fjórða beint úr aukaspyrnu af um 25 metra færi. Boltinn fór í varnar- mann og í netið. Sigurður skoraði sitt annað mark á síðustu sekúnd- um leiksins og þar með var þessi UBK vann KR í 1. deild kvenna f gærkvöldi með 4 mörkum gegn engu eftir að staðan í leikhléi hafði verið 1:0. Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoraði fyrstu tvö mörkin og einnig það síðasta en Sigríður Sigurðardóttir laumaði einu inn á milli. frá var Sigurður Björgvinsson, leik- maður ÍBK, dæmdur í vikubann í júní, þar sem hann mætti ekki fyr- ir dómi. „Við lítum svo á að vikubannið hafi tekið gildi þegar KSÍ staðfesti það, sem var 25. júní, og því hafi Sigurður verið löglegur í leiknum gegn Víði,“ sagði Kristján Ingi Helgason, formaður Knatt- spyrnuráðs ÍBK, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins í gær. „Það eru engar forsendur fyrir þessum dómi, hann er markleysa og málið er alit morandi í formgöll- óvænti stórsigur orðinn að raun- veruleika. Friðfinnur Hermannsson úr KA var rekinn af leikvelli á 70. mínútu fyrir að sparka í mótherja sinn eft- ir að búið var að stöðva leikinn. Þrír Þróttarar og einn KA-maður fengu gula spjaldið í þessum leik. Snemma í síðari hálfleik varð Karolína Jónsdóttir markvörður KR að fara af leikvelli og eftir það skor- uðu Blikar þrjú mörk. Fyrri hálfleikur var jafn en Blik- arnir voru sterkari í þeim síðari og sigur þeirra sanngjarn. um. Því áttum við alls ekki von á þessum úrskurði, en við munum að sjálfsögðu áfrýja," sagði Krist- ján Ingi. Hólmbert Friðjónsson, þjálfari ÍBK, sagði að sér hefði brugðið, þegar hann heyrði úrskurðinn, en eftir að hafa lesið greinargerðina. væri hann bjartsýnn á að stigin yrðu endanlega hjá ÍBK. Niður- stöðurnar eru byggðar á tilfinning- um en ekki lögum og það er furðulegt að hafa lög, en fara ekki eftir þeim. Við vildum fara að lög- „ÉG ER nokkuð bjartsýnn á að samningar takist milli Hameln og Gummersbach áður en keppn- istímabilið hefst,“ sagði Kristján Arason handknattleiksmaður er Morgunblaðið ræddi við hann í gær, en eins og við höfum skýrt frá vill Hameln fá hærri fjárupp- hæð fyrir Kristján en Gummers- bach er reiðubúið til að greiða. „Hameln vill fá mjög háa upp- hæð og hún er víst það há aö það jaðrar við einsdæmi hér í þýska handknattleiknum. Hún er all miklu hærri en Gummersbach vill greiða." Því má skjóta hér inní að í þessu sambandi hefur verið rætt um 100.000 mörk sem jafngildir tæp- um tveimur milljónum íslenskra króna. Strax eftir fyrstu umferðina í Þýskalandi, sem verður 14. sept- ember, leika Islendingar tvo landsleiki við Vestur-Þjóðverja og sagðist Kristján vera tilbúinn til að taka þátt í þeim leikjum eins og öllum landsleikjum sem ekki rækj- ust á leiki Gummersbach. „Það versta við þetta mál er að ég má ekki leika neina æfingaleiki með liðinu og það er slæmt því þá tekur mun lengri tíma að kom- ast inn í leikkerfin hjá liðinu. Allir æfingaleikir hér eru opinberir leikir og þess vegna má ég ekki spila með. Ef Hameln stendur fast á sínu þá gæti þetta þýtt að ég fengi ekki að leika fyrr en um áramótin. Venjulega tekur þetta einn mánuð en félögin geta þó framlengt bann- inu allt upp í hálft ár og ef Hameln gerir það get ég ekkert leikið fyrr en um áramótin." Við bárum að síðustu undir um og Sigurður lék umræddan leik eftir að við höfðum ráðfært okkur við lögfræðing. Ef minnsti vafi hefði leikið á að Sigurður hefði verið ólöglegur, hefði hann aldrei leikið. Við eigum eftir að áfrýja málinu, förum í landsdómstóla ef með þarf og tvíeflumst jafnt innan sem utan vallar við mótlætið," sagði Hólmbert. Þar sem málinu er ekki lokið, standa úrslitin í leiknum í töflunni um stöðuna í 1. deild sem hér birt- ist, en ÍBK vann Víöi 1:0. Kristján þann orðróm að Gumm- ersbach ætlaði að fá Erik Veje Rasmunsen fram að áramótum, en hann lék með liðinu í fyrra en er nú leikandi þjálfari í Danmörku. „Ég hef nú heyrt þetta en for- ráðamenn Gummersbach segja mér að þetta sé bara til þess að láta líta svo út að þeir geti fengið hann aftur ef ég get ekki leikið þannig reyna þeir að lækka kröfi^™ Hameln,“ sagði Kristján. Þrír í kvöld 14. UMFERÐ 1. deildar í knatt- spymu verður leikin um helgina. Þrír leikir fara fram í kvöld, einn á morgun og leikur umferðarinn- ar verður viðureign Fram og Vals á sunnudagskvöld. Á morgun verða einnig fjórir leikir i' 2. deild. » í kvöld leika FH og ÍA á Kapla- krikavelli. Bæði liðin þurfa á sigri að halda, heimamenn til að fjar- lægjast botnbaráttuna og Skaga- menn til að eiga möguleika á Evrópusæti. Víðir og UBK berjast í Garðinum í kvöld. Þetta er 6 stiga leikur í botnbaráttunni og má hvorugt liðiö við því að tapa stigum. Leikur KR og Þórs verður á Laugardalsvellinum og hefst klukk- an 19 í kvöld eins og hinir leikirnir.^**, Liðin eru um miðja deild og koma ekki til með að blanda sér í topp- baráttuna úr því sem komið er, en þriðja sætið i deildinni getur þýtt Evrópusæti, þannig að til mikils er að vinna. Staðan í 1. deild Fram 13 9 3 1 28:8 30 Valur 13 8 2 3 23:5 26 ÍBK 13 8 1 4 16:15 25 KR 13 4 6 3 15:9 18 ÍA 13 5 3 5 19:14 18 Þór 13 5 3 5 17:22 18 FH 13 4 2 7 17:25 14 Víöir 13 3 4 6 10:17 13 UBK 13 3 3 7 12:24 12 ÍBV 13 1 3 9 12:29 6 Og markahæstu leikmenn eru þessir: GuðmundurTorfason, Fram14 Ingi Björn Albertsson, FH 6 Valgeir Barðason, ÍA 6 Guðmundur Steinsson, Fram 6 Sigurjón Kristjánsson, Val 6 Ámundi Sigmundsson, Val 5 Óli Þór Magnússon, ÍBK 5 Hlynur Birgisson, Þór 5 Kristján Kristjánsson, Þór 5 Jón Þórir, UBK 5 -KMJ Dómstóll Suðurnesja dæmir stigin af ÍBK: Úrskurðurinn byggður á tilfinningum en ekki lögum — segir Hólmbert Friðjónsson, þjálfari ÍBK UBK vann KR 1. deild á Laugardalsvelli kl. 19.00. Síðasta námskeið knattspyrnuskóla KR verður 11.—22. ágúst. Innritun í síma 27181 eða í KR-heimilinu. adidas GROHE SKULAGATA 30____ Tölvupappír f2ií FORMPRENT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.