Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 10
10 MöKG'ÚNBLAÐIÐ, PÖSTÚDAGUR g.’ ÁGÚST 1086“ Þing norrænna þjóðfræð- inga haldið í Reykjavík ÞING norrænna þjóðfræð- inga, „Etnolog- och folklorist- kongress“, verður haldið að Hótel Esju dagana 10.-16. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn sem þingið er haldið hér á landi en áður hafa Norðmenn, Svíar, Danir og Finnar skipst á að halda þingið; að jafnaði á þriggja ára fresti, og er þetta hið 24. í röðinni. Megin við- fangsefni þjóðfræðinga eru þjóðsagnafræði, þjóðhættir og þjóðlif og er fræðigreinin um margt skyld mannfræði, sagn- fræði og félagsfræði. Þjóðfræðin er ung fræðigrein, bæði hérlendis og erlendis. Greinin skarast nokkuð við aðrar fræði- greinar svo sem mannfræði, sagnfræði og félagsfræði og er hún nú kennd sem aukagrein innan fé- lagsvísindadeildar við HÍ. Frá upphafí hefur verið nokkur tvískipt- ing innan greinarinnar þar sem annarsvegar eru þjóðháttafræðing- ar sem fást við rannsóknir á verklegri menningu og hins vegar þjóðsagnafræðingar sem fást við rannsóknir á munnmælasögum og því þjóðfélagi sem þær eru sprottn- ar úr. Þessi aðgreining er nú á hröðu undanhaldi og hvarvetna er í auknum mæli litið á þjóðfræðina sem eina samfellda heild. Islendingar hafa í gegnum tíðina tekið fremur lítinn þátt í þinghaldi norrænna þjóðfræðinga, enda greinin mjög ung hér á landi. Þó sóttu slík þing á sínum tíma bæði Sigurður Nordal og Einar Ól. Sveinsson. Á síðustu árum hefur þátttaka íslenskra þjóðfræðinga aukist og nú verður þingið haldið hér á landi í fyrsta skipti. Árbæjar- safn hefur haft forgöngu um undirbúning allan og skipulag en í undirbúningsnefnd hafa auk þess verið fulltrúar frá Þjóðminjasafni, Ámastofnun, Háskóla íslands og Safnastofnun Austurlands. Þingið verður sett mánudaginn 11. ágúst, kl.10.00, af menntamála- ráðherra. Ýmsir merkir fræðimenn munu flytja fyrirlestra um þjóð- fræðileg efri, farið verður í skoðun- arferðir um Reykjavík og Suðurland og forseti íslands sóttur heim. Þing- inu lýkur laugardaginn 16. ágúst með kvöldverði á Hótel Valhöll í boði menntamálaráðherra. Morgunblaðið/Þorkell Þau hafa haft veg og vanda af undirbúningi norræna þjóðfræðiúga- þingsins, talið frá vinstri: Jón Hnefill Aðalsteinsson sem kennir þjóðfræði við HÍ, Ragnheiður H. Þórarinsdóttir, borgarminjavörður, Hallgerður Gísladóttir frá þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins og Hall- freður Orn Eiríksson frá Stofnun Áma Magnússonar. 28444 Kaupendur athugið Eigum ennþá eftir eina 3ja herb. og tvær 5 herb.íb. í nýja mið- bænum. Til afh. strax. Upplýsingar á skrifstofu. HÚSEIGMIR &SK1P VELTUSUNDI 1 SÍMI 28444 D«im( Árnason, Iðgg. Int. 685009 685988 Einbýlishús Mosfellssveit Húseign á 2 hæðum. Neörí hæðin er fullb. en efri h. á byggingarst. Hentar vel sem tvær íb. Álftanes Nýfegt steinh. á einni hæð ca 165 fm. Tvöf. bílsk. Fráb. staösetn. Eignin er í góöu ást. Skipti mögul. Nökkvavogur Einbýlish. (steinh.) m. tveimur íb. Stór lóö. Bílskúrsr. Ekkert áhvílandi. Til afh. strax. Verö 4500 þús. Hringbraut Hf. steinhús á tveimur hæöum meö tveimur samþ. íb. Bílsk. Til afh. strax. Hagstætt verö. Sérhæðir Seltjarnarnes Nýl. vönduö efri hæö ca 150 fm. Bflsk. Verö 5 millj. Hraunbrún Hf. 130 fm hæö í þríbýlish. Sérinng., sérhiti. Þvottah. á hæöinni. Bflsk. Ákv. sala. Hagstætt verö. Kambsvegur 128 fm mish. i þríbh. Sérhiti. Bflskúrssökklar. Gnoðarvogur 145 fm sórhæö á 1. hæö m. sérinng. og sórhita. Eign í mjög góöu ástandi. Rúmg. forstofu- herb. og snyrting viö inng. Tvennar sv. Rúmg. bflsk. Fossvogur Glæsileg efrl sérhæö í tvíbhúsi. Útsýni. Fallegur garður. Bflsk. Ákv. sala. Verð 5500 þús. 4ra herb. ibúðir Krummahólar Endaib. i lyftuh. Búr innaf eldh. S-svalir. Kleppsvegur 110 fm ib. i lyftuh. Góð sameign. Mikið útsýni. Verð 2,5-2,6 millj. ta Kjöreigns/f Ármúla 21. Tjarnarból S. 130 fm vönduö íb. á efstu hæö. AÖeins ein íb. á hverri hæö. 4 svefnherb. Stórar suðursv. Mik- iö útsýni. Mjög góö aðstaöa fyrir börn é lóöinni. Kleppsvegur. 100 fm ib. i kj. Sórhiti. Eign I góðu ástandi. Ákv. sala. Austurberg. RúmgóÖ íb. í góöu ástandi á efstu hæö. Suöursv. Þvhús og búr innaf eldh. 3ja herb. íbúðir Seljahverfi lb. á jarðh. f raðh. Eignin er ekki fullb. Tilvaliö fyrir lag- hentan mann. Verö 1300 þús. Laugarnesvegur ib. & 2. hæö. Góö staösetn. Ákv. sala. Afh. júní-júlí. Nýbýlavegur Kóp. œ fm ib. á jaröh. Sérinng., sérhiti. Hagst. verö. 2ja herb. íbúðir Kaplaskjólsvegur 65 fm ib. á 1. hæð I nýl. húsi. Vand. innr. V. 2200 þ. Hringbraut 45 fm ib. á 3. hæð í nýendurbyggöu húsi. SuÖursvalir. Bflskýli. Laus strax. Vesturberg 65 fm ib. á 2. hæð i lyftuhúsi. Góöar innr. Húsvöröur. Hraunbær 65 fm »>. & 1. hæð. Gott fyrirkomul. Afh. I ágúst. Asparfell lb. I góðu ástandi í lyftuh. Þvottah. á hæöinni. Afh. í ágúst. Langholtsvegur Einstakiib. ca 40 fm. Sérinng. Góöar innr. Verö 1250 þús. Tómasarhagi. Björt og rúm- góð íb. á jarðh. (litiö niðurgr.) Sérinng. og sérhiti. Lítið áhv. Verð 1750 þús. Oan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölustjóri. Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 Jöklasel — 4ra-5 herb. Nýleg falleg og vönduö 110 fm endaíb. á 1. hæö i fimm íbúöa stigagangi. Nýr 24 fm bílsk. Getur losnaö fljótlega. VerÖ 3,2 millj. Freyjugata — 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 1. hæö í þríbýlishúsi ásamt bflskúr. Hornlóö. Hrefnugata — 4ra herb. 96 fm íb. á 1. hæð. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Verð 3,1 millj. Kaplaskjólsvegur — 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suö- vestursvalir. Ný endurnýjaö baöherb. Góö eign. Verö 1850 þús. Jónas Þorvaldsson, Gisli Sigurbjörnsson, Þórhildur Sandholl. lógfr. T-Iöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! í 4. FLOKKI 1986—1987 Vinningur til íbúðarkaupa kr. 600.000 53040 Vinningar til bílakaupa, kr. 200.000 4311 33360 37792 62991 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 530 901 1060 1339 2360 4519 4644 5510 6128 6336 6422 6598 7888 7961 8179 8560 9107 9460 11400 13022 14703 14721 16170 17639 18543 18579 19548 19934 20162 20903 21001 21250 21374 22076 22646 22711 23458 23835 27598 28168 28500 29831 31449 31477 31542 31881 33096 33137 34092 34652 34935 35767 36175 37120 37266 38040 38181 38615 39028 39613 40274 40421 41224 41324 41567 42024 42057 42564 43274 46214 46647 47386 47650 49287 49340 49360 50423 50706 50750 52726 52806 52974 53717 53834 56587 58203 58214 58536 59697 59728 60443 60823 63174 63586 63734 64531 66194 66325 67108 67111 68380 69037 70227 70579 70924 70963 71052 72007 72827 73409 73745 74564 75602 76039 76876 77027 77041 77604 79107 79387 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 619 13288 32037 45706 61746 1816 13864 32548 46918 62649 3518 17206 32825 47854 63376 5433 18095 33151 49478 63447 5561 18460 34510 50198 64086 6050 18498 34684 50519 65136 6607 18536 34993 52895 65514 6942 18760 35710 53779 65608 7367 19467 37241 54833 65915 7579 20300 37873 54862 66854 7594 21255 38095 54921 67177 8363 21697 38496 55414 68406 8624 22177 39473 55497 69961 9030 22475 39907 55969 70059 9154 22640 40264 56359 70707 10363 23140 40384 56801 71752 10516 24061 40641 57238 73210 10753 25402 41347 57754 74856 10876 26770 41647 57850 75372 11161 27110 42009 58090 75774 11488 27777 43148 58463 76373 11810 28080 43982 59961 76846 12529 29460 44784 60381 77772 12651 31210 45275 61347 78237 Húsbúnaóur eftir vali, kr. 5.000 54 9103 563 9228 749 9351 984 9596 1040 9874 1167 9970 1263 10057 1580 10336 1638 10815 1940 10910 1963 10914 2578 11072 2798 11097 3128 11110 3625 11292 3720 11736 4211 12009 4276 12213 4924 12294 5073 12423 5202 12560 5502 12710 5565 12891 6018 12955 6373 13044 6513 13891 6649 14085 6996 14234 7060 14416 7562 14684 8111 14903 8138 15514 8289 15779 8316 16065 8503 16169 8815 16269 16287 24541 16701 24555 16866 24568 16987 24713 17095 24946 17387 25151 17783 25582 18264 25619 18572 25682 18597 25777 19089 26352 19254 26388 19372 26670 19556 26965 19572 27099 19662 27193 19874 27507 20046 27880 20542 28502 20943 28653 21283 28998 21658 29237 21819 29278 22194 29292 22237 30200 22310 30668 22317 31072 22567 31178 22907 31456 23032 31506 23190 31553 23202 31914 23370 31996 23692 32283 24143 32830 24518 32883 33389 39630 33674 39679 33683 39740 33687 39934 33857 39952 34255 40311 34499 40409 34544 40783 34559 41132 34686 41169 34687 41251 34745 41289 34794 41397 34879 41444 34981 41638 35086 41904 35095 42215 35189 42216 35645 42251 36075 42819 36128 43180 36152 43313 36973 44109 37515 44186 37522 44595 37615 44722 37633 46261 38059 46714 38167 46760 38383 47078 38440 47179 38465 47225 38759 47291 39398 47654 39474 47758 39616 48273 48331 55577 48598 56116 48772 56218 48845 56326 49025 56595 49465 56819 49585 56989 49683 57065 49750 57132 50506 57251 51138 57527 51294 57549 51634 57662 51877 57690 51934 57833 52440 58022 52525 58546 52734 58582 52805 58629 52835 58726 52983 59051 53041 59549 53565 60021 53592 60431 53715 60630 53758 60683 53960 61198 54630 61271 54830 61272 54948 61379 55016 61768 55060 61972 55393 62043 55401 62067 55474 62164 55556 62714 63505 72605 63683 73003 63701 73168 64233 73964 64619 74779 64870 74980 65231 74994 65357 75055 65696 75077 65874 75146 65888 75648 65956 75676 65984 75696 66369 75796 66988 75952 67264 76168 67479 76188 67601 76255 67864 76355 68176 76745 68407 77416 68439 77419 69007 77575 69122 77939 69236 78121 69406 78415 69505 78602 69664 79160 69993 79628 70111 79848 70179 79893 70324 70406 70521 70922 71844 HAPPDRÆTTI DAS Afgreiðsla húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaóar og stendur til mánaðamóta. Flugdagiir ekki á Akureyri Á FLUGSÍÐU Morgunblaðsins í gær var sagt frá fyrirhuguðu starfí Flugmálafélags íslands næstu tvo mánuði. í fréttinni var sagt að Flugdag- ur yrði haldinn á Akureyri 23. eða 24. ágúst en það er ekki rétt. Hið rétta er, að annan hvorn þessara daga verður haldinn Flugdagur í Reykjavík. Því má hinsvegar bæta við að til stóð að halda Flugdag nyrðra en fallið var frá þeim áformum fyrir skömmu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.