Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 24
-24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 tíl Víð samfögnum borgarbúum og landsmönnum öllum á 200 ára afmælí höfuðborgarínnar og lokum frá hádegi á afmælisdegínum 18. ágúst svo að við getum tekíð þátt í hátíðahöldunum SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFELAGA Fjárhagsdeild Fræðsludeild Búnaðardeild Búvörudeild Sjávarafurðadeil Skipadeild Verslunardeild Byggingavörusalan Suðurlandsbraut 32 og Krókhálsi 7 Herraríki Snorrabraut 56 og Glæsibæ Austurstræti 10 ambandsins og arahlutaverslun Ðúnaðardeildar Ármúla 3 VINNUM SAMAN! VERUMMEÐ! Eimskip kaupir Skaftá af Út- vegsbankanum á 21 millj. kr. EIMSKIPAFÉLAG íslands hefur keypt vöruflutningaskipið ms. Skaftá af Útvegsbanka íslands á rúmlega 21 milljón króna, sem er svipað verð og bankinn bauð í skipið á uppboði í Antwerpen fyrir hálfum mánuði. Skipið hefur verið skýrt Múlafoss og verður notað til alhliða vöruflutninga. Skipstjóri hefur verið ráðinn Guðmundur Kr. Kristjánsson. Útvegsbankinn bauð sem kunn- ugt er hæst í Skaftá á uppboði í Antwerpen 29. júlí sl. Samkvæmt belgískum lögum má gera nýtt til- boð innan hálfs mánaðar frá því uppboð fer fram og skal þá efnt til annars uppboðs. Til þess kom ekki og eignaðist Útvegsbankinn því skipið í fyrradag. Tilboð Útvegs- bankans var af mörgum talið nokkuð yfir markaðsverði, og óvíst væri hvort bankanum tækist að fá sama verð fyrir það í endursölu. Lárus Jónsson bankastjóri í Útvegs- bankanum hafði þó gefið í skyn að bankinn hefði í takinu innlendan kaupanda, sem vildi greiða þetta verð fyrir skipið. Það kom á daginn í gær, þegar gengið var frá kaupum Eimskipafélagsins á skipinu. Þorkell Sigurlaugsson hjá Eim- skip sagðist telja kaupverðið sanngjamt. „Þegar samið var um kaup á eignum Hafskips á sínum tíma var alltaf inni í myndinni að Skaftá fylgdi með í pakkanum og þá var skipið metið á þessu verði. Vegna þeirrar óvissu sem fylgdi kyrrsetningu skipsins í Antwerpen var hætt við kaupin í bili. Því töld- um við eðlilegt að kaupa skipið nú,“ sagði Þorkell. Eimskip hefur tvö skip á sölulista um þessar mundir, Skeiðsfoss og írafoss. Þorkell sagði að ekkert væri óeðlilegt við það þótt félagið keypti nýtt skip á sama tíma og það væri að selja önnur: „Múlafoss er hentugri en hin skipin. Það er yngra en Skeiðsfoss og hefur mið- skipskrana sem gerir það hentugra en írafoss," sagði hann. Að sögn Þorkels hafa staðið yfir viðræður við erlendan aðila um kaup á íra- fossi og eru verðhugmyndir nálægt 20 milljónum króna. Hið nýja skip Eimskips verður yfirfarið í Antwerpen á næstu dög- um, en síðan sett í rekstur við fyrsta tækifæri. Siglufjörður: Búið að bræða um 2.500 tonn af loðnu Siglufirði. BRÆÐSLA á Siglufirði hefur gengið vel það sem af er vertíð- inni og á hádegi í gær var búið að bræða 2.500—2.600 tonn af loðnu. Búist var við þremur loðnubátum inn til löndunar á Siglu- firði i gær, Hörpu RE með 630 tonn, Albert GK með 600 tonn og Ljósfara RE með 580 tonn. Við loðnubræðsluna vinna 32 menn á tviskiptum vöktum. Sveinborg kom inn til löndunar þær sem gerðar voru á honum með 125 tonn af físki og hér landa og má búast við að hann verði einn til tveir rækjubátar svo til að minnsta kosti mánaðartíma í daglega. Siglfírðingur fór í sína túmum. fyrstu veiðiferð eftir breytingar Matthías K.E.W. HOBBY Háþrýstihreinsitækið, nauðsynlegt hjálpartæki fyrir nútímaheimili og smærri fyrirtæki Með K.E.W. H0BBY ganga öll þrif fyrir sig á mettima og erfið verk veröa leikur einn. Þú getur sand-vatnsblásið - t.d. gamla málningu og ryð, hreinsað klóök og losað stíflur, þvegið bílinn, bátinn, rúðurnar, já sjálft húsið og girðingarnai og hvað eina sem þarf að þrífa Þú getur blandað hreinsiefnum í vatnuL JKH með sérstökum innbyggöum jektor og þú getur ráðið bæði þrýstingi og dreifingu vatnsins. Með K.E.W. getur þú gert hlutina betur, jafnframt því sem þú sparar tíma og minnkar allt erfiði. Nokkrar tæknilegar upplysmgar: Þyngd: 17.5 kg, straumnotkun: 9.1 A orkunotkun: 2.0 kW, þrýstingur: 66 kg (bOr). REKSTRARVÖRUR Pósthotf 4184, 124 Reykjavlk Símar: 31956 & 685554 Allt á sama stað: Hreinsíefni • Pappír • Vélar • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Raðgiof • 0 fl o fi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.