Morgunblaðið - 31.08.1986, Qupperneq 3
3
MQRGUNgLADIÐ, sSUNNUDAGUR 31.: ÁQÚST; 1986
PORTUGAL - Algarve
Paradís golfsins í Evrópu
Paradís sóldýrkenda - hiti 25° C meðaltal.sólskin 9 stund-
ir á dag
Paradis sparnaðar - ódýrasta uppihald í Evrópu
Ummæli farþega: „Við höfum aldrei upplifað jafnyndis-
legt haust og í Portúgal í fyrra."
Sannkallaður sumarauki + hagstæð dvöl í London á heim-
leið, ef óskað er, með frábærum fararstjóra Útsýnar.
Parþegar okkar njóta lífsins á:
Visconde - íbúðir
Vila Magna - íbúðir
Hotel Topazio eða Montechoro
Verð frá kr. 29.600.-
Aðeins laus fáein sæti 25. sept. í 3 sæluvikur + London.
Þú veist kannski ekki að Algarve er svo vinsæll stadur, að öll gisting
er upppöntuð þar næsta sumar?
SPAN
Yndisleg framlenging sumarsins við bestu skil-
yrði í Evrópu, 25° meðalhita og 8 sólskinsstundir
á dag. Einn besti mánuður ársins.
Og hvað segja farþegarnir: „Þetta tekur öllu fram,
sem við höfum kynnst í sumarleyfum, veðrið,
aðstaðan, þjónustan og verðið langhagstæðast
miðað viðj*æði
Costa del Sol
Fyrir unga fólkið: Fjör og frískleiki allan sólar-
hringinn.
Fyrir barnafólkið: Frítt fyrir börn 1 -6 ára - hvíld
og skemmtun.
Fyrir eldri borgara: Valin gisting, hjúkrunarfræð-
ingur veitir ókeypis þjónustu. Landskunnur
skemmtikraftur, Reynir Jónasson harmonikku-
leikari, heldur uppi fjörinu ásamt rómuðum
fararstjórum Útsýnar - spilakvöld, video, bingó
o.m.fl.
Feróaskrifstofa«
OTSÝN
Austurstræti 17,
sími 26611.
Útsýn hefur árum saman verið leiðandi í Lund-
únaferðum. Pantið snemma í helgarferðir og
vikuferðir haustsins, sumar þeirra eru að selj-
ast upp.
íslenskurfararstjóri - Valin hótel í miðbænum.
Aðgöngumiðar í leikhús og aðra merkisvið-
burði heimsborgarinnar.