Morgunblaðið - 31.08.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 31.08.1986, Síða 6
MQRGljNBJLADfÐ, ijUNNUDAGUR ,31. ÁGÚgT„1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Bein lýs- ing á bikar- úrslitunum í dag keppa -| a 00 íþróttabandalag -l Akraness og Knattspymufélagið Fram til úrslita í Mjólkurbikar- keppninni/Bikarkeppni Knattspyrnusambands Is- lands. Úrslitaleikurinn verður á Laugardalsvelli og hefst klukkan 14:00. Leiknum verður lýst beint í útvarpi á rás 1 frá kl. 14:00 til 16:00. íþrótta- Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson fréttamenn útvarpsins, Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leiknurh. Listsköpun Picassos ^■■M Á dagskrá sjón- 00 30 varps í kvöld er þáttur sem nefnist Pieasso og leyndar- dómar listsköpunar. Þetta er frönsk verðlaunamynd frá árinu 1956 sem Henri- Georges Clouzot gerði um listsköpun Picassos. Fylgst er með málaran- um að störfum og reynt að komast að leyndardómi listsköpunar. Picasso fyigist með töku myndarinnar. Jón Örn Marinósson: Síðslægjur ■■■■ í dag hefur 1 O00 göngu sína í O Ríkisútvarpinu, rás 1, flokkur hugyekja eða erinda sem Jón Öm Mar- inósson flytur og semur. Haft er eftir höfundi að honum hafi enn ekki tekist að skilja til fulls það sem hann væri að skrifa. UTVARP SUNNUDAGUR 31. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason pró- fastur á Skeggjastöðum i Bakkafirði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Alfreds Hauses leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar: a. „Vakna, Sions verðir kalla", kantata nr. 140 eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Grúmmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja meö kór Tómasar- kirkjunnar og Gewandhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Thomas stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2 í d- moll op. 40 eftir Felíx Mend- elssohn. Rudolf Serkin leikur með Columbia Sin- fóníuhljómsveitinni; Eugene Ormandy stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suöur Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Borgarnes- kirkju (Hljóðrituð 11. júní sl.). Prestur: Séra Þorbjörn Hlyn- ur Árnason. Orgelleikari: Jón Þ. Björnsson. aHádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Úrslitaleikur Bikar- keppni Knattspyrnusam- bands Islands. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik Fram og IA á Laugardalsvelli í Reykjavík. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja i hafinu" eftir Jóhannes Helga Fjórði þáttur: „Lyngið er rautt". Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Jónína H. Jónsdóttir, Sigurður Karls- son, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Jón Sigurbjörns- son, Rúrik Haraldsson, Valgerður Dan, Guðrún Þ. Stephensen, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinns- son og Helgi Skúlason. (Endurtekið á rás tvö nk. laugardagskvöld kl. 22.00). 17.00 Frá tónlistarhátíöinni í Björgvin í vor. a. Anne Gjevang syngur fjögur sönglög eftir Jean Sibelius við Ijóð eftir J.L. Runeberg og þrjú sönglög eftir Franz Liszt við Ijóð eftir Goethe. Einar-Steen Nökle- berg leikur á pianó. b. Radio Vokal kvartettinn frá Hamborg syngur lög eft- ir Friedrich Silcher, Franz Abst, Georg Friedrich Tele- mann, Antonio Salieri, Wolfgang Amadeus Mozart og Franz Schubert. Peter Stamm leikur á píanó. c. Anne Gjevang syngur tvö sönglög eftir Franz Liszt við Ijóð eftir Victor Hugo og „Sjö spænsk þjóðlög" eftir Manuel de Falla. Einar- Steen Nökleberg leikur á píanó. -18.00 Síðslægjur Jón Örn Marinósson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Ekkert mál Sigurður Blöndal og Bryndís Jónsdóttir stjórna þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans Tólfti þáttur: Moriz Rosen- thal. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Siegfried Lenz Vilborg Bickel-ísleifsdóttir þýddi. Guðrún Guðlaugs- dóttir les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Ég sigli minu skipi" Jenna Jensdóttir les eigin Ijóö. 22.30 „Carmina obscura" Þáttur um hlutverk og stöðu kvikmyndarinnar sem fjöl- miðils á ýmsum skeiðum kvikmyndasögunnar. Um- sjón: Ólafur Angantýsson 23.10 Frá tónlistarhátíðinni í Lúðvíksborgarhöll í fyrra- haust. Ulf Hölscher leikur á fiðlu og Benedikt Köhlen á píanó. a. Þrjár glettur eftir Karol Szymanowski um stef eftir Paganini. b. Sónata i Es-dúr op 18 eftir Richard Strauss. 24.00 Fréttir. 00.05 Gítarbókin Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. september 7.00. Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Baldur Kristjáns- son flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrimur Gestsson og Hanna G. Sig- uröardóttir. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína. (3). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar, þul- ur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Sigurgeir Þorgeirsson sauö- fjárræktarráðunautur talar um breytingu á kjötmats- reglum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggöa. Um- sjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Akureyri)QL 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Lesið úr forystugrein- um landsmálablaða. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sina (3). 14.30 Sígild tónlist. Konsert nr. 10 i Es-dúr K. 365 fyrir tvö pianó og hljóm- sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Friedrich Gulda og Chick Corea leika með Concert- gebouw-hljómsveitinni í Amsterdam: Nikolaus Harn- oncourt stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis liðna viku. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. „Sig- urður Fáfnisbani" forleikur eftir Sigurð Þórðarson. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson SUNNUDAGUR 31. ágúst 13.30 Krydd í tilveruna Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með af- mæliskveöjum. og léttri tónlist. 15.00 Tónlistarkrossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 1. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómasson- ar, Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónsson- ar. Elisabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Flugur Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný og gömul dægurlög. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Baröason stjórn- ar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ. á m. nokkrum óskalögum hlust- enda á Isafirði, í Bolungarvík og i Strandasýslu. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. stjórnar. b. „Þrjár myndir" op. 44 eft- ir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. c. „Völuspá" eftir Jón Þórar- insson. Guðmundur Jóns- son og Söngsveitin Filharmonia syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands; Karsten Andersen stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Kristin Helgadóttir og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið — Við upphaf skólaárs. Umsjón: Adolf H.E. Petersen og Vern- harður Linnet. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Einar Hannesson fulltrúi tal- 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945—1970. Fyrsti þáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 21.10 Gömlu dansarnir. 21.30 Utvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sigfried Lenz. Vilborg Bickel Isleifsdóttir þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (8) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I reynd. Þáttur um mál- efni fatlaöra. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson. (Áð- ur á dagskrá 7. júlí sl ). 23.00 Frá tónlistarhátíöinni í Berlín 1985. Dang Thai Son leikur pianóverk eftir Fréd- éric Chopin og Sergej Prokofjeff. Kynnir: Þórarinn Stefánsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 989 SUNNUDAGUR 31. ágúst 6.00 Tónlist i morgunsárið 7.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni — morguntónlist — fréttir — upplýsingar um veður og færð — viðtöl og vekjandi spjall. 9.00 Páll Þorsteinsson á létt- um nótum — listapopp — sigilt popp og ellismellir — getraunir og simaspjall. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Á markaði meö Sigrúnu Þorvarðardóttur — upplýs- ingum miðlað til neytenda — verðkannanir — vörukynn- ingar — tónlist — flóamark- aður — hlustendaþjónusta. 14.00 Pétur Steinn Guð- mundsson — tónlist í 3 klst. — rætt við tónlistarmenn — nýjar plötur kynntar 17.00 Hallgrimur Thorsteins- son — Reykjavik siðdegis — atburðir líðandi stundar — þægileg tónlist á leiöinni heim. 19.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 1. september 6.00 Tónlist i morgunsárið 7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni — morguntónlist — fréttir — upplýsingar um veður og færð — viðtöl og vekjandi spjall. 9.00 Páll Þorsteinsson á létt- um nótum — listapopp — sígilt popp og ellismellir getraunir og simaspjall. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Á markaöi með Sigrúnu Þorvarðardóttur — upplýs ingum miðlað til neytenda — verökannanir — vörukynn- ingar — tónlist — flóamark- aður — hlustendaþjónusta. 14.00 Pétur Steinn Guð- mundsson — tónlist i 3 klst. — rætt við tónlistarmenn nýjar plötur kynntar 17.00 Hallgrimur Thorsteins- son — Reykjavik siödegis — atburðir líðandi stundar — þægileg tónlist á leiðinni heim. 19.00 Þorsteinn Vilhjálmsson kannar hvað boðið er upp á í leikhúsum, kvikmyndahús- um, skemmtistöðum, matsölustöðum og viðar tónlist og spjall. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir — tónlist og spjall til unglinga — óskalög o.fl. 23.00 Fréttamenn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með rabbi við hlustendur við þægilega tónlist, fréttaviðtölum o.fl. i bland. 24.00 Dagskrárlok SJÓNVARP SUNNUDAGUR 31. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Andrés, Mikki og félag- ar (Mickey and Donald) Átjándi þáttur. Bandarisk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 18.35 Aöalstræti — Endursýning s/h Leitast er við að lýsa svip- móti Aöalstrætis og sýna þær breytingar sem þar urðu meöan Reykjavík óx úr litlu þorpi í höfuðborg. Texti Árni Óla. Umsjónar- maöur Andrés Indriðason. Áður á dagskrá i ágúst 1977. 19.15 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Rafmagnsveitan Þessi heimildamynd Tækni- sýningarinnar fjallar um Rafmagnsveitu Reykjavikur. Kvikmyndun: Sigurður Jak- obsson. Texti: Ólafur Bjarni Guðnason. Lesari: Arnar Jónsson. Hljóðsetning: KOT. 20.55 Frá Listahátíö í Reykjavík 1986 — Flamenkó f Broadway Þáttur frá siöari hluta sýn- ingar flamenkóflokks Javier Agra þann 1. júní sl. Stjórn upptöku: Óli Örn Andreas- sen. 21.40 Masada Fjórði þáttur Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk Peter Strauss, Peter O'Toole, Barbara Carrera, Anthony Quayle og David Warner. Þýðandi Veturliöi Guðna- son. 22.30 Picasso og leyndar- dómur listsköpunar Frönsk verölaunamynd frá árinu 1956 sem Henri- Georges Clouzot geröi um listsköpun Picassos. Fylgst er með málaranum að störf- um og reynt að komast að leyndardómi listsköpunar. 23.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 1. september 19.00 Úr myndabókinni — 17. þáttur. Endursýndur þáttur frá 26. ágúst. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Hrein torg, fögur borg Kynningarmynd frá Tækni- sýningu Reykjavikur um starfsemi Hreinsunardeildar borgarinnar. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjarni Guönason. Þulur: Arnar Jónsson. 20.45 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músikmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Berg- þórsson. 21.15 íþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Fel- ixson. 21.45 Skyndibitastaðurinn (The Cafeteria). Bandarískt sjónvarpsleikrit gert eftir samnefndri smásögu eftir nóbelsskáldið Isaac Bas- hevis Singer. Leikstjóri: Amram Novak. Aðalhlut verk: Bob Dishy og Zohra Lampert. Leikritið gerist að mestu á matsölustaö i New York þangað sem gyðingar venja komur sinar. Þekktur rithöfundur kynnist þar flóttakonu sem lifað hefur af ofsóknir nasista og setur sú reynsla svip á samskipti þeirra. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.35 isak í Ameríku Svipmynd af höfundi sög unnar hér á undan. Rætt er við Isaac B. Singer, fylgst með ferli hans og ferðum og vitnað í verk hans. Þýö andi: Veturliöi Guönason 23.35 Fréttir i dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.