Morgunblaðið - 31.08.1986, Side 7

Morgunblaðið - 31.08.1986, Side 7
Það erómetanlegtað geta opnað jafn auðvelda leið til Florida og hér er í boði. íslendingarblátt áfram verða að fá að kynnastþessari heimsfrægu sólskinsparadís. Núertækifærið; í beinu flugitil Orlando. tihufsumar Það er sumar allt árið í Florida. Ekki síst á veturna! (nóvemberog desember er meðalhitinn t.d. rétt innan við 20°C og úrkoman í lágmarki. Alltaföllu Möguleikar þínir til að njóta Floridaferðarinnar í skemmtun, afþreyingu og afslöppun eru ótæmandi: • Glæsileg ferðamannaaðstaða • Fyrstaflokksþjónusta • Ódýr gisting á einföldum hótelum • Dýrari gisting á lúxushótelum • Stórarogfallegarstrendur • Hreinnogylvolgursjór • Glæsilegarverslanir • Ódýrir bílaleigubílar • Ótrúlega fjölskrúðugt mannlíf • Veitingastaðir með matseðlum frá öllum heimshornum • Skemmtistaðir í sérflokki • Allt of stuttur sólarhringur fmtakirskemmligarðar Florida nýtur ekki síst alþjóðlegrar hylli vegna þeirra glæsilegu skemmtigarða sem þar standa gestum opnir. • Walt Disney World. Stærsti og vinsælasti skemmtigarður heims. • Epcot Center. Skemmtigarðurinn frægi með framtíðarheiminum (Future World). • Busch Gardens. Ævintýragarður með flestum furðudýrum heims í sínu náttúrulega umhverfi. • Cypres Gardens. Skemmtigarður í sérflokki. • Sea World. Stórkostlegar höfrungasýningar. • Wet’n Wild. Vatnsgarðurinn, með einhverjum hrikalegustu vatnsrennibrautum sem til eru. Gistingviðallrahæfi Við leggjum mikla áherslu á vandaða og góða gistingu, - hótel og íbúðir sem bregðast í engu vonum farþega okkar. Þú getur valið um ódýr hótel, meðaldýr hótel og lúxusíbúðir, jafnt í Orfando og St. Petersburg. Verðið er alls staðar jafn hagstætt, enda samningar okkar mun betri en gengur og gerist. Verðdæmi -kynnittgarverð I. og 8. aóvember. 1. 2vikurkr. 17.500 á mann í 4ra manna fjölskyldu. (2 böm undir 12 ára aldri). Innifalið: Flug og 2ja manna gisting á einföldu og þægilegu hóteli, vel staðsettu við ströndina í St. Petersburg. Hjónin greiða hvort um sig kr. 24.600 og börnin kr. 10.400. Meðalverð kr. 17.500. Aukavika á sambærilegu hóteli í Orlando kr. 2.900 ámann. 2. 2 vikurkr. 22.200 á mann í 4ra manna fjölskyldu. (2 börn undir 12 ára aldri). Innifalið: Flug og 2ja viknagisting í góðu herbergi með eldunaraðstöðu við ströndina í St. Petersburg. Hjónin greiða hvort um sig kr. 34.000 og börnin kr. 10.400. Meðalverð kr. 22.200. Aukavika á sama stað kr. 4.650 á mann. 3. fíugogbillíðvikurkr. 15.555 á mann miðað við 4ra manna fjölskyldu. Innifalið: Flug og bílaleigubíll af flokki A, Ford Escort eða svipuð stærð, ótakmarkaður kílómetrafjöldi og skattur. Hjónin greiða hvort um sig kr. 18.055 og börnin kr. 13.055. Meðalverð kr. 15.555. 4. lúxushótel og verslvnarferð IHkuferðkr. 21990 á mann í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug og vikugisting á Crown Plaza í Orlando. Akstur til ogfráflugvelli erlendis. Þetta er einstök ferð. Við gistum á splunkunýju glæsihóteli í Orlando, Crown Plaza, en það varopnað með viðhöfn núna í vor. Hótelið er í lúxusflokki. Stór herbergi með öllum þægindum, veitingastaðir, næturklúbbar, upphituð útisundlaug, heilsuræktarstöð, nuddpottaro.fi. o.fl. Það er frábærlegastaðsett því þú ert innan við 15 mínútur að aka til allra þekktustu skemmtigarða Florida; Walt Disney World, Epcot Center, Sea World og Wet’n Wild. Og þú þarft ekki að leita langt í verslanimar, því hótelið er sambyggt stærstu verslunarmiðstöð Orlando. Þar eru 6 stórverslanir, 110 sérverslanir, 27 veitingastaðir og fjölbreytt þjónusta önnur. Vöruúrvalið er hreint ótrúlegt og verðið ekki síður spennandi. Þetta er lúxusferð við allra hæfi. Hjá okkur eru allir möguleikar opnir. Komdu á söluskrifstofuna og láttu okkur raða draumaferðinni þinni saman. Verðið kemur þér þægilega á óvart. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 14 • 96-21400

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.