Morgunblaðið - 31.08.1986, Page 27

Morgunblaðið - 31.08.1986, Page 27
PAIIIS m EIFFEL M^rutt &mm TÍSKA LYST NÖTRE DAME CAFÉ SÖFN MONA LISA eJBf BÚÐIR RJÖR SÝIMDM PARIS STÓRSNKHJG STÓRBORGARRISPA TIL PARÍSAR 8. SEPTEMBER Þú getur nú skellt þér með Úrvali í 3ja daga ferð til Parísar fyrir ótrúlegt verð. Farið er í loftið að morgni dags þann 8. september, dvalið í góðu yfirlæti í París í þrjá daga og flogið aftur heim að morgni þann 11. september. Topphótel á mjög hagstæðu verði. Við bjóðum gistingu á fallegum 3ja stjörnu hótelum; Hotel Aston eða Hotel Corona, sem staðsett eru á besta stað - rétt hjá Boulevard Haussmann; á götunni Cité Bergére. Verð á mann í tvíbýli er aðeins kr. 14.500.-* Einnig bjóðum við gistingu í einu glæsilegasta hóterli Parísar; fjögurra stjörnu glæsihótelinu Montparnasse Park. Verð á mann í tvíbýli kr. 17.500. - Þetta er einstakt tækifæri til að heimsækja París — tilboð sem ekki býðst á hverjum degi. Þetta er ódýrasti borgarpakkinn sem nú er í boði. Tilvalið til viðskiptaerinda. Innifalið er flug, gisting með morgunverði, akstur að og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ferdaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900. GOTT FÓLK / SlA + -------------------------------- Húsavík: Viðurkenning- ar fyrir garða Húsavík. FEGURSTU garða og snyrtilegt umhverfi á Húsavík á þessu sumri hefur Fegrunarnefnd Húsavíkur valið og afhenti við- komandi viðurkenningar fyrir þá í hófi á Hótel Húsavík sl. mið- vikudag. Fyrir valinu urðu garðamir Sól- brekka 11, eigendur Hlín Einars- dóttir og Sigurður Sigurðsson, skipstjóri, Baughóll 5, eigendur Bima Sigurbjömsdóttir og Krist- bjöm Amason, skipstjóri, og Hjarðarhóll 20, eigandi Hjörtur Tryggvason, sem fékk sérstaka við- urkenningu fyrir ræktun tijáa. Viðurkenningu fyrir vel hirta lóð og garð fékk Landsbanki íslands, Garðarsbraut 19, og fyrir vel hirta lóð OLÍS á Garðarsbraut 62. Síðast voru slík verðlaun veitt 1983 og fengu þá eftirgreindir garðar viðurkenningu og var þeim veitt hún nú. Hjarðarhóll 16, eig- andi Asta Jónsdóttir og Amljótur Siguijónsson, rafvirki, Sólbrekka 27, eigendur Bergljót Jónsdóttir og Þorvaldur Vestmann, tæknifræð- ingur, og Holtagerði 1, eigendur Guðrún Þórsdóttir og ívar Geirsson, verkstjóri. Þá fékk Póstur og sími viðurkenningu fyrir fallegan garé og umhverfgi. Formaður fegrunarnefndar, Guðrún Snæbjömsdóttir, afhenti viðurkenningamar en með henni 1 nefndinni eru Svanlaug Bjömsdóttii og Þorbjörg Bjömsdóttir. Ávörp fluttu forseti bæjarstjómar, Katrín Eymundsdóttir, og Bjami Aðal- geirsson, bæjarstjóri. Fréttaritari MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.