Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 41 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég hef mikinn áhuga á því að þú lesir úr stjörnukorti mínu og fræðir mig um skapgerð, hæfileika o.s.frv. Ég er fædd 21.04. 1969 í Reykjavík, kl. 15.15. með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Mið- himin í Nauti, Tungl í Tvíbura, Venus í Hrút, Mars í Bogmanni og Meyju Rísandi. Vingjarnleg Sem Naut ert þú í innsta eðli þínu róleg, friðsöm og vin- gjarnleg. Þú ert jarðbundin og þarft að sjá áþreifanlegan árangur gerða þinna. Satúm- us í samstöðu við Sól táknar að þú hefur skipulagshæfí- leika og ert að mörgu leyti formföst. Merkúr í Nauti táknar að þú hefur yfírvegaða og hagsýna hugsun sem m.a. gefur þér hæfileika í meðferð talna. Metnaöargjörn Hætta Satúmusar er hins vegar sú að hann getur leitt til stffni og bælingar. Ástæð- an er sú að innst inni ert þú kröfuhörð við sjálfa þig og vilt að það sem þú tekur þér fyrir hendur sé nánast full- komið. Þú ert einnig metnað- argjöm og þetta saman getur leitt til óánægju ef þú viður- kennir ekki þessa eiginleika. í fyrsta lagi ættir þú að viður- kenna að þú ert metnaðar- gjörn og í öðm lagi varast að gera of miklar kröfur til þín. Það ert einungis þú sem gerir kröfumar og heldur aftur af sjálfri þér. Þú átt kannski erfítt með að skilja hvað við er átt, en prófaðu að hugleiða hvort þú setjir einhverjar bremsur á sjálfa þig, efíst um hæfíleika þína o.s.frv. SjálfstœÖ Tungl í Tvíbura táknar að þú ert létt í lund og tilfinninga- lega eirðarlaus. Þú þarft að hreyfa þig í daglegu lífi og takast á við margbreytileg verkefni. í ástamálum ert þú opin og einlæg. Þú segir t.d. hreint út hvort þér líkar vel eða illa við fólk, er illa við fals eða smjaður (Venus í Hrút). Tvíburi og Hrútur sam- an táknar að þú þarft visst tilfinningalegt sjálfstæði og líf og hressiieika í samskipt- um þínum við aðra. Fjölbreytileiki Rísandi Meyja táknar að þú getur verið nákvæm, smá- munasöm og gagnrýnin ef svo ber undir. Mars í Bogmanni táknar að í framkvæmdum þarft þú visst frelsi, hreyfíngu og fjölbreytileika. Öryggi I korti þínu skiptir í tvö horn. Annars vegar em jarðarmerk- in Naut og Meyja en hins vegar Tvíburi, Hrútur og Bog- maður. í samantekt má segja að sem Naut og Meyja sért þú jarðbundin og skipulögð, en sem Tvíburi, Hrútur og Bogmaður hafír þú þörf fyrir líf og fjölbreytileika. Þú getur því bæði verið þolinmóð, stað- föst og eirðarlaus og óþolin- móð. Best er fyrir þig t.d. að fínna þér starf sem veitir ör- yggi og góða afkomu, þar sem skipulagshæfileikar þínir fá notið sín, en er jafnframt fjöl- breytilegt og lifandi. Einhver ferðalög em t.d. æskileg. Hæfileikar þínir em m.a. á skipulags- og stjómunarsviði, f tungumálum og ferðamál- um, í kennslu, í viðskiptum, t.d. í inn- og útflutningi. Aðal- atriði er öryggi, fjölbreytileiki og hreyfíng. X-9 UOSKA FIMM BRBF-. FVÖGUR. AF PEW STl'LUÐ 'A HÚS RÁÐAKí »A fsdSgr- ^ ■ ■ Tfggffl , « flP., ri-nr\iri /v i l-bKDINAND IV/ 1 aOO U111IUU I UQiui u uy i iuiwiiU|ii iv. arcri.- C. »—1Vr- r 7 2—2 > 7-n SMÁFÓLK IT'SFOR OUR 5CH00L PAPER'5 5U)IM5L)IT I55UE.. put'emonj’ll BET YOU'LL L00K 6REAT... ® Ætlastu til að ég gangi í Þetta er fyrir sundfataút- Farðu i hana______ég veit Sjáðu! Svaka stæll! þessu? gáfuna í skólablaðinu að þú tekur þig vel út________ okkar... BRIDS Ungur Svfi, Lars Simmons að nafni, sýndi snilldarvöm f eftir- farandi spili, sem kom upp á sænska meistaramótinu í vor. Suður gefur, allir á hættu. Norður Vestur ♦ 42 ♦ Á1063 ♦ G862 ♦ 1082 Austur ♦ G95 ♦ D763 ¥G95 111 ♦ 872 ♦ D1073 ♦ K5 ♦ DG3 ♦ K965 Suður 4ÁK108 VKD4 ♦ Á94 ♦ Á74 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Sudur — — — 2grönd Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass Pass 3grönd Pass Pass Simmons hélt á spilum vest- urs og byrjaði vel þegar hann valdi að spila út laufdrottning- unni. Með tfgli út er spilið einfalt til vinnings, en laufútspilið gefur ekkert. Sagnhafí gaf laufið tvisvai. fékk þriðja slaginn á laufás og' tók þá fjóra hjartaslagi. Austur varð að henda frflaufínu sfnu, en sagnhafí kastaði tfgli heima. Spilaði svo spaða á tfuna og Simmons fékk á gosann f þess- ari stöðu: Vestur Norður ♦ 4 ♦ - ♦ G862 ♦ - Austur ♦ 95 ♦ - 11 ♦ D76 ♦ - ♦ D107 ♦ - Suður ♦ ÁK8 ♦ - ♦ Á9 ♦ - ♦ K5 ♦ - Við sjáum að vestur má ekki spila spaða, ekki heldur nfunni. Sagnhafí tæki það á ás og spil- aði tfgulás og meiri tlgii. Austur yrði þá að gefa honum fría svfningu f spaðanum. Utill tfgull gengur heldur ekki, þvf þá tekur sagnhafí tvo e&tu f spaða og spilar tigii. Vestur verður þá að gefa nfunda slaginn á tfgulgOL » ann f borðinu. Simmons fann einu vömina. Hann spilaði tfguIdrottninguS Skoðaðu hvaða áhrif það hefur. SKÁK Á Lloyds Bank-skákmótinu í London, sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í fyrstu umferð í viðureign þeirra Afek, ísrael og norska stórmeistarans Simen Agdestein, sem hafði svart og átti leik. Svartur er heilli drottn- ingu yfír, en hvítur á sterk tromp á hendinni: Máthótun á f8 og að auki hótun að vekja upp drottningu á e8 og máta. Það dugir því ekkert annað fyrir svart en að máta sjálfur og það tókst Norðmanninum: 25. — Bf3+! (Hvítur vinnur hins vegar eftir 25. — Hxcl+?, 26. Kg2 - Bf3+, 27. Kxf3! - Db5, 28. Kg2 26. Hxf3 - Hxcl+, 27. Kg2 - De2+, 28. Kg3 - Hgl+, 29. Kf4 - Dxh2+ og hvítur gafst upp. Agdestein var efstur á mótinu eftir sex um- ferðir, hafði unnið allar skákir sínar. Jóhann Hjartarson hafði4 '/2 v. og Jón G. Viðarsson 3'/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.