Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986
50
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Forstöðumanns-
starf á Egilsstöðum
Norræna félagið auglýsir laust til umsóknar
starf forstöðumanns Svæðisskrifstofu Nor-
ræna félagsins og Norðurlandaráðs á Egils-
stöðum. Um er að ræða hlutastarf
samkvæmt nánara samkomulagi og felst
starfið í því að stjórna upplýsingastarfi skrif-
stofunnar og annast þjónustu við norrænu
félögin í umdæminu. Umsækjendur um starf-
ið þurfa að hafa til að bera góða kunnáttu í
a.m.k. einu Norðurlandamáli og reynslu af
félagsstörfum og almennum skrifstofustörf-
um. Starfstímabil er frá 1. október nk. og
umsóknir er greini frá aldri, menntun og
starfsreynslu skulu sendar Norræna félag-
inu, Norræna húsinu, 101 Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Norræna félagsins, Sig-
hvatur Björgvinsson, gefur allar nánari
upplýsingar.
Norræna félagið.
Kór
Hafnarfjarðarkirkju
óskar eftir söngfólki. Upplýsingar í Hafnar-
fjarðarkirkju virka daga frá kl. 17.00-19.00 í
síma 51295.
Bókaverslun
Röskur og hress starfskraftur óskast í bóka-
verslun í Garðabæ. Þarf að geta byrjað strax.
Hlutastarf kemur til greina.
Upplýsingar í símum 656020 og 651720 í
dag og næstu daga.
Skrifstofustarf
Viljum ráða til starfa duglegan einstakling
sem getur annast símavörslu, innheimtu,
vélritun á ensku og íslensku.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 6. sept.
merktar:„Framtíð — 5757“.
Stórmarkaðurinn
óskar að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa
sem allra fyrst. Við leitum að áhugasömu
og rösku fólki sem vill vinna við almenna
afgreiðslu, uppfyllingu í versluninni eða
kassastöri hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð á Skrif-
stofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð.
Stórmarkaðurinn,
Skemmuvegi 4a.
Verslunarfólk
Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk til fram-
tíðarstarfa í verslanir okkar víðs vegar um
bæinn. Um er að ræða bæði heils dags og
hálfs dags störf. Starfsreynsla æskileg.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
mánudag og þriðjudag kl. 14-16. Umsókna-
eyðublöð liggja frammi á skrifstofu KRON,
Laugavegi 91, 4. hæð.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.
Hagvangurhf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Markaðsstjóri
Fyrirtækið er stórt deildaskipt iðnfyrirtæki
með mikla framtíðarmöguleika. Traust fyrir-
tæki.
Starfssvið: Aðstoð við söludeild, markaðs-
skipulag, auglýsingar, kynningarmál, sölu-
statistik, áætlanagerð, markaðsrannsóknir,
markaðssetning og verkefnastjórnun.
Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni
með sambærilega menntun. 2-3ja ára starfs-
reynsla æskileg. Framhaldsmenntun á
markaðssviði gæti komið sér vel í þessu
starfi. Lágmarksráðningartími er 3 ár. Bíðum
eftir réttum manni.
í boði er vellaunað og áhugavert starf hjá
traustu og framsæknu fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar
merktar „Markaðsstjóri" fyrir 7. september
nk.
Hagvangurhf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI J3, 108 REYKJAVIK
Sími: 83666
Hagvangurhf
- SÉRHÆFD RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Framtíðarstörf
Eftirtalin fyrirtæKi óska að ráða góða ritara
og bókara til framtíðarstarfa:
Augiýsingastofa, fjölmiðlafyrirtæki, heild-
sala, lögfræðistofur, framleiðslufyrirtæki,
inn- og útflutningsfyrirtæki og flutninga-
fyrirtæki.
Þessi fyrirtæki leita að fólki með mjög góða
reynslu af skrifstofustörfum. Þau bjóða góða
vinnuaðstöðu, vel frambærileg laun og um
fram allt, næg verkefni.
Verslunarstjóri
Við leitum líka að áhugasömu fólki til að
gegna starfi verslunarstjóra hjá bygginga-
vöruverslun, hljómtækjaverslun og matvöru-
verslun.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar.
Nánari upplýsingar veitum við í síma milli
kl. 14 og 17 þriðjudaginn 2. sept. nk.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARRJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Trésmiðir —
byggingaverkamenn
vantar nú þegar nokkra trésmiði og bygg-
ingaverkamenn.
Mikil vinna framundan.
Uppl. í símum 34788 og 685583 mánudaga
til föstudaga frá kl. 9.00 til 17.00.
Steintak hf.
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGÐ Á CAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Operator
Við erum að leita að operator fyrir einn af
viðskiptavinum okkar.
★ Starfið er fólgið í daglegum rekstri tölvu-
kerfisins og umsjón með uppsetningu og
viðhaldi tölvubúnaðar tengdum kerfinu.
★ Fyrirtækið hefur stórvirkan tölvubúnað
frá IBM með fjölda útstöðva.
★ í boði eru góð kjör og áhugaverð verk-
efni fyrir réttan aðila.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegasat sendið umsóknir til okkar
merktar „Operator" fyrir 7. september nk.
Hagvangurhf
RÁÐNINGARPJÓNUSTA
CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Atvinna óskast
24 ára maður óskar eftir vinnu sem fyrst.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 36411.
Tæknivörur:
sölumaður
Öflugt, deildaskipt þjónustufyrirtæki vill
ráða sölumann til starfa.
Sölumaðurinn kemur til með að sinna sölu-
stjórnun og stefnumörkun, daglegri sölu og
innlendum og erlendum viðskipta- sambönd-
um.
Sölumaðurinn þarf að hafa víðtæka og góða
reynslu af sölustörfum, stjórnunarhæfileika,
geta unnið skipulega og sjálfstætt og eiga
gott með samstarf. Tækniþekking æskileg.
Gott fyrirtæki með góðum möguleikum fyrir
réttan mann.
Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Um-
sóknir skilist fyrir 8. september nk.
FRUm Slarf smannast jórnun - Ráðningaþjónusta
Sundaborg I - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
^°FRU||T|
Verslunarstjóri
Fyrirtækið er með mjög víðtæka starfsemi á
sviði innflutnings- og þjónustu.
Verslunarstjórinn kemur til með að sjá um
daglega stjórnun einnar verslunar og undir
hans stjórn eru 6 starfsmenn. Vinnutími 9-18.
Viðkomandi þarf að geta unnið skipulega
og eiga gott með samstarf. Reynsla af versl-
unar- og þjónustustörfum æskileg.
Starfið er laust eftir nokkra mánuði eða eftir
nánara samkomulagi.
Bílstjóri
Þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráða
bílstjóra til starfa á sendibíl. Vinnutími 9-17,
einhver eftirvinna.
FRum