Morgunblaðið - 31.08.1986, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986
,51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
nlnnir.
jt
Hjúkrunarfræðingar
Stöður hjúkrunarfræðinga á háls-, nef- og
eyrnadeild. Á deildinni eru 13 sjúkrarúm.
Vinnuaðstaða er góð og möguleiki á hluta-
vinnu. Góður aðlögunartími.
Stöður hjúkrunarfræðinga á geðdeild Borg-
arspítalans í Arnarholti. Unnið er á 12 tíma
vöktum, 3 daga í senn og frí í 3 daga. Annar
vinnutími kemur til greina. Einnig koma til
greina fastar næturvaktir. Fríar ferðir frá
Hlemmi. Húsnæði fyrir hendi.
Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og
endurhæfingadeild E-61 Grensás er laus nú
þegar eða eftir samkomulagi. Einnig stöður
hjúkrunarfræðinga, næturvaktir, morgun- og
kvöldvaktir.
Sjúkraliðar
Stöður sjúkraliða á hjúkrunar- og endur-
hæfingadeild á Heilsuverndarstöð. Miklar
breytingar hafa verið gerðar á deildinni, sem
bæta mjög starfsaðstöðu.
Stöður sjúkraliða á geðdeild Borgarspítalans
í Arnarholti. Unnið á 12 tíma vöktum, 3 daga
í senn og frí í 3 daga. Fríar ferðir frá Hlemmi.
Fulltrúi
Staða fulltrúa á skrifstofu hjúkrunarforstjóra.
Áhersla lögð á málakunnáttu, samstarfs-
hæfni og að viðkomandi hafi frumkvæði og
geti unnið sjálfstætt. Starfsreynsla við starfs-
mannahald æskileg.
Starfsmenn
Stöður starfsmanna við ræstingar í Arnar-
holti. Unnið er á 12 tíma vöktum, 3 daga í
senn og frí í 3 daga. Fríar ferðir frá Hlemmi.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 696600-351.
Forstöðumaður
Forstöðumaður óskast sem fyrst til starfa á
eitt af dagheimilum Borgarspítalans, Skógar-
borg II. Umsóknarfrestur ertil 20. september
nk. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarfram-
kvæmdastjóri í síma 696600.
Fóstra
Fóstra óskast á barnaheimili Borgarspítal-
ans, Skógarborg II, sem fyrst.
Upplýsingar í síma 681439.
Iðjuþjálfun
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast sem fyrst
í 100% starf á endurhæfingadeild.
Ennfremur vantar iðjuþjálfa í fullt starf á
sömu deild frá 1. desember.
Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi í síma
696600-681 mánudag og þriðjudag milli kl.
10.00-12.00.
Afgreiðslumaður
Okkur vantar lipran, ábyrgan og helst vanan
afgreiðslumann í verslun okkar nú þegar.
Fjölbreytt framtíðarstarf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi til föstu-
dags í versluninni.
„ . Reidhjólaverslunin ,-
ORNINNL
Spitalastig 8 viöOóinstorg símar. 14661,26888
Heilsdagsstarf —
Framtíðarstarf
Starfskraftur óskast til ýmissa skrifstofu-
starfa hjá heildverslun. Vélritun og bókhalds-
kunnátta nauðsynleg, einnig bílpróf.
Umsóknir leggist inn á Mbl. fyrir 3. septem-
ber merktar: „Laust strax".
Garðabær
Blaðberi óskast í Silfurtún. Einnig til afleys-
inga á Flatir. Upplýsingar í síma 656146.
Verslunarstörf
Viljum ráða nú þegar dugmikið og áreiðan-
legt starfsfólk til eftirfarandi starfa í verslun
okkar Skeifunni 15.
1. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og
fatadeild. Hálfsdagsstörf eftir hádegi
koma til greina.
2. Störf á fatalager við verðmerkingar og
fleira. Vinnutími frá 08.00 til 16.30.
3. Störf fyrir 15 til 16 ára unglinga. Heils-
dags- og hálfsdagsstörf (eftir hádegi).
Við leitum að fólki sem hefur góða og örugga
framkomu og á létt með að veita viðskipta-
vinum okkar sem besta þjónustu.
Nánari upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri (ekki í síma) mánudag og miðviku-
dag frá kl. 14.00 til 18.00. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á staðnum.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Afgreiðsla
Óskum að ráða nú þegar duglegt og áreiðan-
legt starfsfólk til eftirfarandi starfa í verslun
okkar Laugavegi 59 (Kjörgarði).
1. Heilsdagsstarf í skódeild og á kassa.
2. Hálfsdagsstarf eftir hádegi í upplýsingar.
3. Heilsdagsstarf fyrir ungling við vörumót-
töku o.fl.
Við leitum að fólki sem hefur góða og örugga
framkomu og á létt með að veita viöskipta-
vinum okkar sem besta þjónustu.
Nánari upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri (ekki í síma) mánudag og miðviku-
dagfrákl. 14.00til 18.00. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi
Skeifunni 15.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Herbergis-
þernur
Viljum ráða herbergisþernur nú þegar eða
eftir samkomulagi. Hér er um að ræða vinnu
frá kl. 8.00-15.00 og 8.00-13.30.
Frítt fæði á staðnum. Kynnið ykkur þau kjör
sem við bjóðum. Uppl. gefur starfsmanna-
stjóri í síma 29900 og á staðnum frá kl.
9.00-12.00.
HótelSaga,
v/Hagatorg,
107 Reykjavík.
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033.
Álftanes
Blaðbera vantar á Suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
Verkfræðingar og
tæknifræðingar
Öflugt verktakafyrirtæki vill ráða verkfræð-
inga og tæknifræðinga til starfa sem fyrst.
Nauðsynlegt að viðkomandi séu véla- eða
byggingaverkfræðingar eða bygginga- eða
vélatæknifræðingar með góða almenna
starfsreynslu m.a. í stjórnunar- og eftirlits-
störfum.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir
7. september nk.
GuðntIónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNl NGARÞJÓN USTA
. TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Óskum eftir
hressu afgreiðslufólki ekki yngri en 18 ára.
Heilsdagsvinna. Upplýsingar í búðinni mánu-
dag og þriðjudag milli kl. 11.00 og 12.00.
Laugavegi 29, sími 12211.
Saumastofa
Verkefni hafa nú aukist mikið hjá okkur. Þess
vegna getum við bætt við starfsfólki í sauma-
skap á saumastofu okkar að Höfðabakka 9.
Umsækjendur þurfa helst að geta hafið störf
mjög fljótlega.
Tekjumöguleikar eru mjög góðir fyrir duglegt
og áhugasamt fólk.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og miðvikudag frá
kl. 14.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja
frammi hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Sölumaður
Fasteignasala óskar að ráða sölumann. Við-
komandi þarf að hafa trausta og örugga
framkomu, vera töluglöggur og hafa bíl til
umráða. í boði er góð starfsaðstaða og góð
laun. Umsóknum skal skila auglýsingad. Mbl.
fyrir 1. sept. nk. merkt: „Sölumaður — 167".
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál og öllum umsóknum svarað.