Morgunblaðið - 31.08.1986, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 31.08.1986, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna m IAUSAR SIÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfók til eftirtal- inna starfa: Stöður bókavarða og bókasafnsfræðinga hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur eru lausar til umsóknar. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu safnsins í síma 27155. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUNI 4, 220 HAFNARFIRÐI SÍMAR 687787/53443, bílas. 2125 Mikil vinna — akkorð Okkur vantar strax hörkunagla (verkamenn) til starfa við gangstéttalagnir og við byggingu ganga undir Miklubraut. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „S — 5542“. S.H. Verktakar hf. Kennari góður! Við viljum vekja athygli þína á því að til Vest- mannaeyja vantar þrjá almenna kennara til kennslu við grunnskólann. Einnig vantartón- mennta-, myndmennta- og sérkennara. Margskonar fyrirgreiðsla er í boði svo sem flutningur á búslóð til Eyja, útvegun hús- næðis og barna- og leikskólaaðstöðu. Upplýsingar veita skólastjórar í símum 98-1944, heima 98-1793, eða 98-2644, heima 98-2265. Einnig skólafulltrúi í síma 98-1088, heima 98-1500. Skólanefnd Grunnskóia Vestmannaeyja. Auglýsingastjóri Útgáfufélagið Fjölnir hf., sem meðal annars gefur út tímaritin Gróandann, Mannlíf, Við- skipta- & tölvublaðið, Byggingamanninn, Bóndann og Fréttablað iðnaðarins, óskar eftir að ráða auglýsingasölumann. Viðkomandi þarf að hafa til að bera mikinn áhuga á auglýsinga- og markaðsmálum, eiga gott með að vinna sjálfstætt og jafnframt í samstarfi við aðra. Um er að ræða starf sem krefst mikillar hugmyndaauðgi og smekkvísi og viðkomandi starfsmaður þarf að vera reiðubúinn til mikillar vinnu, sem þó er breyti- leg eftir álagi á hverjum tíma. Leitað er að starfsmanni á aldrinum 25 til 35 ára. Æskileg er menntun frá Verslunar- skóla, Samvinnuskóla eða menntun í við- skiptafræði, sem og reynsla af markaðs- og sölumálum. Boðin er mjög góð vinnuaðstaða og há laun, sem að hluta markast af árangri viðkomandi í starfi. Umsækjendur komi á skrifstofu Fjölnis hf. fyrir kl 17, þriðjudaginn 2. september og fylli út umsóknareyðublöð, sem þar fást. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Fjölnir hf. útgáfufélag Bildshöíöa.18. 110 Reykjavík Skólastjóri tónlistar- skóla/organisti Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla Ólafsvíkur, sem jafnframt gæti verið organisti Ólafsvíkur- kirkju. Mjög góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar veita bæjarstjóri í síma 93-6153, formaður skólanefndar í síma 93-6303 og formaður sóknarnefndar í síma 93-6233. Afgreiðslumaður Fyrirtækið er eitt af stærstu byggingavöru- fyrirtækjum landsins. Starfið felst í afgreiðslu í málningavörudeild fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu röskir og þægilegir í framkomu. Kostur er ef um- sækjendur hafa þekkingu á bygginga- eða málningarvöru. Vinnutími er frá kl. 8-18 alla virka daga og laugardaga frá 9-13. Góð laun eru í boði fyrir hæfa starfsmenn auk ýmissa hlunninda. Umsóknarfrestur ertil og með 5. sept. nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Heykjavik - Simi 621355 Verkstjóri á plötuverkstæði Óskum eftir að ráða verkstjóra yfir plötuverk- stæði hjá smiðju úti á landi. Umsækjandi þarf að hafa meistararéttindi í plötusmíði eða hliðstæða menntun. í boði er vel launað starf fyrir góðan mann og möguleiki á að útvega húsnæði og að- stoða við flutning. Hér er um að ræða starf hjá rótgrónu fyrirtæki með góð starfskilyrði. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi, sendi okkur umsókn sem tilgreini nafn, aldur og fyrri störf fyrir 15. sept. nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hvati% Pósthóif 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráögjöf Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning Rafmagnstækni- fræðingur — verkfræðingur eða maður með hliðstæða menntun óskast til starfa sem fyrst. Rafmiðstöðin sf. Sími 92-4950. 1 15 50 Vegna mjög mikillar vinnu getum við enn bætt við nokkrum greiðabílum. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri í Hafnar- Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst, hluta- störf. Kvöld- og helgarvaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu. Fastar vakt- ir og hlutastörf koma til greina. Starfsfólk óskast í ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440. Hjúkrunarheimilið Sólvangur Auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánari samkomulagi. Stöður hjúkrunarfræðinga Morgunvaktir. Kvöldvaktir. Næturvaktir. Útvegum húsnæði (starfsmannabústaður) og barnagæslu. Nánari uppl. gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 50281. JL-húsið auglýsir Óskum eftir að ráða vant starfsfólk í ýmiss konar störf í matvörumarkaði. Hálfs dags starf kemur til greina. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Veitingahús óskar eftir matreiðslumanni. Einnig starfs- fólki í sal. Uppl. í síma 24630. Oreifinn af Monte Christo_ LAUGAVEGI 11 SÍMI 24630 Aðstoðarmatráðs- kona Viljum ráða aðstoðarmatráðskonu í mötu- neyti okkar strax. Uppl. í sima 51900. Stálvík hf. Tölvunarfræðingur Kerfisfræðingur Verzlunarbankinn óskar eftir að ráða tölvun- arfræðing og/eða kerfisfræðing sem fyrst. Tölvubúnaður bankans er frá Digital og er um að ræða tvær Vax 750 tölvur, sem eru tengdar saman í Vax-klasa. Allar nánari upplýsingar gefa forstöðumaður og deildarstjóri tölvudeildar. VœZLUNflRBRNKI ÍSLRNDS Hf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.