Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður á dagvistarheimilum Við höfum verið beðnir að útvega starfsfólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistarheimilum borgarinnar. Fóstrur, aðstoðarfólk á deildum, aðstoð við börn með sérþarfir og talkennara. Um er að ræða störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbær Hlíða- og Háaleitishverfi Langholts- og Laugarneshverfi Breiðholtshverfi Árbæjarhverfi En sérstaklega vantar starfsfólk í Iðuborg, Laugaborg, Steinahlíð, Tjarnarborg, Val- höll, Múlaborg Ráðningartími er strax eða eftir nánara sam- komulagi. Til greina koma heilsdagsstörf og hlutastörf, aðallega eftir hádegi. Hugsanleg fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okk- ar og leita nánari upplýsinga. QtðntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Einkaritari Athafnamaður með mörg járn í eldinum, í þjónustugrein, vill ráða einkaritara til starfa, sem fyrst. Hún sér um bréfaskriftir, telex, daglega skipulagningu, mætir á fundum ásamt skyld- um verkefnum, kemur ekkert nálægt fjármál- um eða bókhaldi. Leitað er að sjálfstæðum aðila með reynslu og þekkingu á þessu sviði, örugga og aðlað- andi framkomu, skipulögð vinnubrögð. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Góð laun verða greidd. Nánari uppl. á skrif- stofu, en þangað skulu umsóknir sendast, sem fyrst. CnÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Skrifstofustörf Stofnun í borginni vill ráða í nokkur laus rit- arastörf sem fyrst. Um er að ræða almenn skrifstofustörf ásamt vélritun, einnig starf við gagnaskráningu. Starfsreynsla er æskileg en ekki nauðsynleg. Einnig vantar í ritarastarf þar sem smávegis bókhaldskunnátta þarf að vera fyrir hendi. í öllum störfum er möguleiki á námskeiða- haldi. Nánari upplýsingar á skrifstofu. ÓUDNT TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322 Okkur vantar fólk f eftirtalin störf: 1. Lagermann sem sér um hráefnislager. 2. Aðstoðarfólk í prentun. 3. Starfsfólk í pokaframleiðsludeild. Upplýsingar gefnar á staðnum (ekki í síma) milli kl. 13.00 og 17.00 næstu daga. Nastoi IiF Krókhálsi 5. Sölu- og markaðsstörf Við erum að leita að starfsfólki fyrir nokkur góð fyrirtæki í þjónustugreinum til starfa að sölu og markaðsmálum. Góð undirstöðu- menntun nauðsynleg, ásamt öruggri framkomu, skipulögðum vinnubrögðum og helst einhver reynsla á þessu sviði eða í skyldum störfum ásamt sölumannshæfileik- um. Þessi störf henta jafnt konum sem körlum og góð laun eru í boði. Við hvetjum þá er áhuga hafa að koma við og ræða málin, það er fyrsta skrefið. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U 5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Góð þjónusta Við viljum ráða ungan, frískan mann til af- greiðslu og sölustarfa í Húsgagnaverzlun okkar. Við leitum að manni á aldrinum 25-45 ára. Lipur og þægileg framkoma nauðsynleg. Reynsla af verzlunarstörfum æskileg. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á augldeild Mbl. fyrir lok þriðjudags merktar: „K — 1926“. KRisuán SIGGEIRSSOn HE Laugavegi 13. Góð þjónusta Við viljum ráða starfsmann til afgreiðslu í gjafavöruverzlun okkar. — Við leitum að starfsmanni á aldrinum 25-45 ára. — Lipur og þægileg framkoma nauðsynleg. — Starfsreynsla æskileg. — Um hálfsdagsstarf er að ræða. — Lifandi starf — glæsileg verslun. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir lok þriðjudags á augld. Mbl. merktar: „P -*• 1925". f/% KRISTJfln SIGGEIRSSOn HF. m Laugavegi 13, Reykjavík, sími25870. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Rafmagnsiðnfræðingur óskast til starfa í inn- lagnadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar um starfið gefur starfsmanna- stjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pótshússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðunh sem þar fást. Hjúkrunarfræðingar velkomnirtil Osló Lille Toyen er hjúkrunarheimili sem er mið- svæðis á fallegum stað í Osló. Heimilið skiptist í 3 deildir og rúmar 86 vist- menn. Við hliðina er fjölbýlishús með starfs- mannaíbúðum. Hér eru lausar stöður fyrir hjúkrunarfræð- inga. Laun eftir starfsaldri auk vakta- og helgidagaálags 680-790 þús ísl.kr. á ári. Skriflegar umsóknir sendist til: Lille Teyen Sykehjem Hovinvn. 6, Oslo 5, NORGE NESCO var stofnaö 1968. Fyrstu 6-8 árin vann fyrirtækiö eingöngu aö hefðbundnum innflutningi og sölu heimilisrafeindatækja hór á íslandi. Áriö 1975 var stofnaö til sams konar rekstrar í Noregi. Var sá rekstur síöan aukinn og færöur yfir til Svíþjóöar 1978. Frá 1980 hefur NESCO þróaö og framleitt sínar eigin vörur, á sama vörusviöi. Fer framleiðslan fram í verktakaverksmiðjum í Japan, Kóreu og V-Þýzkalandi, i vaxandi mæli undir eigin vörumerkjum; NESCO og XENON. Verktakaverksmiöjur fólagsins eru allt stórfyrirtæki, sem standa framar- lega í tækniþróun í heiminum. Markaössvæði fyrirtækisins hefur fram til þessa eingöngu veriö Noröurlöndin fimm, þar sem markaöshlutdeild þess er nú um 10% á sviöi myndbandstækja, sem veriö hefur helzti vöruflokkur- inn. Um þessar mundir er síöan veriö aö ganga frá samningum viö hollenzka og belgiska aöila um dreifingu Benelux. Auk þess hefur NESCO hafiö sölu á geislaspilara úrvali fyrirtækisins í V-Þýzkalandi og mun væntanlega fara af staö meö sölu á sömu tækjum í Bretlandi á næstunni. Aö því er stefnt, aö koma upp skipulegu dreifingarkerfi fyrir heildarvöruúrval NESCO um alla Evrópu innan 3-5 ára. Styrkur NESCO liggur í langri og víötækri reynslu, víöfeömri vöruþekk- ingu, lágmarks tilkostnaði, magnframleiöslu og -sölu og tvöföldu/þreföldu dreifingarkerfi á hverjum markaöi. NESCO þarf nú aö ráöa í eftirfarandi stööur á utanlandssviöi félagsins: Aðstoðar- framleiðslustjóri Framleiðsludeildin vinnur að tækjaþróun og -hönnun, samningi notkunarleiðarvísa, hönnun umbúða, gæðastýringu og -eftirliti, viðurkenn- ingarmálum (hjá erlendum raffanga-prófunum og öryggis-stofnunum), gerð þjónustuhand- bóka, þjónustunámskeiðahaldi (fyrir umboðs- menn), varahlutaþjónustu ofl., auk stjórnunar á framleiðslumálunum sjálfum, samskipta við verktakaverksmiðjur, vörumeðferðar, lager- halds og vöruafgreiðslumála. Leitað er að tæknimenntuðum manni, t.a.m. á sviði rafeinda-, rafmagns- eða vélaverkfræði, sem jafnframt hefði nokkra menntun á sviði markaðssetningar og sölu. Nauðsynlegt er, að viðkomandi sé kaupsýsluhneigður og almennt verulega áhugasamur um þau verkefni, sem NESCO vinnur að. Fullkomið vald á ensku, bæði skriflega og munnlega, og gott vald á einu Evróputungumáli (Norðurlandamáli) er skilyrði. Viðkomandi þarf jafnframt að hafa vilja og getu til að leggja sig allan fram í starfi og vinna undir miklu álagi, en utanlandssvið NESCO vinnur, auðvitað, í eitilharðri alþjóð- legri samkeppni. Launakjör eru í samræmi við þetta og eru framtíðarmöguleikar verulegir. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Varnings- og markaðsstjóri utanlandssviðs Til þessa hafa framleiðsludeild og söludeild utanlandssviðs NESCO skipt með sér þessum verkefnum, sem nú á að stofna nýja deild til að sinna. Deild þessari er ætlað að fylgjast náið með allri varningsþróun á viðkomandi sviði, hafa áhrif á tækjaþróun félagsins, styðja við bakið á sölunni með ráðum og dáð og vinna að alhliða útbreiðslu- og kynningarmálum, bæði hvað varðar félagið og varning þess. Æskileg menntun er blönduð tækni-/viðskipta- menntun. Skilyrði er mikill áhugi á heimilisraf- eindatækjum og kaupsýslu. Að öðru leyti vísast til þess, sem sagt er hér að ofan (undir aðstoð- ar-framleiðslustjóri). Þó er meira svigrúm um byrjunartíma hér, t.a.m. væri nóg að viðkom- andi byrjaði 1. janúar nk., jafnvel síðar. Fyrirspurnum/umsóknum um ofangreind störf skal beina til Þórólfs Árnasonar, fram- leiðslustjóra NESCO, Laugavegi 10, sími 27788. Verður um hvortveggja fjallað af full- um trúnaði. Stefnt er að frágangi ráðninga í september. wugavegmo aÆ}) \\msími27788 /rvy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.