Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986
atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna —- atvinna
%
EIMSKIP ffi
Wang tölvubunaður
Eftirfarandi tölvubúnaður er til sölu:
Wang 2200 MVP tölva 256K minni
Wang 2200 skjáir 7 stk.
Prentarar 8510 5 stk.
Diskadrif 2280 (80MB) 1 stk.
Diskadrif 2260B (10MB) 2 stk.
Prentari 2273-2 (600 1pm).
Diskettudrif 2270 1 stk.
Skjátengi 2 stk.
Prentaratengi 2 stk.
Öll tækin eru notuð. Nánari upplýsingar gef-
ur Gylfi Hauksson, tölvudeild Eimskips í síma
27100 (216).
Frá Holtaskóla
Keflavík
Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara-
staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er
einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara
og nemendur er mjög góð.
Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson
skólastjóri í síma 92-1135 eða hs. 92-2597
og Ingvar Guðmundsson yfirkennari í síma
92-1045 eða hs. 92-1602.
Skólastjóri.
Skipstjórar
Vanur matsveinn með réttindi óskar eftir
plássi á góðu frysti-, rækju- eða loðnuskipi
strax eða á næstunni. Upplýsingar í síma
33909.
Hrafnista Hafnarfirði
Óskum að ráða í stöður hjúkrunarfræðinga
og sjúkraliða á hjúkrunardeildir og á kvöld-
vaktir á vistinni. Bjóðum upp á góða vinnuað-
stöðu, sveigjanlegan vinnutíma og vaktir.
Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild. Nánari
upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Kennarar!
Okkur vantar nú þegar kennara að Grunn-
skólanum Stokkseyri. Æskilegar kennslu-
greinar: Tungumál, samfélagsgreinar,
líffræði og forskólakennsla.
Við bjóðum upp á góða kennsluaðstöðu,
ódýrt húsnæði og aukakennslu fyrir þá er
þess óska.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 99-3263,
formaður sjcólanefndar í síma 99-3266 og
sveitarstjórí r s/ma 99-3267.
Sveitarstjóri Stokkseyrarhrepps.
Trésmiðir
Óskum eáir góðum smiðum í sérsmíði nú
þegar. Upplýsingár að Auðbrekku 14, Kópa-
vogi.
Þöilsf. trésmiðja
Útflutnings-
fyrirtæki
í miðbænum óskar eftir að ráða starfskraft
til skrifstofustarfa.
Viðkomandi þarf að hafa gott vald á vélritun
og einhverja reynslu í vinnu með tölvur.
Enskukunnátta áskilin.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um
aldur, menntun, fyrri störf og launakröfur
sendist til augldeild Mbl. fyrir 4. september
merktar: „G — 515“.
Hárgreiðslusveinn
Óskum að ráða hárgreiðslusvein og nema.
Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar
í síma 43700 og eftir kl. 18.00 í síma 44686.
Bylgjan, Hamraborg 14A,
Kópavogi.
Leikskólinn
Tjarnarborg
Fóstrur og starfsfólk vantar í september.
Um er að ræða hlutastörf eftir hádegi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
15798.
Lakkvinna
— vandvirkni
Lerki hf. óskar að ráða starfamann á sprautu-
verkstæði, „mjög fullkomnar mengunarvarnir".
Upplýsingar í síma 82877.
Kennarar
Grunnskólann á Drangsnesi vantar kennara
fr.o.m. 15. september. Almenn kennsla
fr.o.m. forskóla t.o.m. með 7. bekk eftir sam-
komulagi. Mikil yfirvinna. íbúð með Ijósi og
hita endurgjaldslaus. Prúðir nemendur. Kyrr-
látt umhverfi.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri Þórir H.
Einarsson í síma 95-3236 og formaður skóla-
nefndar Jenný Jensdóttir í síma 95-3215.
Starf á
skóladagheimili
Starfsmaður óskast á skóladagheimilið
Hálsakot Hálsaseli 29.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
77275.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ — S 52193 og 52194
Frá Fjölbrautaskólanum
íGarðabæ
Skólinn verður settur mánudaginn t. sept-
ember kl. 9.00.
Nemendur fá þá afhentar stundaskrár og
bókalista gégn greiðslu nemendafélags-
gjalds kr. 1200.
Kennarafundur verður haldinn kl. 11.00 í
skólanum sama dag.
Skólameistari.
Bifreiðarstjóri
óskast til léttra sendiferða um bæinn. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir berist skrifstofu okkar
hið síðasta miðvikudaginn 3. sept. nk.
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8,
128 Reykjavík.
Verkamenn óskast
Óskum að ráða 4-5 verkamenn í endur-
byggingu “Bjamaborgar" við Hverfisgötu 83
í vetur. Upplsingar gefur Hjörtur Aðalsteins-
son á staðnum milli kl. 13.00 og 14.00
daglega og í bílasíma 985-21811.
DÖGUN S.F.
BYGGINGAFELAG
Öldugötu 29,
Bíiasimi 985-21811.
Bifreiðaumboð
Viljum ráða nú þegar í eftirtalin störf:
1. Sölumann, fyrir nýjar og notaðar bifreiðar.
2. Ritara, við símavörslu, vélritun og önnur
almenn skrifstofustörf.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót-
lega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Áhugastarf — 8072“.
Sálfræðingur
óskast
Laus er til umsóknar staða sálfræðings við
fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis. Um-
sóknarfrestur er til 15. sept. nk.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma
91-54011.
Fræðsiustjóri Reykjanesumdæmis
Arkitekt
Með 1 V2 árs starfsreynslu óskar eftir vinnu.
Er tilbúin til að hefja störf í október.
Hafið samband í síma: hs. 21264, vs. 19532.
23 ára
fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi
strax. Hefur m.a. mikla reynslu í sölustörfum.
Upplýsingar í síma 45694 og 30645 um helg-
ina.
Góðar saumakonur
Viltu komast í starf þar sem þú
getur unnið heima hjá þér?
Tekurðu að þér heimasaum?
Óskum eftir að komast t' samhánd. við góðar
saumakonur sem vilja taka að sér heimSaum.
Ef þú hefur áhuga, sendu upplýsingar Lim
nafn, heimilisfang, aldur óg starfsreynslu til
augld. Mbl. fyrir kl. 16 föstudaginn 5. sept-
ember merktar: „Heimasaumur — 3158“.
Öllum fyrirspurnum verður svarað.