Morgunblaðið - 31.08.1986, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986
59
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fiskvinna
Starfsfólk vantar til vinnu við snyrtingu og
pökkun. Upplýsingar hjá verkstjóra í símum
94-6107 eða 94-6211.
Fiskiðjan Freyja hf.
Suðureyri.
Fóstrur
— aðstoðarfólk
Börn og starfsfólk á dagheimilinu Steinahlíð
við Suðurlandsbraut óska eftir samverka-
fólki. Menntun og/eða reynsla æskileg.
Upplýsingar í síma 33280.
Afgreiðslustúlka
óskast í skartgripaverslun.
Upplýsingar veittar á staðnum á milli kl. 9
og 12 mánudagsmorgun.
Messing sf.,
Laugavegi 92.
jmö B Míta
Verksmiðjustörf
Viljum ráða starfsfólk sem allra fyrst í verk-
smiðju vora að Barónsstíg 2.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í
síma.
Skrifstofustarf
Viljum ráða starfskraft til almennra skrif-
stofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Vinnutími 9-12. Tilboð með uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist auglýsingad.
Mbl. í síðasta lagi 5. sept. nk. merkt: „Bila“.
Verkafólk
Óskum eftir að ráða á mánudagsmorgun
verkafólk til þrifa og standsetningar á nýjum
bílum.
Þriggja herbergja íbúð
í vesturborginni til leigu.
Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð á augld.
Mbl. merkt: „L — 8074“ sem fyrst.
Vinsamlegast greinið frá starfi og fjölskyldu-
stærð í bréfi yðar.
Hústil flutnings
Timburhús, um 35 fermetrar.m til sölu. Hent-
ugt til notkunar sem sumarbústaður eða á
vinnusvæði. Upplýsingar í síma 50445.
Verslunarhúsnæði
til leigu að Borgartúni 26 í nýju húsi um 360
fm. Mögulegt að skipta í tvo til þrjá hluta.
Laust fljótlega.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Bílanausts, Síðumúla 7-9.
Félagasamtök
óska eftir starfskrafti í hlutastarf á skrifstofu.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingad. Mbl. merkt:,, L — 1920
fyrir 5. september.
■ ^TOLLVÖRU
^GEYMSIAN
Ráðskona óskast
Okkur vantar nú þegar konu til að annast
um kaffi og léttan hádegisverð fyrir starfs-
fólk okkar.
Vinnutími er 9.30-14.30.
Mjög hentugt hlutastarf fyrir t.d. húsmóður
í Laugarneshverfinu.
Upplýsingar um starfið eru gefnar á skrif-
stofu okkar.
Tollvörugeymslan hf.,
Héðinsgötu 1,
Reykjavík.
Verkfræðingar
tæknifræðingar
Verkfræðistofa í Reykjavík óskar að ráða
verkfræðing eða tæknifræðing til starfa nú
þegar. Umsækjandi þarf að hafa áhuga fyrir
og reynslu í hönnun lagna- og loftræsikerfa
fyrir byggingar. Umsóknir sendist augld.
Mbl. fyrir 7. september 1986 merktar:
„HHL - 1921“.
Kjötiðnaðarmaður
Kjötiðnaðarmaður með mikla og langa
reynslu í verslun, óskar eftir vellaunuðu
starfi. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir
3/9 merkt: „T — 5698“.
Sendistörf
Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða sem
fyrst karl eða konu til sendi- og innheimtu-
starfa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld 2. september 1986,
merkt: „Ð — 1603“.
Til leigu v/Skúlagötu
570 fm hæð á Skúlagötu 26 er til leigu.
Hentar fyrir léttan iðnað og/eða skrifstofur.
Leigist í einu lagi eða smærri einingum.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 622780.
Lögfræðingar og
endurskoðendur
Til leigu er að Laugavegi 18, tvö til þrjú góð
skrifstofuherbergi til málfutnings eða endur-
skoðunarstarfa. Afhending samkvæmt
nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar á Lögmannsstofu Ólafs
Ragnarssonar hrl. í síma 22293.
Til leigu eða sölu
Af sérstökum ástæðum er söluturn til leigu
eða sölu á mjög góðum stað. Uppl. í síma
36862 eftir kl. 17.
Sölumaður óskast
til þess að selja innréttingar, hurðir, timbur
og ýmsar aðrar byggingavörur.
Vinsamlegast leggið inn umsóknir með nafni
og símanúmeri á augld. Mbl. fyrir 2. sept.
nk. merkt: „S — 05536".
Blómaverslun
Kona óskast til afgreiðslustarfa í blómaversl-
un í miðborginni, hálfan eða allan daginn.
Ekki yngri en 30 ára.
Umsóknir óskast sendar augldeild Mbl.
merktar: „Blóm — 3021“.
Starfsmann
vantar til almennra skrifstofustarfa. Vélritun-
arkunnátta áskilin.
Embætti ríkissaksóknara,
Hverfisgötu 6, sími25250.
Starfsfólk
vantar í ýmis störf. Upplýsingar hjá yfirmat-
reiðslumanni á staðnum eða í síma 82200 í
dag og næstu daga.
Esjuberg.
Blikksmiðjueigendur
Nokkrir blikksmiðir, nemar og menn vanir
blikksmíði óska eftir atvinnutilboðum. Farið
verður með öll tilboð sem trúnaðarmál.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 7. september
1986 merkt: „B + S“
Læknaritari
Læknaritari óskast. Góð íslensku- og vélrit-
unarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 8. sept-
ember 1986 merktar: „L — 1602“.
Heimilisaðstoð
Kona óskast til að líta eftir tveimur skólabörn-
um og sinna léttum heimilisstörfum fyrri
hluta dags þrjá til fjóra daga í viku.
Upplýsingar í síma 77432 eftir kl. 18.
Til leigu við Laugaveg
Höfum til leigu nýtt húsnæði í glæsilegum
húsakynnum, 160 fm á jarðhæð með góðri
aðkeyrslu og bílastæðum og 220 fm á götu-
hæð. Laust nú þegar.
Allar nánari uppl. veittar á skrifst. okkar.
Huginn — fasteignamiðlun,
Pósthússtræti 17,
sími 25722.
Dómkórinn í Reykjavík
óskar eftir söngfólki. Kórinn starfar í tveimur
deildum: messukór og tónleikakór. Næstu
verkefni eru Tónlistardagar Dómkirkjunnar í
byrjun nóvember.
Upplýsingar hjá Marteini H. Friðrikssyni í
síma 44548 og í Dómkirkjunni í síma 12113.
Sóknarnefnd.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar