Morgunblaðið - 31.08.1986, Page 60

Morgunblaðið - 31.08.1986, Page 60
60 MORGUNBLABIÐ, SUNNUÐAGUR 3H/ÁGÚST 1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Saumanámskeið Saumanámskeiðin eru að hefj- ast að Laugavegi 178. Hef owerloock vél. Upplýsinga í síma 31312 (Oli- vetti). Helga Hannesdóttir, dömuklæðskeri. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Sérsauma eftir máli Erna Guðjónsdóttir, dömuklæð- skeri, Álfatúni 33 Kópavogi, sími 41733. Ólsal hf. hreinlætis- og ráðgjafarþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisráðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Simi 33444. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. i sima 17764 á kvöldin. Karvel Granz, listmálari. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s. 18288. Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Borðbúnaðarleigan sími 43477. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Einar Óskarsson kveður. Sam- komustjóri Einar J. Gíslason. Fórn til kirkjunnar. Krossinn Auðbivkku 2 — KópnvoKi Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Biblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn — kristið samfélag Almenn samkoma verður i kvöld kl. 20.30 í Háteigskirkju. Allir hjartanlega velkomnir. Tilkynning frá félaginu Anglía Enskutalæfingar félagsins byrja aftur sem hér segir: Börn laugardaginn 20. septem- ber kl. 10.15. Siöasti kennslu- dagur 29. nóv. Kennslan ferfram í bakhúsinu við Amtmannsstíg 2. Fullorðnir þriðjudaginn 23. september kl. 20.00 að Aragötu 14. Síðasti kennsludagur 25. nóv. Innritun fyrir fullorðna og börn verða að Amtmannsstig 2. mið- vikudaginn 3. sept milli kl. 17.00 og 19.00. Síminn er 12371. Stjórn Angliu Þrekæfingar fyrir eldri félaga og aðra skiöa- áhugamenn hefjast i KR heimil- inu við Frostaskjól miðvikudag- inn 3. september kl. 21.15. Þjálfari er Ágúst Már Jónsson. Upplýsingar i sima 51417. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsgerðir sunnu- daginn 31. ágúst: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dags- ferð á kr. 800. Ath. Dvöl hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk er allt- af ánægjuleg og góð hvíld. 2) Kl. 10.00 Botnsdalur — Svartihryggur — Skorradalur (gömul þjóðleið). Skemmtileg gönguleið úr Botnsdal i Skorra- dal, gengið austan Litlu Botnsár og yfir Svartahrygg að Efstabæ i Skorradal. Verð kr. 800. Farar- stjóri: Guömundur Pétursson. 3) Kl. 10.00 Sveppaferð f Skorradal. Hafið með ílát (ekki plastpoka). Verð kr. 800. Farar- stjóri: Anna Guðmundsdóttir. 4) Kl. 13.00 Innstidalur — Hengladalaá. Verð kr. 400. Ath.: Vegna lélegrar berja- sprettu verður engin berjaferð i ár. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag Islands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 Hjálpræðissamkoma í kvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal prédikar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 5.-7. sept.: 1) Snæfellsnes — Árbókarferð. Ekið um sunnan- og norðanvert Snæfellsnes. Kjörið tækifæri aö kynnast í raun þeim svæðum, sem Árbók 1986 fjallar um. Gönguferð fyrir þá sem vilja um Dökkólfsdal meðfram Baulár- vallavatni og Selvallavatni að Berserkjahrauni. Gist i svefn- pokaplássi. Fararstjóri: Einar Haukur Kristjánsson. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Dagsferð til Eldgjár að Ófæru- fossi. Gist í sæluhúsi F.f. í Laugum. Heitur pollur. Hitaveita í sæluhúsinu. 3) Þórsmörk. Gist (Skagfjörðs- skála f Langadal. Gönguferöir um Mörkina. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 31. ágúst. Ki. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Léttar skoðunar- og gönguferð- ir. Verð 800.- kr. Kl. 10.30 Hengill — Nesjavellir. Gengið á Hengil og í dalina fal- legu norðan hans. Verð 600.- kr. Fararstjóri: Páll Ólafsson. Kl. 13.00 Grafningur — berja- ferð. Létt ganga og berjatinsla sunnan Þingvallavatns. Verð 600.- kr. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Frítt f. börn m. fullorönum. Brott- för frá BSf, bensínsölu. Sjáumstl Útivist. Þrekæfingar hefjast þriðjudaginn 2. septem- ber kl. 17.30 á útisvæöinu við Laugardalslaug. Æft verður þriðjudaga kl. 17.30, miöviku- daga kl. 17.30 í íþróttahúsinu, Mosfellssveit, fimmtudaga kl. 17.30 á útisvæðinu við Laugar- dalslaug og laugardaga kl. 15.15 í íþróttahúsinu við Vörðuskóla. Félagar fjölmennið og allir nýir félagar eru velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Jakobsson í sima 18270 mánu- daga kl. 19.30-21.00. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Auglýsing frá skilanefnd Söfnunarsjóðs íslands Með lögum nr. 31 frá 2. maí 1986 var ákveð- ið, að Söfnunarsjóði íslands skyldi slitið 1. september 1986 og starfsemi hans hætt. Ákveðið hefur verið, að Landsbanki íslands yfirtaki eignir, skuldir og eigið fé sjóðsins. Þar til uppgjör Söfnunarsjóðs íslands miðað við l.september 1986 liggur fyrir og sjóður- inn hefur verið afhentur Landsbanka íslands, verður öll almenn afgreiðsla vegna starfsemi sjóðsins með óbreyttum hætti í húsakynnum Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis að Skólavörðustíg 11, Reykjavík. Opið er mánu- daga og fimmtudaga kl. 17.00-18.00 eftir hádegi. Þessi tilhögun gildir, þar til annað verður sérstaklega tilkynnt. Skilanefnd Söfnunarsjóðs íslands vill vekja athygli á auglýsingum og innköllunum skila- nefndarinnar vegna slitanna, er birtust í 77., 81. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1986. Reykjavík, 27. ágúst 1986. I skilanefnd Söfnunarsjóðs íslands, Þorgeir Örlygsson, Sigurbjörn Sigtryggsson. l(J)r Fræðslunámskeið Samtaka um Kvennaathvarf verður haldið í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, 2. hæð, helg- ina 6.-7. sept. nk. klukkan 10-18 báða dagana. Námskeiðið er opið öllu áhugafólki um málefni samtakanna en þar sem fjöldi þátttakenda takmarkast við 20 manns eru þeir sem þegar hafa látið skrá sig beðnir að staðfesta þátttöku sína við skrifstofuna ekki síðar en 3. sept. nk. Þátttökugjald er ekkert. Snarl selt á staðnum. Samtök um Kvennaathvarf, Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, Sími 23720. Opið 10-12 f.h. SIBS Samband íslenskra berida- og brjóstholsqúklinga SuöurgötulO' Pósthólf 515* 121 Reykjavlk Stofnun SÍBS-deildar á Suðurnesjum. Þriðjudaginn 2. september nk. verður stofn- uð SÍBS-deild á Suðurnesjum.. Fundurinn verður haldinn í Glóðinni kl. 20.30, Hafnargötu 62. Björn Magnússon sérfræðingur í lungasjúk- dómum mun halda fyrirlestur á fundinum. Þeir sem óska eftir að cjerast félagar geta snúið sér til skrifstofu SIBS í Suðurgötu 10, sími 91-22150. Stjórnin. Kartöflugeymslur Kartöflugeymslur í jarðhúsunum í Ártúns- brekku verða tilbúnar til notkunar 15. september nk. Þeir sem hafa haft geymslu- hólf á leigu sitja fyrir fram til 10. september. Greiðsla á leigugjaldi er veitt móttaka á skrif- stofu Ágætis frá kl. 12-17 frá 1. september. Leigugjald er kr. 850.- Ágæti, dreifingarmiðstöð matjurta, Síðumúla 34. é Fimleikadeild Stjörnunar Innritun í fimleika fer fram í Garðaskóla dag- ana 3. og 4. september kl. 17-19 báða dagana. Stjórnin. Frá Hjúkrunarskóla íslands Skrifstofur Hjúkrunarskóla íslands verða opnar frá 1. september til áramóta virka daga kl. 9-12. Skólastjóri. Læknastofa mín í Læknastöðinni Álfheimum 74 verður lokuð frá 1. september um óákveðinn tíma. Þóra F. Fischer. Sérgrein: Kvensjúkdómar og fæðingahjálp. Garðabær Að gefnu tilefni er ítrekað að ekki er heimilt að láta mold, torf, grjót, byggingarafganga eða aðra þunga hluti í sorppokana. Bæjarbúum er vinsamlegast bent á að nota ruslagáma sem staðsettir eru við áhaldahús bæjarins við Lyngás, ef þeir þurfa að losa sig við stóra eða þunga hluti. Bæjarverkfræðingur. Utgerð Traust fiskvinnslufyrirtæki vill kaupa sig inn í útgerð. Tilboð merkt: „Útgerð — 518“ sendist augldeild Mbl. fyrir 12. sept. Bátur Öflugt sjávarútvegsfyrirtæki óskar eftir að kaupa bát með humarkvóta. Tilboð merkt: „Bátur — 517“ sendist augldeild Mbl. fyrir 10. sept. wmmmmmmmsmmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.