Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 62
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3i: ÁGÚST 1986 Til sölu byggingakrani og steypumót. Upplýsingar í síma 96-71848. Ódýrt byggingarefni! Við endurbyggjum „Bjarnarborg" (Hverfis- götu 83) og viljum þess vegna selja ódýrar innihurðir, salerni og vaska, eldhúsinnrétt- ingar, ofna o.fl. Einnig getur fólk fengið gefins vegg- og loft- panel, gólfborð, eldfasta múrsteina (upp- lagðir í útigrill), bárujárn o.fl. gegn því að rífa sjálft. Upplýsingar á staðnum sunnudag milli kl. 13 og 18. BYGGINGAFÉLAG Öldugata 29, 101 Reykjavík. Bílasími 985-21811. Sellulósaþynnir Góð reynsla í lakkvinnu, prentsmiðjum og víðar. Verð m/ssk kr. 1.790 pr. 25 lítrar. Höfum ennfremur öll efni til bílasprautunar. Afgreiðum samdægurs út á land. Bílalakk hf, Smiðshöfða 17 (Stórhöfðamegin), ______simi (91) 68 50 29. Til sölu traktorsgrafa Til sölu traktorsgrafa MF 70 árgerð ’74. Ástand þokkalegt. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 99-6692. húsnæöi óskast Brýn þörf Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 38245 og 84158. 2ja-3ja herbergja íbúð Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir hjúkrunarfræðing á Landspítala. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landspítalans í síma 29000. Reykjavík 30. ágúst 1986. Búðarinnrétting til sölu Fyrir kven- eða karlmannafataverlsun. Fata- hengi, skúffur, speglar, Ijós, teppi, mublur. Sími 10770. Vöruskemma eða lagerhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 800-2000 fm lagerhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. (Mosfellssveit, Hafnarfirði, Keflavík). Þeir sem hugsanlega hafa þannig húsnæði sendi upplýsingar til Morgunblaðsins merktar: „Vöruskemma — 1919“. íbúðarhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu 4ra-5 herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Allt að eins árs fyrirframgreiðsla í boði. Lágmarksleigutími: 2 ár. Meðmæli, sé þeirra óskað. Alger reglusemi og góð umgengni. Lysthafendur vinsamlegast leitið frekari upp- lýsinga í síma 76533. Útboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli óskar eftir tilboðum í hljóðkerfi fyrir nýju flugstöðina á Keflavíkurflugvelli og nefnist verkið Flugstöð á Keflavíkurflugvelli Hljóðkerfi FK - 15 Verkið nær til: Hönnunar, smíði, uppsetningar, prófunar og viðhalds hljóðkerfis í flugstöðvarbygg- ingunni í samræmi við útboðsgögn. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Rafhönnun hf., Ármúla 42, 108 Reykjavík, gegn 10.000.- króna skilatryggingu, frá og með föstudegin- um 29. ágúst 1986. Tilboðum skal skila til: Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis- ins Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, eigi síðar en 10. október 1986, kl. 14.00. Reykjavík, 28. ágúst 1986. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. ÓSA/SlA TO*, LATTU VININA ÞINA VITA UM ÍTÖLSKU SKIPER DÚNÚLPURNAR 100% dúnn gætir þess að tilfinningarnar Hólni ehki Fyrir aðeins kr. 4.989.- fást í raun tvær flíkur. Óvenju hlý úlpa sem breyta má í þægilegt vesti. Þið getið svo komið saman og valið ykkur rauða, b/áa, dökkbláa, gráa, græna eða svarta úlpu. HAGKAUP REYKJAVIK AKUREYRI NJARÐVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.